Spurning fyrir LG OLED eigendur


dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af dadik »

Ég keypti CX 48" í síðasta mánuði. Ég get ekki svarað til um endinguna en þessi panell er rosalegur, langbestu myndgæði og svartími sem ég hef séð.
ps5 ¦ zephyrus G14
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Sallarólegur »

Njall_L skrifaði:Sjálfur er ég með LG OLED (OLED55B7V) sem var keypt í Júní 2018 í Elko og er virkilega sáttur. Þetta tiltekna módel var svona "entry level" OLED tæki og hljóðið í því gæti verið aðeins betra en myndin er tipp topp, sjálfur væri ég ekki til í að vera án OLED eftir að hafa prófað það.

Þrátt fyrir að tækið sé að nálgast þriggja ára aldurinn er það ennþá sprækt eins og á fyrsta degi og ég hef ekki orðið var við neitt burn-in eða aðrar skemmdir í mynd eins og GuðjónR nefnir.

Hvað varðar ábyrgðina hjá Elko, þá hef ég akkúrat öfuga sögu að segja við það sem GuðjónR nefnir og í það eina skipti sem ég hef þurft að nýta hana var ég mjög ánægður. Smá tímalína hérna yfir það ferli.
- Júní 2017 kaupi ég LG 55UH950V sjónvarpstæki í Elko
- Maí 2018 tek ég eftir að af og til kemur lóðrétt lína af og til í panelinn, eins og bláu pixlarnir á einni lóðréttri línu lýsi allir.
- Hef samband við Elko póstleiðis og þeir biðja mig um að fara með tækið á verkstæði hjá Öreind.
- Skutlast með tækið í byrjun Júní til Öreind og tveimur dögum seinna fæ ég símtal um að panell sé bilaður og að inneign að andvirði kaupverði tækisins bíði mín í Elko.
- Fer í Elko og kaupi OLED tækið sem ég minntist á efst. Það tæki var á afslætti fyrir en starfsmenn Elko gáfu viðbótarafslátt vegna þess að þeim fannst málið leiðinlegt að eigin sögn og skrýtið vandamál sem ég var að lenda í með gamla tækið.
- Ég labba mjög sáttur út þennan dag með OLED tæki langt undir markaðsverði og hugsa enn til þessa ferlis sáttur í dag.
Greinilega er LG með ábyrgð á svona göllum, ekki því sem Guðjón lenti í. Frekar erfið staða sem Elko er í ef LG ábyrgist ekki tækin. Mér finnst eðlilegt að beina gagnrýninni að LG.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af rickyhien »

Sallarólegur skrifaði:
Njall_L skrifaði:....
Greinilega er LG með ábyrgð á svona göllum, ekki því sem Guðjón lenti í. Frekar erfið staða sem Elko er í ef LG ábyrgist ekki tækin. Mér finnst eðlilegt að beina gagnrýninni að LG.
langar svo að gefa +10 á þessa comment :P
þegar varan er gölluð innan ábyrgðartíma og galli er staðfestur af viðurkenndum aðilum sem birgir samþykkir þá er þetta ekkert mál
birgir borgar allt hvort sem það sé fyrir nýja tækið eða viðgerð..söluaðili tekur bara á móti biluðu tæki og hendir því
en ef birgir viðurkennir ekki að það sé galli þá er söluaðili ekki að fara borga úr eigin vasa fyrir svona ...
það að gefa afslátt er einfaltlega good will...
Last edited by rickyhien on Mið 21. Apr 2021 20:03, edited 2 times in total.
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Tesli »

Ég er með 65" B7 og fékk meldingu á skjáinn að það þyrfti að skipta um straumbreytinn. Ég hafði svo samband við emailið á skjánum og þá komu menn heim og skiptu um þetta á staðnum (komu núna í febrúar). Ég hef ekki lent í neinum vandræðum með burn in, dauðum pixlum eða neitt.
Þetta vandamál snérist víst um hitavandamál og jafnvel íkveikjuhættu, en ekkert sem ég fann fyrir. Enginn annar sem lenti í þessu?

Ég myndi aldrei kaupa mér annað en OLED tæki aftur. Að venjast því að vera með alvöru svartan lit í OLED gerir það að verkum að þú getur ekki farið til baka. Ef ég horfi á annað en OLED í dag þá sé ég bara gráan-svartan lit og bakljósarblæðingu sem truflar mig mikið. Sérstaklega þar sem ég horfi mest á Sci-fi, hryllingsmyndir og annað dekkra efni.
20201217_173101.jpg
20201217_173101.jpg (1.01 MiB) Skoðað 2515 sinnum

Kull
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Kull »

Sama hér, komu tveir gauru og skiptu um. Mjög fín þjónusta og tækið verið einsog draumur.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af GuðjónR »

Ég er búinn að fá þessa meldingu síðan í desember/janúar, hef ekki nennt að sinna því.

