ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Er með Ducky One 2 Mini í ANSI útgáfu. Borðið er með Cherry MX Brown svissum og kemur með Pudding keycaps (original settið fylgir með en vantar örfáar hettur í það, fyrri eigandi náði að týna þeim ). Ég er búinn að nostra soldið við borðið, setti í það einangrunarfoam til að dempa hljóð og smurði stabilizers þannig það hljómar mjög flott.
13 þúsund eða besta boð.
Last edited by bjornvil on Fim 29. Apr 2021 23:42, edited 1 time in total.