[TS] Seagate 4TB x2 bilað

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
KRASSS
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Þri 07. Nóv 2017 02:15
Staða: Ótengdur

[TS] Seagate 4TB x2 bilað

Póstur af KRASSS »

Daginn,
er með 2 seagate barracuda 4TB, fæ þá ekki til að sjást á device manager, veit ekki hvort það sé hægt að laga þá.

er einhver áhugi fyrir þessu?

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Seagate 4TB x2 bilað

Póstur af Sinnumtveir »

Snúast diskarnir í gang? Ef svo er, gæturðu prófað að fá þér ný "controller" bretti í þá. Þegar skipt er um controller í svona diski þarf að flytja ROM sem er einstakt fyrir hvern disk á milli. Hér á landi eru ýmsir sem geta gert þetta en jafnframt er hægt að senda stýreiningarnar til USA og fá nýjar þar sem ROMin hafa verið flutt yfir. Getur borgað sig ef þú vilt ná því sem á diskunum er.
Svara