Aðstoð - Stuðningur móðurborðs á örgjörva.
-
- Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð - Stuðningur móðurborðs á örgjörva.
Þá meina ég bara að endurstilla bios'ið aftur í "factory settings".
CPU : Ryzen 5600x - MBO : Asus ROG Strix b550-f - Mem : 16GB 3000Mhz Corsair Vengeance - Kassi : Phanteks P400s - PSU : Corsair RM650i - GPU : Asus ROG Strix GTX 1070 - M.2 : Samsung 970 EVO Plus
SSD : Samsung 860 EVO 250GB - SSD 2: Samsung EVO850 500GB - HDD : 2TB WD
SSD : Samsung 860 EVO 250GB - SSD 2: Samsung EVO850 500GB - HDD : 2TB WD
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð - Stuðningur móðurborðs á örgjörva.
Ef þú ert óviss með að núllstilla bios að þá er gamla leiðin alltaf til ... taka rafmagnssnúruna úr sambandi, taka batteríið úr móðurborðinu og bíða í 15-20 mín, setja svo batteríið aftur á og rafmagn í samband.
Tímafrek leið en mjög mjög einföld
Tímafrek leið en mjög mjög einföld
Re: Aðstoð - Stuðningur móðurborðs á örgjörva.
Skooooo, það er auðvitað eitthvað að ef að móðurborðið tekur ekki aftur við gamla örgjörvanum.
"Líklega" ekki BIOS vandamálið, fyrst að hún ræsti aftur með honum í, og allt virkaði fínt áður en þú færðir örgjörva á milli. Frekar þá að eitthvað hafi klikkað í þessum örgjörvaskiptum
Ég myndi ekki vilja kalla þetta game-over fyrir tölvuna, finnst líklegt og vona að þú getir fengið móðurborð fyrir þetta notað á ca. 5-7þús kall, en auðvitað bara spurning hvenær fólk er að auglýsa þetta til sölu. Kannski á einhvert verkstæðið svona móðurborð sem það er til í að selja, ef þér þykir ekki leiðinlegt að stússast í svona, þá geturðu prófað að hringja í verslanirnar
En ef þig langar bara að drífa þetta í lag, þá geturðu auðvitað keypt þér nýtt móðurborð, örgjörva og minni...
"Líklega" ekki BIOS vandamálið, fyrst að hún ræsti aftur með honum í, og allt virkaði fínt áður en þú færðir örgjörva á milli. Frekar þá að eitthvað hafi klikkað í þessum örgjörvaskiptum
Ég myndi ekki vilja kalla þetta game-over fyrir tölvuna, finnst líklegt og vona að þú getir fengið móðurborð fyrir þetta notað á ca. 5-7þús kall, en auðvitað bara spurning hvenær fólk er að auglýsa þetta til sölu. Kannski á einhvert verkstæðið svona móðurborð sem það er til í að selja, ef þér þykir ekki leiðinlegt að stússast í svona, þá geturðu prófað að hringja í verslanirnar
En ef þig langar bara að drífa þetta í lag, þá geturðu auðvitað keypt þér nýtt móðurborð, örgjörva og minni...
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 31
- Skráði sig: Sun 24. Nóv 2019 12:56
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð - Stuðningur móðurborðs á örgjörva.
GÓÐIR HLUTIR GERAST HÆGT ! ! !
Þið eruð snillingar. Takk æðislega fyrir aðstoðina.
Án YKKAR hefði þetta aldrei tekist hjá mér.
Ykkar tillögur urðu mér hvatning í að halda áfram og gefast ekki upp. Og það borgaði sig.
Ég fór yfir allt aftur. Allt frá því að yfirfara tengingar, jumpera á milli CMOS, taka rafhlöðuna úr og reyna gera beyglaða pinnan betri.
Fór í gengum setupið í BIOS og búinn að endurræsa tölvuna þrisvar. Eins og vel smurð vél.
Eina sem er eftir, er að fá annan skjáinn inn aftur.
Takið hrósuðu til ykkar,, þið sem hjálpuðu mér í gegnum þetta.
Ískaldur rafrænt drykkur til ykkar.
Allavega ætla ég að fá mér ískaldan bjór.
Þið eruð snillingar. Takk æðislega fyrir aðstoðina.
Án YKKAR hefði þetta aldrei tekist hjá mér.
Ykkar tillögur urðu mér hvatning í að halda áfram og gefast ekki upp. Og það borgaði sig.
Ég fór yfir allt aftur. Allt frá því að yfirfara tengingar, jumpera á milli CMOS, taka rafhlöðuna úr og reyna gera beyglaða pinnan betri.
Fór í gengum setupið í BIOS og búinn að endurræsa tölvuna þrisvar. Eins og vel smurð vél.
Eina sem er eftir, er að fá annan skjáinn inn aftur.
Takið hrósuðu til ykkar,, þið sem hjálpuðu mér í gegnum þetta.
Ískaldur rafrænt drykkur til ykkar.
Allavega ætla ég að fá mér ískaldan bjór.
- Viðhengi
-
- 20210419_224032.jpg (1.56 MiB) Skoðað 453 sinnum
-
- 20210419_231251.jpg (786.54 KiB) Skoðað 453 sinnum