Gurka29
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Gurka29 »

Er með LG CX 65 tommu OLED þetta er sturlað tæki og að horfa á nýlegar myndir er ákveðinn upplifun. Klárlega það besta en þú borgar grimmt fyrir OLED.

raggos
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af raggos »

Ég á c7 oled tæki og seinasta sumar fór ég að taka eftir smá burn-in vandamálum hjá mér þar sem vissir hlutar skjásins voru farnir að vera dekkri en aðrir og ákveðin form voru orðin föst í skjánum. Þetta sást mest á t.d. auglýsingum eða barnaefni þar sem stórir fletir með sama lit komu upp á skjáinn, helst rauðir, bleikir, gulir. Ég ákvað að senda mynd af þessu á Heimilistæki, þar sem ég keypti tækið, og þeir fengu svo tækið í skoðun í kjölfarið. Þó tækið væri orðið 3 ára gamalt var þetta viðurkennt sem galli og ég fékk nýjan panel í tækið án kostnaðar. Ég veit svo sem ekki hvað var viðurkennt sem galli þó ég hafi kallað eftir því en þjónustuna hjá Heimilistækjum og LG fannst mér mjög flott hvað þetta varðar. Ég tek undir orð þeirra á undan sem hafa sagt að eftir að maður prófar OLED einu sinni þá er erfitt að fara til baka þó svo það sé einhver möguleiki á vandamálum eins og burn-in
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Sallarólegur »

GuðjónR skrifaði:Ég er búinn að fá þessa meldingu síðan í desember/janúar, hef ekki nennt að sinna því.
Er þetta kannski ástæðan fyrir vandamálinu þínu? :-k
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af GuðjónR »

Sallarólegur skrifaði:
Njall_L skrifaði:Sjálfur er ég með LG OLED (OLED55B7V) sem var keypt í Júní 2018 í Elko og er virkilega sáttur. Þetta tiltekna módel var svona "entry level" OLED tæki og hljóðið í því gæti verið aðeins betra en myndin er tipp topp, sjálfur væri ég ekki til í að vera án OLED eftir að hafa prófað það.

Þrátt fyrir að tækið sé að nálgast þriggja ára aldurinn er það ennþá sprækt eins og á fyrsta degi og ég hef ekki orðið var við neitt burn-in eða aðrar skemmdir í mynd eins og GuðjónR nefnir.

Hvað varðar ábyrgðina hjá Elko, þá hef ég akkúrat öfuga sögu að segja við það sem GuðjónR nefnir og í það eina skipti sem ég hef þurft að nýta hana var ég mjög ánægður. Smá tímalína hérna yfir það ferli.
- Júní 2017 kaupi ég LG 55UH950V sjónvarpstæki í Elko
- Maí 2018 tek ég eftir að af og til kemur lóðrétt lína af og til í panelinn, eins og bláu pixlarnir á einni lóðréttri línu lýsi allir.
- Hef samband við Elko póstleiðis og þeir biðja mig um að fara með tækið á verkstæði hjá Öreind.
- Skutlast með tækið í byrjun Júní til Öreind og tveimur dögum seinna fæ ég símtal um að panell sé bilaður og að inneign að andvirði kaupverði tækisins bíði mín í Elko.
- Fer í Elko og kaupi OLED tækið sem ég minntist á efst. Það tæki var á afslætti fyrir en starfsmenn Elko gáfu viðbótarafslátt vegna þess að þeim fannst málið leiðinlegt að eigin sögn og skrýtið vandamál sem ég var að lenda í með gamla tækið.
- Ég labba mjög sáttur út þennan dag með OLED tæki langt undir markaðsverði og hugsa enn til þessa ferlis sáttur í dag.
Greinilega er LG með ábyrgð á svona göllum, ekki því sem Guðjón lenti í. Frekar erfið staða sem Elko er í ef LG ábyrgist ekki tækin. Mér finnst eðlilegt að beina gagnrýninni að LG.
Ég er sammála því að mörgu leiti en af því sögðu þá hefði Elko átt að taka stöðu með viðskiptavinum sínum en ekki á móti. Það sem ég á við er að þegar þetta kom upp þá fóru þeir beint í „þetta er ekki lengur í ábyrð en við gefum afslátt á nýju tæki“ frasann í stað þess að kanna með framleiðandann hvort þetta væri eðlilegt „slit“ eða hvort hugsanlega væri um galla að ræða. Og hitt að upplýsa viðskiptavini sína um það að þú megir vænta þess að tækið endist ekki nema 5-7 ár og stundum í 2-3 ár. Viðskiptavinurinn hefur þá val um það hvort hann sættir sig við það eða ekki og getur þá keypt aðra vöru í staðinn.

