Fletting á síðum vs. stafsettning

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Fletting á síðum vs. stafsettning

Póstur af Stutturdreki »

Kannski merki um að það sé alltof lítið að gera hjá mér í augnablikinu en það fór allt í einu í taugarnar á mér að þegar verið er að fletta síðum stendur "Fyrra" til að fara 'til baka'.

Fyrra hvað? Ætti að vera Fyrri.. eða eitthvað en þá gáfulegra.

Farinn að finna mér eitthvað að gera í vinnuni..
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Það er svo allt morandi í stafsetningar- og málfræðivillum á Vaktinni að maður nennir ekkert að amast við þeim - ef maður byrjaði einu sinni á því væri erfitt að hætta.

En annars finnst mér þetta stórkostlegt orðalag: „Stílum er hægt að innsetja snögglega“. :japsmile
Fletting á síðum vs. stafsettning
Tókstu annars eftir því að þú stafsetur orðið „stafsetning“ vitlaust? :besserwisser

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

:lol:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Mig minnir að Harvard eða einhver álíka skóli hafi komist að þeirri niðurstöðu að flest væri læsileg ef fyrsti og aftasti stafurinn væri réttur og allir þeir sem væru þar á milli væru úr orðinu engir bull stafir.

"vkaitn er bset í hiemi"
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

skipio skrifaði:
Fletting á síðum vs. stafsettning
Tókstu annars eftir því að þú stafsetur orðið „stafsetning“ vitlaust? :besserwisser
Án efa uppáhalds stafsetningarvillan mín :)
Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

skipio skrifaði: Tókstu annars eftir því að þú stafsetur orðið „stafsetning“ vitlaust? :besserwisser
Reyndar ekki fyrr en þú minntist á það :)
Svara