Besta M-ATX móðurborðið á markaðnum í dag?
Besta M-ATX móðurborðið á markaðnum í dag?
Nú er maður að leita sér af matx móðurborði en úrvalið lítið, hvað er besta móðurborðið á markaðnum í dag?
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Besta M-ATX móðurborðið á markaðnum í dag?
Ég er allavega sáttur með Steel Legend borðið mitt frá Kísildal, mæli með því.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Re: Besta M-ATX móðurborðið á markaðnum í dag?
Já er búinn að dunda mér á næturvakt að skoða móðurborð í alla nótt, held það endi á Steel Legend borðinu.ChopTheDoggie skrifaði:Ég er allavega sáttur með Steel Legend borðið mitt frá Kísildal, mæli með því.
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.