Eins og komið hefur fram í innleggjum á þessum þræði þá eru sumir alveg sáttir við að kaupa svona tæki á fimm ára fresti og það er bara flott, en þá á seljandi að kynna tækin þannig að endingartíminn gæti verið í kringum fimm ár þannig að neytandin geti tekið upplýsta ákvörðun. Ég er t.d. ekki tilbúinn að henda 5-600k í sjónvarp á 5 ára fresti eða skemur, en það er bara ég. Fyrir utan það þá byrjaði ég að taka eftir innbruna eftir tvö og hálft ár en átti von á því að hann myndi ganga til baka eins og LG heldur fram að eigi að gerast. „And even if image retention does occur from extreme usage, it can usually be mitigated within a short period of time by turning the display off for a while.“ En það gerðist ekki og þetta átti bara eftir að versna.

p.s. ég er ekki EXTREME user á sjónvarpið, ekki eins og það sé í gangi hérna með kyrrmynd á í 24/7 á VIVID stillingu þannig að þessi ending er í raun alveg út úr korti.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Sallarólegur »

Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er búinn að fá þessa meldingu síðan í desember/janúar, hef ekki nennt að sinna því.
Er þetta kannski ástæðan fyrir vandamálinu þínu? :-k
Viðhengi
9506C7FB-42B8-4863-ACB8-1D2E84307D7F.jpeg
9506C7FB-42B8-4863-ACB8-1D2E84307D7F.jpeg (454.03 KiB) Skoðað 2304 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af GuðjónR »

Sallarólegur skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er búinn að fá þessa meldingu síðan í desember/janúar, hef ekki nennt að sinna því.
Er þetta kannski ástæðan fyrir vandamálinu þínu? :-k
Veistu, það er bara mjög líklegt!
Elko hefur engan áhuga á því að komast að því, tíminn er útrunninn og vandamálið er þitt.

Takið er á innköllun vegna þess að PSU getur ofhitnað, ég spurði einmitt út í það hvort hiti frá PSU gæti orsakað þetta svarið við því var nei.
Eitt er ég þó 250% viss um, þetta er ekki að gerast vegna slæmrar meðferðar að minni hálfu.
Hérna sérðu mynd af skjánum með solid fjólbláum.
Viðhengi
Fjolublatt.jpeg
Fjolublatt.jpeg (166.16 KiB) Skoðað 2284 sinnum

Uncredible
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Uncredible »

GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er búinn að fá þessa meldingu síðan í desember/janúar, hef ekki nennt að sinna því.
Er þetta kannski ástæðan fyrir vandamálinu þínu? :-k
Veistu, það er bara mjög líklegt!
Elko hefur engan áhuga á því að komast að því, tíminn er útrunninn og vandamálið er þitt.

Takið er á innköllun vegna þess að PSU getur ofhitnað, ég spurði einmitt út í það hvort hiti frá PSU gæti orsakað þetta svarið við því var nei.
Eitt er ég þó 250% viss um, þetta er ekki að gerast vegna slæmrar meðferðar að minni hálfu.
Hérna sérðu mynd af skjánum með solid fjólbláum.

Kannski kominn tími til að sinna þessari meldingu sem þú ert að fá?

raggos
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af raggos »

Svona var minn, þessi sem var skipt út. Ég hugsa að ég hafi verið með þessa ofhitnun
Mynd
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af GuðjónR »

raggos skrifaði:Svona var minn, þessi sem var skipt út. Ég hugsa að ég hafi verið með þessa ofhitnun
Mynd
Og svona er rauði liturinn hjá mér.
Álíka slæmt og hjá þér, greinilegt að Heimilistæki höndla svona mál betur en ELKO.
Viðhengi
Rautt.jpeg
Rautt.jpeg (186.45 KiB) Skoðað 2175 sinnum
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af appel »

Ef ég myndi nota OLED skjá sem tölvuskjá þá myndi pottþétt koma burn-in, er með skjáinn í gangi eiginilega 8 tíma á dag og oft skil við hann í kannski klukkutíma á sömu mynd. Myndi ekki nenna að grípa til einhverra forvarna.
En það er áhugavert að nota oled sem tölvuskjá, eiginlega upp á myndgæðin því ég horfi mestmegnis á sjónvarpsefni í tölvuskjá (er með 43" dell skjá).

