Gleðilega páska.
Hef verið að reyna ríma til hjá mér og er að spá hvort verðlöggur og/eða áhugasamir geti sagt mér hvers virði þessi tölva væri.
Þetta er
Macbook pro 2013 // 15 tommu
Hefur bara verið notuð í skólavinnu og enga leiki eða neitt svoleiðis. Megið endilega henda á mig ábendingum og mun setja nánari lýsingur (specs) inn seinna en þetta er bara standardinn, ekkert bætt í þessa tölvu.
Macbook pro 2013
Macbook pro 2013
Last edited by Sjerrí on Lau 03. Apr 2021 18:52, edited 1 time in total.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook pro 2013
13 eða 15 tommu?
Re: Macbook pro 2013
15 tommu sorry. Buinn að bæta þvi við textann.
Re: Macbook pro 2013
Er þetta Early 2013 eða Late 2013 vél? Serial númer?
Hvað er cycle count á henni? https://support.apple.com/en-us/HT201585
Hvernig er ástandið, einhverjar beyglur eða slíkt? Fylgir hleðslutæki og í hvernig ástandi er það?
Myndir mögulega?
Hvað er cycle count á henni? https://support.apple.com/en-us/HT201585
Hvernig er ástandið, einhverjar beyglur eða slíkt? Fylgir hleðslutæki og í hvernig ástandi er það?
Myndir mögulega?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Macbook pro 2013
Það gæti borgað sig að selja hana á eBay, Ég er sjálfur með svona vél þar sem þetta var síðasta vélin sem bilaði ekki frá Apple. s.s. Late 2013.
Þær hafa verið að fara á $500-$1000 á eBay af þessari ástæðu.
Þær hafa verið að fara á $500-$1000 á eBay af þessari ástæðu.