Er með þennan tveggja mánaða turnkassa til sölu fyrir rétt verð, ef turninn selst ekki í heilu lagi þá gæti ég hugsað mér að selja skjákortið sér fyrir rétt boð.
Turnkassi = Gamemax Abyss TR E-ATX turnkassi
1 x 120mm kælivifta, 2 x USB3.1 framtengi + 2.Viftur.
Aflgjafi = Gamemax GP-850 850W aflgjafi
140mm kælivifta, 7 x SATA, PCI-Express, allt að 85% nýtni.
Móðurborð = ASRock B550 Extreme4 ATX AMD AM4 móðurborð
Örgjörfi = Ryzen5 5600X AM4 sexkjarna örgjörvi með SMT
3.7GHz (4.6GHz Boost), 32MB L3 skyndiminni, án viftu.
Örgjörfakæling = Deepcool Gammaxx GT A-RGB örgjörvakæling
120mm PWM stýrð ARGB kælivifta, 4 tvöfaldar 6mm kælipípur.
Skjákort = Radeon RX 5700 XT Phantom Gaming D 8G OC.
Vinnsluminni = TEAM 16GB (2x8GB) Delta RGB 3600MHz DDR4
PC4-28800, CL 18-22-22-42, Dual-Channel, RGB
Harðir diskar = 512GB CARDEA ZERO Z340 M.2 NVMe SSD
80mm á lengd, 3400/2000MB/s R/W, 350K/300K IOPS R/W
Og 2TB Toshiba P300 SATA3.
Fylgihlutir = Sharkoon Skiller SGK4 leikjalyklaborð.
Cherry MW 3000 þráðlaus mús.
Að sjálfsögðu fylgir ábyrgð með. Og kemur uppsett með windows 10.
Verð 300.000.
Athuga sölu á þessari turntölvu vegna nýrrar :)
Athuga sölu á þessari turntölvu vegna nýrrar :)
Last edited by Gamelord on Fös 05. Mar 2021 11:56, edited 1 time in total.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Athuga sölu á þessari turntölvu vegna nýrrar :)
Here we go again....
Þitt build: https://builder.vaktin.is/build/263C9 - þú ætlar semsagt að fá 1.300isk minna fyrir tölvuna en splunkunýtt build kostar?
Þitt build: https://builder.vaktin.is/build/263C9 - þú ætlar semsagt að fá 1.300isk minna fyrir tölvuna en splunkunýtt build kostar?
Re: Athuga sölu á þessari turntölvu vegna nýrrar :)
Lexxinn skrifaði:Here we go again....
Þitt build: https://builder.vaktin.is/build/263C9 - þú ætlar semsagt að fá 1.300isk minna fyrir tölvuna en splunkunýtt build kostar?
Verðið er ekkert heilagt, fólk má bjóða Svo er skortur á skjákortum, ég gæti alveg séð fyrir mér fólk borga markaðsverð fyrir 2.mánaða gömul kort
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Athuga sölu á þessari turntölvu vegna nýrrar :)
Þó það væri borgað markaðsverð fyrir skjákortið eru afföll af öllu öðru.Gamelord skrifaði:Lexxinn skrifaði:Here we go again....
Þitt build: https://builder.vaktin.is/build/263C9 - þú ætlar semsagt að fá 1.300isk minna fyrir tölvuna en splunkunýtt build kostar?
Verðið er ekkert heilagt, fólk má bjóða Svo er skortur á skjákortum, ég gæti alveg séð fyrir mér fólk borga markaðsverð fyrir 2.mánaða gömul kort
Re: Athuga sölu á þessari turntölvu vegna nýrrar :)
Auðvitað, fólki er frjálst að bjóða
Re: Athuga sölu á þessari turntölvu vegna nýrrar :)
Örgjöfann á 40k?
Re: Athuga sölu á þessari turntölvu vegna nýrrar :)
Þetta er farið