Mér finnst 43" vera hæfileg stærð, myndi ekki vilja stærra í raun því borðpláss einfaldlega leyfir það ekki, þarft miklu dýpra borð fyrir eitthvað einsog 50", og þá er skjárinn byrjaður að vera of langt í burtu til að geta lesið texta og svona.

Annars er ég mikill áhugamaður um micro-led skjái sem þá tölvuskjái, en það eru nokkur ár í að það verði raunveruleiki fyrir tölvuskjái, kannski 10 ár. En það er framtíðartæknin sem tekur við af OLED.
*-*

njordur9000
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af njordur9000 »

appel skrifaði:Annars er ég mikill áhugamaður um micro-led skjái sem þá tölvuskjái, en það eru nokkur ár í að það verði raunveruleiki fyrir tölvuskjái, kannski 10 ár. En það er framtíðartæknin sem tekur við af OLED.
Þú munt líklega fá MicroLED tölvuskjáinn þinn í kaupbæti með fljúgandi bílnum þínum. Það eru kannski 10 ár í að 75"+ 4K microled sjónvörp verði á viðráðanlegu verði. Bjartsýnismenn spá að þeir verði "bara" 7x dýrari en OLED eftir 7 ár og það er alls ekki víst hvernig þeir ætla að minnka skjáina niður í tölvuskjáastærð með ásættanlegri pixlaþéttni.

{attachment=0]Evi8fe3XMAQ5Hnp.jpg[/attachment]
Viðhengi
Evi8fe3XMAQ5Hnp.jpg
Evi8fe3XMAQ5Hnp.jpg (159.71 KiB) Skoðað 2114 sinnum
Last edited by njordur9000 on Lau 24. Apr 2021 00:13, edited 2 times in total.
Palit RTX 3080 Gamerock OC, Ryzen 7 3800X, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af appel »

njordur9000 skrifaði:
appel skrifaði:Annars er ég mikill áhugamaður um micro-led skjái sem þá tölvuskjái, en það eru nokkur ár í að það verði raunveruleiki fyrir tölvuskjái, kannski 10 ár. En það er framtíðartæknin sem tekur við af OLED.
Þú munt líklega fá MicroLED tölvuskjáinn þinn í kaupbæti með fljúgandi bílnum þínum. Það eru kannski 10 ár í að 75"+ 4K microled sjónvörp verði á viðráðanlegu verði. Bjartsýnismenn spá að þeir verði "bara" 7x dýrari en OLED eftir 7 ár og það er alls ekki víst hvernig þeir ætla að minnka skjáina niður í tölvuskjáastærð með ásættanlegri pixlaþéttni.

{attachment=0]Evi8fe3XMAQ5Hnp.jpg[/attachment]
Ég er búinn að sjá Sony micro-led bíó-tjalds-skjáinn, mörg hundruð tommur að stærð á sýningu erlendis... ég varð dáleiddur. Maður horfði á þetta af þvílíkri öfund, og maður þurfti að píra augun því skjárinn var svo bjartur en svo svartur, fyrsta alvöru HDR sem ég hef séð.... einsog þegar maður fær svona "ofbirtu" í augun af sólarljósi.

Annars held ég að þessi tímarammi sé rangur. Það eru nú þegar komin svona 100" tæki á kannski tugþúsundir dollara, en það er bara svipað og var c.a. 2010 þegar 75" led tæki komu fram og kostuðu svipað.
*-*

Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Emarki »

GuðjónR: Endilega leyfðu okkur að fylgjast með þróun mála hvernig þetta endar hjá þér.

Ég sem Lg C7 65” eigandi fylgist með, ég bara veit ekki hvernig ég sinni þessari meldingu sem ég hef einnig hunsað því ég bý svo langt frá bænum.

Kv. Einar
Skjámynd

Viggosson
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Sun 07. Júl 2019 23:51
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Viggosson »

Emarki skrifaði:GuðjónR: Endilega leyfðu okkur að fylgjast með þróun mála hvernig þetta endar hjá þér.

Ég sem Lg C7 65” eigandi fylgist með, ég bara veit ekki hvernig ég sinni þessari meldingu sem ég hef einnig hunsað því ég bý svo langt frá bænum.

