(Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Svara

Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

(Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af Brimklo »

Modem-inn sem er beintengdur í ljósleiðara boxið sýnir ekki PON né AUTH ljósin, var að taka efri hæðina í gegn,
Er ég búinn að rústa þessu?
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af einarhr »

Brimklo skrifaði:Modem-inn sem er beintengdur í ljósleiðara boxið sýnir ekki PON né AUTH ljósin, var að taka efri hæðina í gegn,
Er ég búinn að rústa þessu?
Búin að athuga hvort þú sért nokkuð með routern í vitlausu porti á ljósleiðaraboxinu?
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af oliuntitled »

ef PON ljósið er ekki inni á ljósbreytunni að þá er ljósið ekki að skila sér inn.
Tókstu ljósþráðinn úr sambandi ? er of mikil beygja á honum ?
Ef þú tókst hann úr sambandi þá gæti verið að hann sé ekki nógu vel í sem dæmi.
Getur líka verið brotinn og þá þarftu nýjann patch kapal.

Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af Brimklo »

einarhr skrifaði:
Brimklo skrifaði:Modem-inn sem er beintengdur í ljósleiðara boxið sýnir ekki PON né AUTH ljósin, var að taka efri hæðina í gegn,
Er ég búinn að rústa þessu?
Búin að athuga hvort þú sért nokkuð með routern í vitlausu porti á ljósleiðaraboxinu?
Nei hann er í LAN1 samkvæmt leiðbeiningum Vodafone. :/
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af Brimklo »

oliuntitled skrifaði:ef PON ljósið er ekki inni á ljósbreytunni að þá er ljósið ekki að skila sér inn.
Tókstu ljósþráðinn úr sambandi ? er of mikil beygja á honum ?
Ef þú tókst hann úr sambandi þá gæti verið að hann sé ekki nógu vel í sem dæmi.
Getur líka verið brotinn og þá þarftu nýjann patch kapal.
Hef ekki tekið hann úr sambandi en það er hinsvegar góður snúningur á kapalnum, held að það gæti þurft nýjann kapal.
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
Skjámynd

KaldiBoi
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af KaldiBoi »

Brimklo skrifaði:
oliuntitled skrifaði:ef PON ljósið er ekki inni á ljósbreytunni að þá er ljósið ekki að skila sér inn.
Tókstu ljósþráðinn úr sambandi ? er of mikil beygja á honum ?
Ef þú tókst hann úr sambandi þá gæti verið að hann sé ekki nógu vel í sem dæmi.
Getur líka verið brotinn og þá þarftu nýjann patch kapal.
Hef ekki tekið hann úr sambandi en það er hinsvegar góður snúningur á kapalnum, held að það gæti þurft nýjann kapal.
Hvernig tókstu hann í gegn án þess að taka hann úr ljósleiðaraboxinu?

Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af Brimklo »

KaldiBoi skrifaði:
Brimklo skrifaði:
oliuntitled skrifaði:ef PON ljósið er ekki inni á ljósbreytunni að þá er ljósið ekki að skila sér inn.
Tókstu ljósþráðinn úr sambandi ? er of mikil beygja á honum ?
Ef þú tókst hann úr sambandi þá gæti verið að hann sé ekki nógu vel í sem dæmi.
Getur líka verið brotinn og þá þarftu nýjann patch kapal.
Hef ekki tekið hann úr sambandi en það er hinsvegar góður snúningur á kapalnum, held að það gæti þurft nýjann kapal.
Hvernig tókstu hann í gegn án þess að taka hann úr ljósleiðaraboxinu?
Það kemur rauður þráður sem er væntanlega ljósleiðarinn útúr veggnum og inní grátt box og síðan er grænn kapall úr þessu boxinu og í modem og það er búið að vera hreyfing á þessum græna seinustu vikurnar
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
Skjámynd

oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af oliuntitled »

Brimklo skrifaði:
KaldiBoi skrifaði:
Brimklo skrifaði:
oliuntitled skrifaði:ef PON ljósið er ekki inni á ljósbreytunni að þá er ljósið ekki að skila sér inn.
Tókstu ljósþráðinn úr sambandi ? er of mikil beygja á honum ?
Ef þú tókst hann úr sambandi þá gæti verið að hann sé ekki nógu vel í sem dæmi.
Getur líka verið brotinn og þá þarftu nýjann patch kapal.
Hef ekki tekið hann úr sambandi en það er hinsvegar góður snúningur á kapalnum, held að það gæti þurft nýjann kapal.
Hvernig tókstu hann í gegn án þess að taka hann úr ljósleiðaraboxinu?
Það kemur rauður þráður sem er væntanlega ljósleiðarinn útúr veggnum og inní grátt box og síðan er grænn kapall úr þessu boxinu og í modem og það er búið að vera hreyfing á þessum græna seinustu vikurnar
Áttu mynd af þessu ?

Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af Brimklo »

oliuntitled skrifaði:
Brimklo skrifaði:
KaldiBoi skrifaði:
Brimklo skrifaði:
oliuntitled skrifaði:ef PON ljósið er ekki inni á ljósbreytunni að þá er ljósið ekki að skila sér inn.
Tókstu ljósþráðinn úr sambandi ? er of mikil beygja á honum ?
Ef þú tókst hann úr sambandi þá gæti verið að hann sé ekki nógu vel í sem dæmi.
Getur líka verið brotinn og þá þarftu nýjann patch kapal.
Hef ekki tekið hann úr sambandi en það er hinsvegar góður snúningur á kapalnum, held að það gæti þurft nýjann kapal.
Hvernig tókstu hann í gegn án þess að taka hann úr ljósleiðaraboxinu?
Það kemur rauður þráður sem er væntanlega ljósleiðarinn útúr veggnum og inní grátt box og síðan er grænn kapall úr þessu boxinu og í modem og það er búið að vera hreyfing á þessum græna seinustu vikurnar
Áttu mynd af þessu ?
IMG_20210421_210320.jpg
IMG_20210421_210320.jpg (1.72 MiB) Skoðað 1284 sinnum
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af Dúlli »

Brimklo skrifaði:
oliuntitled skrifaði:
Brimklo skrifaði:
KaldiBoi skrifaði:
Brimklo skrifaði:
oliuntitled skrifaði:ef PON ljósið er ekki inni á ljósbreytunni að þá er ljósið ekki að skila sér inn.
Tókstu ljósþráðinn úr sambandi ? er of mikil beygja á honum ?
Ef þú tókst hann úr sambandi þá gæti verið að hann sé ekki nógu vel í sem dæmi.
Getur líka verið brotinn og þá þarftu nýjann patch kapal.
Hef ekki tekið hann úr sambandi en það er hinsvegar góður snúningur á kapalnum, held að það gæti þurft nýjann kapal.
Hvernig tókstu hann í gegn án þess að taka hann úr ljósleiðaraboxinu?
Það kemur rauður þráður sem er væntanlega ljósleiðarinn útúr veggnum og inní grátt box og síðan er grænn kapall úr þessu boxinu og í modem og það er búið að vera hreyfing á þessum græna seinustu vikurnar
Áttu mynd af þessu ?
IMG_20210421_210320.jpg
Komdu með mynd af svarta boxinu, ljósbreytunni svo maður sjái ljósin. Annars er ekkert að þessu bláa streng þótt það væri hægt að gera þetta snyrtilegra.

Bætt við :
Átt að geta hringt í þjónstu fyrirtækið þið og spurt hvort þeir ná að tengjast ljósleiðaraboxinu, ef þeir ná því þá er innanhús vandamál.
Last edited by Dúlli on Mið 21. Apr 2021 21:07, edited 1 time in total.

Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af Brimklo »

Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
oliuntitled skrifaði:
Brimklo skrifaði:
KaldiBoi skrifaði:
Brimklo skrifaði:
oliuntitled skrifaði:ef PON ljósið er ekki inni á ljósbreytunni að þá er ljósið ekki að skila sér inn.
Tókstu ljósþráðinn úr sambandi ? er of mikil beygja á honum ?
Ef þú tókst hann úr sambandi þá gæti verið að hann sé ekki nógu vel í sem dæmi.
Getur líka verið brotinn og þá þarftu nýjann patch kapal.
Hef ekki tekið hann úr sambandi en það er hinsvegar góður snúningur á kapalnum, held að það gæti þurft nýjann kapal.
Hvernig tókstu hann í gegn án þess að taka hann úr ljósleiðaraboxinu?
Það kemur rauður þráður sem er væntanlega ljósleiðarinn útúr veggnum og inní grátt box og síðan er grænn kapall úr þessu boxinu og í modem og það er búið að vera hreyfing á þessum græna seinustu vikurnar
Áttu mynd af þessu ?
IMG_20210421_210320.jpg
Komdu með mynd af svarta boxinu, ljósbreytunni svo maður sjái ljósin. Annars er ekkert að þessu bláa streng þótt það væri hægt að gera þetta snyrtilegra.

