Sælir vaktarar,
Ég ætlaði mér að upgradea bæði cpu og mobo fyrir löngu en frestaði því mjög oft. Keypti mér síðan b550 mobo í lok febrúar og ætlaði síðan að kaupa 5600x í mars, en var aldrei til, af einhverri ástæðu .
Ég hef alltaf verið að reyna halda tölvunni á "mid budget" og finnst mér svoldið að 5600x sé overboard, en samt ekki. Veit ekki.
Þannig hvort er betra að taka 3600/x, sem er ódýrara og aðeins eldra, eða taka 5600x sem er nýrri og dýrari?
Fyrirfram þakkir
CPU : Ryzen 5600x - MBO : Asus ROG Strix b550-f - Mem : 16GB 3000Mhz Corsair Vengeance - Kassi : Phanteks P400s - PSU : Corsair RM650i - GPU : Asus ROG Strix GTX 1070 - M.2 : Samsung 970 EVO Plus
SSD : Samsung 860 EVO 250GB - SSD 2: Samsung EVO850 500GB - HDD : 2TB WD
Fennimar002 skrifaði:Sælir vaktarar,
Ég ætlaði mér að upgradea bæði cpu og mobo fyrir löngu en frestaði því mjög oft. Keypti mér síðan b550 mobo í lok febrúar og ætlaði síðan að kaupa 5600x í mars, en var aldrei til, af einhverri ástæðu .
Ég hef alltaf verið að reyna halda tölvunni á "mid budget" og finnst mér svoldið að 5600x sé overboard, en samt ekki. Veit ekki.
Þannig hvort er betra að taka 3600/x, sem er ódýrara og aðeins eldra, eða taka 5600x sem er nýrri og dýrari?
Fyrirfram þakkir
Myndi sjálfur alltaf taka 5600x
Last edited by andriki on Fim 08. Apr 2021 15:50, edited 2 times in total.
Annars er ég með 3600X / 3070 combo og er ekki limitaður af CPU neinstaðar nema í Warzone. En 3600X er hinsvegar nóg til að ná 144hz@1440p í langflestum leikjum þannig að ég er ekkert að deyja úr stressi að uppfæra.
Annars er ég með 3600X / 3070 combo og er ekki limitaður af CPU neinstaðar nema í Warzone. En 3600X er hinsvegar nóg til að ná 144hz@1440p í langflestum leikjum þannig að ég er ekkert að deyja úr stressi að uppfæra.
Ja djók sá bara x370 í lýsinguni hjá honum sry
Last edited by andriki on Fim 08. Apr 2021 15:49, edited 1 time in total.
Annars er ég með 3600X / 3070 combo og er ekki limitaður af CPU neinstaðar nema í Warzone. En 3600X er hinsvegar nóg til að ná 144hz@1440p í langflestum leikjum þannig að ég er ekkert að deyja úr stressi að uppfæra.
Neii, held að öll b550 móðurborð styðja 5000 með bios update'i
CPU : Ryzen 5600x - MBO : Asus ROG Strix b550-f - Mem : 16GB 3000Mhz Corsair Vengeance - Kassi : Phanteks P400s - PSU : Corsair RM650i - GPU : Asus ROG Strix GTX 1070 - M.2 : Samsung 970 EVO Plus
SSD : Samsung 860 EVO 250GB - SSD 2: Samsung EVO850 500GB - HDD : 2TB WD
Fennimar002 skrifaði:Verður samt eitthvað mikið bottleneck ef ég er enþá með gtx 1070?
Fer allt eftir leik og upplausn myndi ég halda. En það er svosem ekkert annað í boði hvað varðar skjákort á markaðinum. Er sjálfur með 1070 Strix og verð bara að láta það duga þangað til að það verður eitthvað í boði. En ég meina .. fínt að vera búinn að uppfæra móðurborð og örgjörva. Þá þarftu ekki að spá í því þegar það kemur eitthvað á markaðinn
Annars er ég með 3600X / 3070 combo og er ekki limitaður af CPU neinstaðar nema í Warzone. En 3600X er hinsvegar nóg til að ná 144hz@1440p í langflestum leikjum þannig að ég er ekkert að deyja úr stressi að uppfæra.
Er einmitt með 5600x / 3070 , var með 3600x og sé alveg mun með 5600x þó samt lang mest í Rust þar sem single core performance virðist skipta miklu máli þar.