Kv. Einar
Ertu samt ekki örugglega búinn að senda á lg@rvs.is ?
þeir geta örugglega hjálpað :)

Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Emarki »

Ég fer að heyra í þeim. Ég er reyndar ekki með svona vandamál í gangi.

Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Aimar »

Ég er að fara að kaupa 3x 75-85".

Eftir að hafa lesið þennan þráð, þá er maður ekki alveg viss um hvað á að kaupa.

þessi sjónvörp eru fyrir heimili og sumarbústað. Annað notað mikið og hitt auðvitað þegar maður er i sveitinni.

Ég mun nota apple tv 4 nýja 2021 gerðina. ætlaði mer að horfa á stöð 2 og sjonvarp simans ásamt netflix. (eru myndlyklar betri upp á myndgæði fyrir sjonvarp símans og stoð 2?)

Verð ekki ekki vandamálið , hugsa að 4k eða 8k og 2.1 stuðningur skilyrði vegna framtíðarnnar (apple tv hefur þann stuðning.)

Einhverjar hugmyndir. Ég nenni ekki að standa í happdrætti með burn in eða annað. þannig er einhver með solid tv. í huga?
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af GuðjónR »

Aimar skrifaði:Ég er að fara að kaupa 3x 75-85".

Eftir að hafa lesið þennan þráð, þá er maður ekki alveg viss um hvað á að kaupa.
þessi sjónvörp eru fyrir heimili og sumarbústað. Annað notað mikið og hitt auðvitað þegar maður er i sveitinni.
Ég mun nota apple tv 4 nýja 2021 gerðina. ætlaði mer að horfa á stöð 2 og sjonvarp simans ásamt netflix. (eru myndlyklar betri upp á myndgæði fyrir sjonvarp símans og stoð 2?)
Verð ekki ekki vandamálið , hugsa að 4k eða 8k og 2.1 stuðningur skilyrði vegna framtíðarnnar (apple tv hefur þann stuðning.)
Einhverjar hugmyndir. Ég nenni ekki að standa í happdrætti með burn in eða annað. þannig er einhver með solid tv. í huga?
Eftir mína reynslu þá myndi ég ekki leggja í OLED.
Ég er sammála því að OLED hafa yfirburða myndgæði, það er engin spurning en þeir yfiburðir koma á kostnað endingar. Það sem ég myndi gera í þínum sporum væri að skoða Samsung QLED.

Samsung QLED TVs are free from
TV Burn-in, guaranteed.
OLED TVs are not.

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af braudrist »

Ég keypti mér LG G1 OLED fyrir stuttu og er rosa ánægður með það. Eina sem er dáldið leiðinlegt er að það er 4k @ 120Hz og eina skjákortið sem ræður við það er RTX 3090 þannig að gamla sjónvarpstölvan er no-go fyrir mig. Apple TV 4k er með HDMI 2.1 en ekki stuðning fyrir 120Hz.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Póstur af Aimar »

GuðjónR skrifaði:
Aimar skrifaði:Ég er að fara að kaupa 3x 75-85".

Eftir að hafa lesið þennan þráð, þá er maður ekki alveg viss um hvað á að kaupa.
þessi sjónvörp eru fyrir heimili og sumarbústað. Annað notað mikið og hitt auðvitað þegar maður er i sveitinni.
Ég mun nota apple tv 4 nýja 2021 gerðina. ætlaði mer að horfa á stöð 2 og sjonvarp simans ásamt netflix. (eru myndlyklar betri upp á myndgæði fyrir sjonvarp símans og stoð 2?)
Verð ekki ekki vandamálið , hugsa að 4k eða 8k og 2.1 stuðningur skilyrði vegna framtíðarnnar (apple tv hefur þann stuðning.)
Einhverjar hugmyndir. Ég nenni ekki að standa í happdrætti með burn in eða annað. þannig er einhver með solid tv. í huga?
Eftir mína reynslu þá myndi ég ekki leggja í OLED.
Ég er sammála því að OLED hafa yfirburða myndgæði, það er engin spurning en þeir yfiburðir koma á kostnað endingar. Það sem ég myndi gera í þínum sporum væri að skoða Samsung QLED.

Samsung QLED TVs are free from
TV Burn-in, guaranteed.
OLED TVs are not.

af þessum samsung Qled tækjum, er mikill munur að ykkar mati með q60, q80 og upp úr.?
fyrir það sem ég nota þetta í. Mun ég sjá mun í gegnum apple tv á þessum tækjum ?
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Svara