Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Póstur af GuðjónR »

Sizzet skrifaði:hvenær ætli Intel hætti á 14nm :S
Innan fimm ára myndi ég giska á :happy
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Póstur af gnarr »

Ekki nema 7 ár síðan Intel gaf út 14nm. Broadwell, Skylake, Kaby Lake, Coffee Lake, Whiskey Lake, Amber Lake, Cascade Lake, Comet Lake, Cooper Lake og Rocket Lake.

tick-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock...
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Póstur af GuðjónR »

gnarr skrifaði:Ekki nema 7 ár síðan Intel gaf út 14nm. Broadwell, Skylake, Kaby Lake, Coffee Lake, Whiskey Lake, Amber Lake, Cascade Lake, Comet Lake, Cooper Lake og Rocket Lake.

tick-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock...
Gríðalega góð tilfinning fyrir okkur sem erum vanaföst, gott að vita að við fáum alltaf sömu vöruna aftur og aftur :happy
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Póstur af Sallarólegur »

GuðjónR skrifaði:
gnarr skrifaði:Ekki nema 7 ár síðan Intel gaf út 14nm. Broadwell, Skylake, Kaby Lake, Coffee Lake, Whiskey Lake, Amber Lake, Cascade Lake, Comet Lake, Cooper Lake og Rocket Lake.

tick-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock...
Gríðalega góð tilfinning fyrir okkur sem erum vanaföst, gott að vita að við fáum alltaf sömu vöruna aftur og aftur :happy
Fyrir utan það að þurfa að kaupa nýtt móðurborð í hvert skipti sem Intel gefur út eitthvað sem er 99,9% eins og síðasta útgáfa :guy
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Póstur af jonsig »

:lol: Enginn shortage :lol: ?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara