Hægt download speed
Hægt download speed
Er með 1gb tengingu hjá hringdu en fæ ömurlegann hraða á niðurhölum, steam virðist eins og það vilji ekki fara hærra en 16/mbs og battle.net kemst í max 18mb/s.
Þetta var ekki alltaf svona ég var vanur að ná upp í 80mb/s, alveg sömu diskar, snúrur, router og alles.
Eitthvað troubleshoot til ráða ?
Speedtest segir :
Þetta var ekki alltaf svona ég var vanur að ná upp í 80mb/s, alveg sömu diskar, snúrur, router og alles.
Eitthvað troubleshoot til ráða ?
Speedtest segir :
- Viðhengi
-
- Capture.PNG (20 KiB) Skoðað 1239 sinnum
Re: Hægt download speed
Þetta er sennilega default speedtest og velur væntanlega innlendan server.Cozmic skrifaði:Er með 1gb tengingu hjá hringdu en fæ ömurlegann hraða á niðurhölum, steam virðist eins og það vilji ekki fara hærra en 16/mbs og battle.net kemst í max 18mb/s.
Þetta var ekki alltaf svona ég var vanur að ná upp í 80mb/s, alveg sömu diskar, snúrur, router og alles.
Eitthvað troubleshoot til ráða ?
Speedtest segir :
Ertu búinn að gera sama speed test og velja t.d. server í UK?
Last edited by gunni91 on Lau 03. Apr 2021 16:14, edited 1 time in total.
Re: Hægt download speed
speedtest er eitthvað voða hægt og lengi þannig ég prófaði uk.testmy.net það sýndi :gunni91 skrifaði:Þetta er sennilega default speedtest og velur væntanlega innlendan server.Cozmic skrifaði:Er með 1gb tengingu hjá hringdu en fæ ömurlegann hraða á niðurhölum, steam virðist eins og það vilji ekki fara hærra en 16/mbs og battle.net kemst í max 18mb/s.
Þetta var ekki alltaf svona ég var vanur að ná upp í 80mb/s, alveg sömu diskar, snúrur, router og alles.
Eitthvað troubleshoot til ráða ?
Speedtest segir :
Ertu búinn að gera sama speed test og velja t.d. server í UK?
- Viðhengi
-
- Capture1.PNG (38.5 KiB) Skoðað 1227 sinnum
Re: Hægt download speed
Skv þessari mælingu ætti dl hraðinn að vera í kringum 30 mb/sCozmic skrifaði:speedtest er eitthvað voða hægt og lengi þannig ég prófaði uk.testmy.net það sýndi :gunni91 skrifaði:Þetta er sennilega default speedtest og velur væntanlega innlendan server.Cozmic skrifaði:Er með 1gb tengingu hjá hringdu en fæ ömurlegann hraða á niðurhölum, steam virðist eins og það vilji ekki fara hærra en 16/mbs og battle.net kemst í max 18mb/s.
Þetta var ekki alltaf svona ég var vanur að ná upp í 80mb/s, alveg sömu diskar, snúrur, router og alles.
Eitthvað troubleshoot til ráða ?
Speedtest segir :
Ertu búinn að gera sama speed test og velja t.d. server í UK?
Ég er að fá svipaðar mælingar, ca 900 mbps innanlands og 200 mbps í UK.
Ég er hjá Hringdu, kannski eitthvað bilað/álag hjá þeim?
Re: Hægt download speed
gunni91 skrifaði:Skv þessari mælingu ætti dl hraðinn að vera í kringum 30 mb/sCozmic skrifaði:speedtest er eitthvað voða hægt og lengi þannig ég prófaði uk.testmy.net það sýndi :gunni91 skrifaði:Þetta er sennilega default speedtest og velur væntanlega innlendan server.Cozmic skrifaði:Er með 1gb tengingu hjá hringdu en fæ ömurlegann hraða á niðurhölum, steam virðist eins og það vilji ekki fara hærra en 16/mbs og battle.net kemst í max 18mb/s.
Þetta var ekki alltaf svona ég var vanur að ná upp í 80mb/s, alveg sömu diskar, snúrur, router og alles.
Eitthvað troubleshoot til ráða ?
Speedtest segir :
Ertu búinn að gera sama speed test og velja t.d. server í UK?
Ég er að fá svipaðar mælingar, ca 900 mbps innanlands og 200 mbps í UK.
Ég er hjá Hringdu, kannski eitthvað bilað/álag hjá þeim?
Mögulega, gæti verið post-covid minningin min þar sem ég náði 60-80 mb/s á flestum leikja-platforms, ætli það sé bara málið ?
Man ég prófaði að breyta steam server í rússland og það fékk ég mun betri hraða en á Íslandi/uk í smá tíma.
Annars hef ég bara samband við þá eftir páska, netið virkar og 200gb call of duty leikur getur beðið
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 259
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt download speed
Hey! Var að prófa á speedtest.net til Vodafone UK í Edinborg og fæ 945 Mbit. Hvernig kemur það út hjá ykkur?Cozmic skrifaði:gunni91 skrifaði:Skv þessari mælingu ætti dl hraðinn að vera í kringum 30 mb/sCozmic skrifaði:speedtest er eitthvað voða hægt og lengi þannig ég prófaði uk.testmy.net það sýndi :gunni91 skrifaði:Þetta er sennilega default speedtest og velur væntanlega innlendan server.Cozmic skrifaði:Er með 1gb tengingu hjá hringdu en fæ ömurlegann hraða á niðurhölum, steam virðist eins og það vilji ekki fara hærra en 16/mbs og battle.net kemst í max 18mb/s.
Þetta var ekki alltaf svona ég var vanur að ná upp í 80mb/s, alveg sömu diskar, snúrur, router og alles.
Eitthvað troubleshoot til ráða ?
Speedtest segir :
Ertu búinn að gera sama speed test og velja t.d. server í UK?
Ég er að fá svipaðar mælingar, ca 900 mbps innanlands og 200 mbps í UK.
Ég er hjá Hringdu, kannski eitthvað bilað/álag hjá þeim?
Mögulega, gæti verið post-covid minningin min þar sem ég náði 60-80 mb/s á flestum leikja-platforms, ætli það sé bara málið ?
Man ég prófaði að breyta steam server í rússland og það fékk ég mun betri hraða en á Íslandi/uk í smá tíma.
Annars hef ég bara samband við þá eftir páska, netið virkar og 200gb call of duty leikur getur beðið
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt download speed
Mitt chip-in:HringduEgill skrifaði:Hey! Var að prófa á speedtest.net til Vodafone UK í Edinborg og fæ 945 Mbit. Hvernig kemur það út hjá ykkur?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Hægt download speed
Mitt chip-in:
- Viðhengi
-
- Screenshot from 2021-04-04 03-55-55.png (39.7 KiB) Skoðað 1087 sinnum
Re: Hægt download speed
Bara færa sig til Nova
Re: Hægt download speed
Frekar sætti ég mig við aðeins hægari tengingu heldur en að fara yfir til Nova , þjónustan hjá Hringdu er alltof góðkornelius skrifaði:Bara færa sig til Nova
Re: Hægt download speed
Edinburg hjá mér
og þetta er innanlands
Eins og sést er ég ekki að fá fullan hraða og hef aldrei fengið eftir að ég flutti á Selfoss , eini munurinn á tengingunni er Míla í stað Gagnaveitunnar , sami búnaður og sama Hringdu Gig tengingin , ég er að bíða eftir að ég geti flutt mig yfir á Gagnaveituna þegar þeir koma hingað inn hjá mér
btw það kemur eins og ég sé hjá símanum en þessi ip tala sem ég er með er víst gömul Síma ip tala og bara ekki búið að breyta
og þetta er innanlands
Eins og sést er ég ekki að fá fullan hraða og hef aldrei fengið eftir að ég flutti á Selfoss , eini munurinn á tengingunni er Míla í stað Gagnaveitunnar , sami búnaður og sama Hringdu Gig tengingin , ég er að bíða eftir að ég geti flutt mig yfir á Gagnaveituna þegar þeir koma hingað inn hjá mér
btw það kemur eins og ég sé hjá símanum en þessi ip tala sem ég er með er víst gömul Síma ip tala og bara ekki búið að breyta
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt download speed
Getur prófað t.d að stilla Steam á annað download region
https://support.steampowered.com/kb_art ... -WPDF-3220
Getur mögulega hjálpað við að útiloka ákveðna hluti
https://support.steampowered.com/kb_art ... -WPDF-3220
Getur mögulega hjálpað við að útiloka ákveðna hluti
Just do IT
√
√
Re: Hægt download speed
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Re: Hægt download speed
"Give what you can, take what you need."