Bætt við :
Átt að geta hringt í þjónstu fyrirtækið þið og spurt hvort þeir ná að tengjast ljósleiðaraboxinu, ef þeir ná því þá er innanhús vandamál.
Viðhengi
IMG_20210421_210739.jpg
IMG_20210421_210739.jpg (1.33 MiB) Skoðað 1276 sinnum
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af Dúlli »

Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
oliuntitled skrifaði:
Brimklo skrifaði:
KaldiBoi skrifaði:
Brimklo skrifaði:
Hef ekki tekið hann úr sambandi en það er hinsvegar góður snúningur á kapalnum, held að það gæti þurft nýjann kapal.
Hvernig tókstu hann í gegn án þess að taka hann úr ljósleiðaraboxinu?
Það kemur rauður þráður sem er væntanlega ljósleiðarinn útúr veggnum og inní grátt box og síðan er grænn kapall úr þessu boxinu og í modem og það er búið að vera hreyfing á þessum græna seinustu vikurnar
Áttu mynd af þessu ?
IMG_20210421_210320.jpg
Komdu með mynd af svarta boxinu, ljósbreytunni svo maður sjái ljósin. Annars er ekkert að þessu bláa streng þótt það væri hægt að gera þetta snyrtilegra.

Bætt við :
Átt að geta hringt í þjónstu fyrirtækið þið og spurt hvort þeir ná að tengjast ljósleiðaraboxinu, ef þeir ná því þá er innanhús vandamál.


Akkurat, PON ljósið á að loga sem gerir ekki. Það geta verið ýmis vandamál. Gætir prufað að aftengja ljósleiðara strenginn "Blái" og tengja aftur.

En sambandið er ekki að skilast til þín. Var verið að vinna einhvað í kringum búnaðinn ? fikta ? kom högg ?

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af arons4 »

Fyrir utan það að PON ljósið sé ekki kveikt þrátt fyrir að það eigi að vera það þá er ekkert ljós á lan1 þrátt fyrir að það sé eitthver kapall í sambandi þar, getur verið að ONTan sé biluð. Ef patch snúran(þessi bláa með grænu endunum) varð fyrir hnjaski getur það verið hún en þessi snúningur á henni er ekkert sem á að vera vandamál.

Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af Brimklo »

Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
oliuntitled skrifaði:
Brimklo skrifaði:
KaldiBoi skrifaði:
Hvernig tókstu hann í gegn án þess að taka hann úr ljósleiðaraboxinu?
Það kemur rauður þráður sem er væntanlega ljósleiðarinn útúr veggnum og inní grátt box og síðan er grænn kapall úr þessu boxinu og í modem og það er búið að vera hreyfing á þessum græna seinustu vikurnar
Áttu mynd af þessu ?
IMG_20210421_210320.jpg
Komdu með mynd af svarta boxinu, ljósbreytunni svo maður sjái ljósin. Annars er ekkert að þessu bláa streng þótt það væri hægt að gera þetta snyrtilegra.

Bætt við :
Átt að geta hringt í þjónstu fyrirtækið þið og spurt hvort þeir ná að tengjast ljósleiðaraboxinu, ef þeir ná því þá er innanhús vandamál.


Akkurat, PON ljósið á að loga sem gerir ekki. Það geta verið ýmis vandamál. Gætir prufað að aftengja ljósleiðara strenginn "Blái" og tengja aftur.

En sambandið er ekki að skilast til þín. Var verið að vinna einhvað í kringum búnaðinn ? fikta ? kom högg ?
Gæti hafa komið högg á hann, en ég talaði við Vodafone í dag og þeir sögðu að allt væri í góða frá sínum enda.
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af Dúlli »

Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
oliuntitled skrifaði:
Brimklo skrifaði:
Það kemur rauður þráður sem er væntanlega ljósleiðarinn útúr veggnum og inní grátt box og síðan er grænn kapall úr þessu boxinu og í modem og það er búið að vera hreyfing á þessum græna seinustu vikurnar
Áttu mynd af þessu ?
IMG_20210421_210320.jpg
Komdu með mynd af svarta boxinu, ljósbreytunni svo maður sjái ljósin. Annars er ekkert að þessu bláa streng þótt það væri hægt að gera þetta snyrtilegra.

Bætt við :
Átt að geta hringt í þjónstu fyrirtækið þið og spurt hvort þeir ná að tengjast ljósleiðaraboxinu, ef þeir ná því þá er innanhús vandamál.


Akkurat, PON ljósið á að loga sem gerir ekki. Það geta verið ýmis vandamál. Gætir prufað að aftengja ljósleiðara strenginn "Blái" og tengja aftur.

En sambandið er ekki að skilast til þín. Var verið að vinna einhvað í kringum búnaðinn ? fikta ? kom högg ?
Gæti hafa komið högg á hann, en ég talaði við Vodafone í dag og þeir sögðu að allt væri í góða frá sínum enda.
Það er bara bull, Ef það er í lagi þeirra megin þá myndi vera PON ljós, PON ljósið segir til um stöðuna á tengingunni hvort hún sé í gangi eða ekki.

Annars er vodafone ehhh fyrirtæki en það er umræða fyrir annan dag.

Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af Brimklo »

Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
oliuntitled skrifaði:
Áttu mynd af þessu ?
IMG_20210421_210320.jpg
Komdu með mynd af svarta boxinu, ljósbreytunni svo maður sjái ljósin. Annars er ekkert að þessu bláa streng þótt það væri hægt að gera þetta snyrtilegra.

Bætt við :
Átt að geta hringt í þjónstu fyrirtækið þið og spurt hvort þeir ná að tengjast ljósleiðaraboxinu, ef þeir ná því þá er innanhús vandamál.


Akkurat, PON ljósið á að loga sem gerir ekki. Það geta verið ýmis vandamál. Gætir prufað að aftengja ljósleiðara strenginn "Blái" og tengja aftur.

En sambandið er ekki að skilast til þín. Var verið að vinna einhvað í kringum búnaðinn ? fikta ? kom högg ?
Gæti hafa komið högg á hann, en ég talaði við Vodafone í dag og þeir sögðu að allt væri í góða frá sínum enda.
Það er bara bull, Ef það er í lagi þeirra megin þá myndi vera PON ljós, PON ljósið segir til um stöðuna á tengingunni hvort hún sé í gangi eða ekki.

Annars er vodafone ehhh fyrirtæki en það er umræða fyrir annan dag.
Já, held ég hringi bara í rafvirkja og fæ hann til að kíkja á þetta.:/
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af Dúlli »

Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
IMG_20210421_210320.jpg
Komdu með mynd af svarta boxinu, ljósbreytunni svo maður sjái ljósin. Annars er ekkert að þessu bláa streng þótt það væri hægt að gera þetta snyrtilegra.

Bætt við :
Átt að geta hringt í þjónstu fyrirtækið þið og spurt hvort þeir ná að tengjast ljósleiðaraboxinu, ef þeir ná því þá er innanhús vandamál.


Akkurat, PON ljósið á að loga sem gerir ekki. Það geta verið ýmis vandamál. Gætir prufað að aftengja ljósleiðara strenginn "Blái" og tengja aftur.

En sambandið er ekki að skilast til þín. Var verið að vinna einhvað í kringum búnaðinn ? fikta ? kom högg ?
Gæti hafa komið högg á hann, en ég talaði við Vodafone í dag og þeir sögðu að allt væri í góða frá sínum enda.
Það er bara bull, Ef það er í lagi þeirra megin þá myndi vera PON ljós, PON ljósið segir til um stöðuna á tengingunni hvort hún sé í gangi eða ekki.

Annars er vodafone ehhh fyrirtæki en það er umræða fyrir annan dag.
Já, held ég hringi bara í rafvirkja og fæ hann til að kíkja á þetta.:/
Rafvirki er ekkert að fara hjálpa þér. Kv rafvirki.

Hér þarftu að komast í samband við mílu eða vodafone.

Ástæða hvi rafvirki mun gera lítið gagn fyrir þig er sú að Míla og Gagnaveita Reykjavíkur eru búin að setja markaðinn þannig upp að það tekur rafvirkja ekki að taka þátt.

Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af Brimklo »

Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Komdu með mynd af svarta boxinu, ljósbreytunni svo maður sjái ljósin. Annars er ekkert að þessu bláa streng þótt það væri hægt að gera þetta snyrtilegra.

Bætt við :
Átt að geta hringt í þjónstu fyrirtækið þið og spurt hvort þeir ná að tengjast ljósleiðaraboxinu, ef þeir ná því þá er innanhús vandamál.


