Smá spurning um modular psu kapla.
Smá spurning um modular psu kapla.
Er með thermaltake psu, enn vantar pci express modular kapalinn. Er hægt að kaupa þessa kapla sér í búðum eða þarf ég að panta sérstaklega frá framleiðanda?
Re: Smá spurning um modular psu kapla.
Því miður sjaldan eins milli framleiðanda.
Sumir kaplar ganga milli týpunúmera innan sama framleiðanda.
Þó kapallinn passi inní PSU myndi ég persónulega ekki þora nota aðra kapla.
Sumir kaplar ganga milli týpunúmera innan sama framleiðanda.
Þó kapallinn passi inní PSU myndi ég persónulega ekki þora nota aðra kapla.
Last edited by gunni91 on Sun 28. Mar 2021 22:37, edited 1 time in total.
Re: Smá spurning um modular psu kapla.
Það hljómar eins og það sem ég er búinn að vera lesa.gunni91 skrifaði:Því miður sjaldan eins milli framleiðanda.
Sumir kaplar ganga milli týpunúmera innan sama framleiðanda.
Þó kapallinn passi inní PSU myndi ég persónulega ekki þora nota aðra kapla.
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Smá spurning um modular psu kapla.
Ég myndi kannski fyrst athuga með verslunina sem þú keyptir aflgjafann af hvort þau séu með einhverja auka snúrur sem þér vantar til að gefa eða selja áður en þú pantar að utan.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Re: Smá spurning um modular psu kapla.
Keypti hann notaðan. Fattaði ekki fyrr enn ég var kominn með hann heim að pci express snúran var ekki með.ChopTheDoggie skrifaði:Ég myndi kannski fyrst athuga með verslunina sem þú keyptir aflgjafann af hvort þau séu með einhverja auka snúrur sem þér vantar til að gefa eða selja áður en þú pantar að utan.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá spurning um modular psu kapla.
PCI-e kaplarnir eru yfirleitt mjög svipaðir og hægt að svissa þeim á milli.
Ef þú skoðar PSU side á þessum myndum þá sérðu að 12V er alltaf bara í efri línunni, svo þú ert ekki að fara að grilla neitt ef þú prófar að svissa þeim á milli, nema EVGA virðist setja jörð uppi til hægri.
Þarft bara að finna pinout fyrir þitt PSU og finna einhvern PSU kapal og bera saman. Gætir þurft að færa einn pinna, en það tekur 5 mínútur.
Ef þú skoðar PSU side á þessum myndum þá sérðu að 12V er alltaf bara í efri línunni, svo þú ert ekki að fara að grilla neitt ef þú prófar að svissa þeim á milli, nema EVGA virðist setja jörð uppi til hægri.
Þarft bara að finna pinout fyrir þitt PSU og finna einhvern PSU kapal og bera saman. Gætir þurft að færa einn pinna, en það tekur 5 mínútur.
- Viðhengi
-
- thermal.jpg (596.5 KiB) Skoðað 988 sinnum
-
- type3.jpg (190.06 KiB) Skoðað 988 sinnum
-
- type4.jpg (189.11 KiB) Skoðað 988 sinnum
-
- seas.jpg (193.29 KiB) Skoðað 988 sinnum
-
- evga.jpg (185.89 KiB) Skoðað 988 sinnum
Last edited by Sallarólegur on Mán 29. Mar 2021 09:00, edited 1 time in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Smá spurning um modular psu kapla.
Talandi um psu modular kapla á einhver 5pin SATA power snúru ss 5 pin sata í sata (ekki í molex)
Re: Smá spurning um modular psu kapla.
Ég átta mig ekki alveg á því hvernig snúru þú ert að tala um. Geturðu sett inn mynd af því sem þig vantar?KRASSS skrifaði:Talandi um psu modular kapla á einhver 5pin SATA power snúru ss 5 pin sata í sata (ekki í molex)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Smá spurning um modular psu kapla.
þetta er ehv coolermaster only snúraKlemmi skrifaði:Ég átta mig ekki alveg á því hvernig snúru þú ert að tala um. Geturðu sett inn mynd af því sem þig vantar?KRASSS skrifaði:Talandi um psu modular kapla á einhver 5pin SATA power snúru ss 5 pin sata í sata (ekki í molex)
https://www.amazon.com/COMeap-Adapter-C ... B07XG8C4FM
þessi snúra (fleiri myndir i linknum), hafiði einhverja hugmynd hverjir á íslandi myndu selja svona snúru?
Last edited by KRASSS on Mán 29. Mar 2021 10:49, edited 1 time in total.
Re: Smá spurning um modular psu kapla.
Bet best væri líklega að heyra í Tölvulistanum eða verkstæðinu þeirra, og sjá hvort þeir eigi eitthvað, þar sem þeir eru stærsti innflutningsaðilinn á CoolerMaster vörum.
Hins vegar, eins og áður hefur komið fram, þarf að passa sig rosalega vel þegar kemur að því að finna réttar snúrur fyrir modular aflgjafa, þó þetta passi í tengið, þá er ekki víst að röðin á vírunum sé rétt.
Hins vegar, eins og áður hefur komið fram, þarf að passa sig rosalega vel þegar kemur að því að finna réttar snúrur fyrir modular aflgjafa, þó þetta passi í tengið, þá er ekki víst að röðin á vírunum sé rétt.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Smá spurning um modular psu kapla.
Klemmi skrifaði:Bet best væri líklega að heyra í Tölvulistanum eða verkstæðinu þeirra, og sjá hvort þeir eigi eitthvað, þar sem þeir eru stærsti innflutningsaðilinn á CoolerMaster vörum.
Hins vegar, eins og áður hefur komið fram, þarf að passa sig rosalega vel þegar kemur að því að finna réttar snúrur fyrir modular aflgjafa, þó þetta passi í tengið, þá er ekki víst að röðin á vírunum sé rétt.
Þetta er thermaltake spennir.
Re: Smá spurning um modular psu kapla.
Sorry, var að svara KRASSS sem KRASSSAÐI þráðinn þinn, hefði átt að henda í quote á hann. Hann var með spurningar um SATA snúru fyrir CoolerMaster aflgjafann sinn.einarn skrifaði:Þetta er thermaltake spennir.
Varðandi Thermaltake, þá var Tölvutek lengi langduglegastir að flytja þá inn.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Smá spurning um modular psu kapla.
já afsakið þetta, en já skaust upp í Tölvutek í gær, smá heads upp það er lang best að fara beint á verkstæðið færð ekkert úr þeim í verslunum, eða betra hringja á undanKlemmi skrifaði:Sorry, var að svara KRASSS sem KRASSSAÐI þráðinn þinn, hefði átt að henda í quote á hann. Hann var með spurningar um SATA snúru fyrir CoolerMaster aflgjafann sinn.einarn skrifaði:Þetta er thermaltake spennir.
Varðandi Thermaltake, þá var Tölvutek lengi langduglegastir að flytja þá inn.