[Komið] Skjákortaskipti - 3070 >

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Bangsimon88
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 20:12
Staða: Ótengdur

[Komið] Skjákortaskipti - 3070 >

Póstur af Bangsimon88 »

Ég er með Gainward 3070 Phantom GS sem er keypt í samsettri vél frá Tölvutek í Janúar 2021. Kvittun fylgir.
Væri til í 1080 eða betra uppí.

Ástæða sölu: Keypti notað Phoenix kort af vaktinni í vél fyrir bróður minn sem hann hafði svo ekki efni á. Skellti Phoenix í mína vél þar sem það er örlítið minna og passaði betur. Vantar ódýrara kort svo að ég sé ekki að sponsera kvikindið.
Last edited by Bangsimon88 on Þri 20. Apr 2021 23:56, edited 1 time in total.
Gigabyte Z390 - i5 9600k - Rog Strix 1070 - TridentZ 3200mhz 2x8GB - Corsair MP510 960GB - Samsung Evo 860 1TB - Corsair RM750X 750w 80+ Gold - EK-AIO 120 D-RGB - Lian-Li Lancool 2

Mradalsteinn
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 08. Mar 2021 08:34
Staða: Ótengdur

Re: [TS/ÓE] Skjákortaskipti - 3070 >

Póstur af Mradalsteinn »

Hvað viltu á milli ef ég er með nýtt 3060 OC 12GB?

Höfundur
Bangsimon88
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 20:12
Staða: Ótengdur

Re: [TS/ÓE] Skjákortaskipti - 3070 >

Póstur af Bangsimon88 »

Hvaða týpu af 3060 ertu með?
Gigabyte Z390 - i5 9600k - Rog Strix 1070 - TridentZ 3200mhz 2x8GB - Corsair MP510 960GB - Samsung Evo 860 1TB - Corsair RM750X 750w 80+ Gold - EK-AIO 120 D-RGB - Lian-Li Lancool 2

Mradalsteinn
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 08. Mar 2021 08:34
Staða: Ótengdur

Re: [TS/ÓE] Skjákortaskipti - 3070 >

Póstur af Mradalsteinn »

Last edited by Mradalsteinn on Mán 19. Apr 2021 15:37, edited 1 time in total.

Höfundur
Bangsimon88
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 20:12
Staða: Ótengdur

Re: [TS/ÓE] Skjákortaskipti - 3070 >

Póstur af Bangsimon88 »

Með fullt innbox af tilboðum og er enn að fara yfir. Kemur lending í dag. Er að gera mitt besta til að svara öllum.
Gigabyte Z390 - i5 9600k - Rog Strix 1070 - TridentZ 3200mhz 2x8GB - Corsair MP510 960GB - Samsung Evo 860 1TB - Corsair RM750X 750w 80+ Gold - EK-AIO 120 D-RGB - Lian-Li Lancool 2

Höfundur
Bangsimon88
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 20:12
Staða: Ótengdur

Re: [Komið] Skjákortaskipti - 3070 >

Póstur af Bangsimon88 »

Þetta er komið, takk fyrir áhugann.
Gigabyte Z390 - i5 9600k - Rog Strix 1070 - TridentZ 3200mhz 2x8GB - Corsair MP510 960GB - Samsung Evo 860 1TB - Corsair RM750X 750w 80+ Gold - EK-AIO 120 D-RGB - Lian-Li Lancool 2
Svara