Akkurat, PON ljósið á að loga sem gerir ekki. Það geta verið ýmis vandamál. Gætir prufað að aftengja ljósleiðara strenginn "Blái" og tengja aftur.

En sambandið er ekki að skilast til þín. Var verið að vinna einhvað í kringum búnaðinn ? fikta ? kom högg ?
Gæti hafa komið högg á hann, en ég talaði við Vodafone í dag og þeir sögðu að allt væri í góða frá sínum enda.
Það er bara bull, Ef það er í lagi þeirra megin þá myndi vera PON ljós, PON ljósið segir til um stöðuna á tengingunni hvort hún sé í gangi eða ekki.

Annars er vodafone ehhh fyrirtæki en það er umræða fyrir annan dag.
Já, held ég hringi bara í rafvirkja og fæ hann til að kíkja á þetta.:/
Rafvirki er ekkert að fara hjálpa þér. Kv rafvirki.

Hér þarftu að komast í samband við mílu eða vodafone.

Ástæða hvi rafvirki mun gera lítið gagn fyrir þig er sú að Míla og Gagnaveita Reykjavíkur eru búin að setja markaðinn þannig upp að það tekur rafvirkja ekki að taka þátt.
Jæja þá hringi ég bara í Vodafone aftur á mrg
Þakka þér fyrir!
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af Dúlli »

Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:


Akkurat, PON ljósið á að loga sem gerir ekki. Það geta verið ýmis vandamál. Gætir prufað að aftengja ljósleiðara strenginn "Blái" og tengja aftur.

En sambandið er ekki að skilast til þín. Var verið að vinna einhvað í kringum búnaðinn ? fikta ? kom högg ?
Gæti hafa komið högg á hann, en ég talaði við Vodafone í dag og þeir sögðu að allt væri í góða frá sínum enda.
Það er bara bull, Ef það er í lagi þeirra megin þá myndi vera PON ljós, PON ljósið segir til um stöðuna á tengingunni hvort hún sé í gangi eða ekki.

Annars er vodafone ehhh fyrirtæki en það er umræða fyrir annan dag.
Já, held ég hringi bara í rafvirkja og fæ hann til að kíkja á þetta.:/
Rafvirki er ekkert að fara hjálpa þér. Kv rafvirki.

Hér þarftu að komast í samband við mílu eða vodafone.

Ástæða hvi rafvirki mun gera lítið gagn fyrir þig er sú að Míla og Gagnaveita Reykjavíkur eru búin að setja markaðinn þannig upp að það tekur rafvirkja ekki að taka þátt.
Jæja þá hringi ég bara í Vodafone aftur á mrg
Þakka þér fyrir!
Minnsta þó betra var það ekki. Mátt endilega láta mig vita hvað þeir segja.

Þú getur líka sleppt millilið og hringt beint í Mílu, flott þjónusta hjá þeim.
Skjámynd

oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Póstur af oliuntitled »

Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Brimklo skrifaði:


Akkurat, PON ljósið á að loga sem gerir ekki. Það geta verið ýmis vandamál. Gætir prufað að aftengja ljósleiðara strenginn "Blái" og tengja aftur.

En sambandið er ekki að skilast til þín. Var verið að vinna einhvað í kringum búnaðinn ? fikta ? kom högg ?
Gæti hafa komið högg á hann, en ég talaði við Vodafone í dag og þeir sögðu að allt væri í góða frá sínum enda.
Það er bara bull, Ef það er í lagi þeirra megin þá myndi vera PON ljós, PON ljósið segir til um stöðuna á tengingunni hvort hún sé í gangi eða ekki.

Annars er vodafone ehhh fyrirtæki en það er umræða fyrir annan dag.
Já, held ég hringi bara í rafvirkja og fæ hann til að kíkja á þetta.:/
Rafvirki er ekkert að fara hjálpa þér. Kv rafvirki.

Hér þarftu að komast í samband við mílu eða vodafone.

Ástæða hvi rafvirki mun gera lítið gagn fyrir þig er sú að Míla og Gagnaveita Reykjavíkur eru búin að setja markaðinn þannig upp að það tekur rafvirkja ekki að taka þátt.
Jæja þá hringi ég bara í Vodafone aftur á mrg
Þakka þér fyrir!
Ég sendi þér PM, get reddað þér einum svona kapli ef þú vilt prófa að skipta honum út sjálfur áður en þú pantar mann :)
Svara