VPN [LEYST]

Svara

Höfundur
Gorgeir
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Staða: Ótengdur

VPN [LEYST]

Póstur af Gorgeir »

Sæl öll
Vitið þið um einhver VPN (ekki verra ef það væri bara browser extension í chrome etc.) sem er með frítt trial eða bara frítt yfir höfuð og hægir ekki á tengingunni til muna.
Ég hef ekki verið með VPN og hef ekki séð þörfina á því eins og staðan er núna.
En ég ætlaði að horfa á Masters mótið í golfi um helgina og á heimasíðunni þeirra þá eru þeir með stream stöðvar sem eru location locked (US only)
Svo ég þarf basicly bara VPN um helgina.
Með fyrirfram þökkum.
Last edited by Gorgeir on Mið 07. Apr 2021 18:22, edited 1 time in total.
Computer: CPU: Intel Core i5 9400f, MOBO: z390 I Gigabyte aorus Pro Wifi mini-itx, RAM: 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200 MHz, GPU: GeForce® GTX 1070 G1 Gaming 8G, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1, Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"

Server: PR2100, 2x4TB WD RED

Höfundur
Gorgeir
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Staða: Ótengdur

Re: VPN

Póstur af Gorgeir »

Ég fann svo á ExpressVPN.
Afsaka google leysið mitt.
Kaupi bara 1 mánuð og cancela eftir helgina og fæ endurgreitt.
Last edited by Gorgeir on Mið 07. Apr 2021 18:29, edited 2 times in total.
Computer: CPU: Intel Core i5 9400f, MOBO: z390 I Gigabyte aorus Pro Wifi mini-itx, RAM: 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200 MHz, GPU: GeForce® GTX 1070 G1 Gaming 8G, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1, Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"

Server: PR2100, 2x4TB WD RED
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: VPN [LEYST]

Póstur af brain »

Hideaway frá Firetrust

getur haft eingöngu browser . virkar vel

DanniStef
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Mið 29. Mar 2017 19:17
Staða: Ótengdur

Re: VPN [LEYST]

Póstur af DanniStef »

https://1.1.1.1/ ég nota þetta yfirleitt
Svara