[TS] Ipad Pro 12.9" - 512Gg- 4G-ÁBYRGÐ

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Richter
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Mið 16. Maí 2018 10:18
Staða: Ótengdur

[TS] Ipad Pro 12.9" - 512Gg- 4G-ÁBYRGÐ

Póstur af Richter »

Sælir vaktarar.

Algjör vél keypt 2020 á 295k hjá Macl og er í ábyrð til 26.6.2021 og hefur einugnis verið notuð í skóla síðustu tvær annir.

11' Liquid Retina skjár (2388 x 1668 pixlar)
ProMotion - Wide color - Minni glampi (1,8%) - True Tone
A12Z Bionic örgjörvi (64-bita) með M12 og Neural Engine
Face ID
Innbyggt þráðlaust netkort (802.11ax WiFi 6)
Allt að 10 tíma rafhlöðuending
12MP Smart HDR linsa með /1.8 ljósopi og 4K HD upptöku (60fps)
10MP Smart HDR 125° víðlinsa með /2.4 ljósopi og 4K HD upptöku (60fps)
7MP TrueDepth myndavél einnig með Portrait eiginleika
Photos, Camera, Messages, Notes, Mail, Music, Safari og fleiri smáforrit fylgja
Milljón önnur á App Store, mörg ókeypis, t.d. Pages, Numbers og Keynote
iOS 13 stýrikerfið, inniheldur t.d. iCloud Drive, Family Sharing
Fjórir hátalarar, þrír mjög góðir hljóðnemar. 18W USB-C hleðslutæki


Mig langaði að kanna áhuga á þessari vél, endilega pm tilboð eða í komments
Svara