Skipið með margar vörur frá Kína festist

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af jonfr1900 »

Skipið með margar vörur til Íslands og Evrópu festist í Súesskurðurinn. Örugglega mikið af tölvuvörum á leiðinni með þessu skipi.

Suez Canal blocked by huge container ship (The Guardian).

Edit: Titill lagaður.
Viðhengi
Fast flutningaskip 24-03-2021.png
Fast flutningaskip 24-03-2021.png (235.47 KiB) Skoðað 4367 sinnum
Last edited by jonfr1900 on Mið 24. Mar 2021 04:36, edited 2 times in total.

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af Mossi__ »

God dammit!

PS4 fjarstýringin mín er þarna!

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af Hizzman »

Er Kapteinn Bean um borð?

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af gutti »

Authority said it had lost the ability to steer amid high winds and a dust storm. :-k

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af olihar »

gutti skrifaði:Authority said it had lost the ability to steer amid high winds and a dust storm. :-k
Já svona skip fer nú varla hratt þarna í gegn og þarf væntanlega lítið til að það missi skrið stefnuna og fljótir að missa stjórn á svona flykki.

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af jonfr1900 »

Það er verið að reyna að losa skipið eins og sjá má þessari hérna mynd af Twitter.
Viðhengi
ExQoxPvXIAYi_yY.png
ExQoxPvXIAYi_yY.png (607.95 KiB) Skoðað 3703 sinnum
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af appel »

jonfr1900 skrifaði:Það er verið að reyna að losa skipið eins og sjá má þessari hérna mynd af Twitter.
Eins gott að eyðimörkin renni ekki öll ofan í skurðinn þarna þegar búið er að gera þetta skarð þarna.
*-*
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af rapport »

Þetta eina skip er minnsta málið, það er að blokka og seinka 40-100 svona skipum til viðbótar.

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af Hizzman »

reyndar voru þeir að teikna:

Mynd
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af jonsig »

Mynd
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Maddas
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 14:04
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af Maddas »

Last edited by Maddas on Fim 25. Mar 2021 11:49, edited 1 time in total.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af urban »

rapport skrifaði:Þetta eina skip er minnsta málið, það er að blokka og seinka 40-100 svona skipum til viðbótar.
Fara 51-53 skip þarna í gegn á sólarhring, þetta á eftir að hafa gríðarleg áhrif á vöruframboði á allavega vöru, sumt strax, annað ekki fyrr en eftir einhverja mánuði.

Shanghai - Rotterdam er t.d. 7 dögum lengri sigling, ca 40% aukning og í öðrum tilfellum er verið að tala um 14 daga aukalega.

Egyptar ætla víst að reyna að opna gamla skurðinn sem að er þarna við hliðiná, en það fara samt ekki öll skip þar í gegn.
Það virðist þurfa að létta töluvert á þessu skipi, það getur verið stórmál með það þarna þversum, ekki bara hægt að létta það að framan og aftan, það þarf að létta það allt samtímis.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af jonfr1900 »

Það er kominn vefsíða um þetta skip.

https://istheshipstillstuck.com/
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af appel »

Las að þetta gæti disruptað supply chains í evrópu, þannig að það verði skortur á ýmsu, t.d. klósettpappír!! allir út að hoarda!! :) djók.
*-*

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af jonfr1900 »


axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af axyne »

það var einhver skipa-prófessor sem að skrifa hér í DK að hann taldi að skipið væri að mestu að flytja tóma gáma vegna þess hversu hátt það situr.
Skipið er lestað með óvenjulega mörgum gámum sem veldur því að útsýni er verulega skert. Þar að auki þá tekur það á sig mikinn vind.
Þetta combo er það sem olli slysinu, Það sköpuðust aðstæður sem ekki var hægt að ráða við.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af vesi »

Eithvað segir mér að lóðsin/arnir (veit ekki hvort það hafi verið einn eða fleirri sem er ekki óalgengt með stór skið)séu að leita sér að annari vinnu núna.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af ChopTheDoggie »

Viðhengi
165785729_818883918984232_9020125236207541138_n.png
165785729_818883918984232_9020125236207541138_n.png (551.17 KiB) Skoðað 2474 sinnum
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af Sallarólegur »

Viðhengi
skip.png
skip.png (763.6 KiB) Skoðað 2296 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af jonfr1900 »

Skipið er ennþá fast í Egyptalandi.

Ever Gi­ven ekki enn frjálst ferða sinna (mbl.is)

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af Mossi__ »

... ég er samt kominn með PS4 fjarstýringuna mína, svo mér er sama.

einarbjorn
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af einarbjorn »

What do you do with a drunken sailor?
What do you do with a drunken sailor?
What do you do with a drunken sailor?
early in the morning.

Don't let him drive that cargo freighter,
don't let him steer that cargo freighter,
don't let him near that cargo freighter,
early in the morning.
Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar
Skjámynd

thrkll
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Sun 01. Mar 2020 00:55
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af thrkll »

Mossi__ skrifaði:... ég er samt kominn með PS4 fjarstýringuna mína, svo mér er sama.

Er hægt að fá smá review á PS4 fjarstýringar frá AliExpress? Virkar þetta alveg eins og alvöru fjarstýringar? Hvað kostar þetta og eru góðir seljendur sem senda þetta á ásættanlegum tíma?

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af Mossi__ »

thrkll skrifaði:
Mossi__ skrifaði:... ég er samt kominn með PS4 fjarstýringuna mína, svo mér er sama.

Er hægt að fá smá review á PS4 fjarstýringar frá AliExpress? Virkar þetta alveg eins og alvöru fjarstýringar? Hvað kostar þetta og eru góðir seljendur sem senda þetta á ásættanlegum tíma?
Ha?
Skjámynd

thrkll
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Sun 01. Mar 2020 00:55
Staða: Ótengdur

Re: Skipið með margar vörur frá Kína festist

Póstur af thrkll »

Mossi__ skrifaði:
thrkll skrifaði:
Mossi__ skrifaði:... ég er samt kominn með PS4 fjarstýringuna mína, svo mér er sama.

Er hægt að fá smá review á PS4 fjarstýringar frá AliExpress? Virkar þetta alveg eins og alvöru fjarstýringar? Hvað kostar þetta og eru góðir seljendur sem senda þetta á ásættanlegum tíma?
Ha?

Mælirðu með því að kaupa PS4 fjarstýringu frá Kína? Hvernig var reynslan?
Svara