Hagstæðustu kaupinn á snjallbjöllum/dyrabjöllu?

Svara

Höfundur
Etinn
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mið 27. Nóv 2019 23:54
Staða: Ótengdur

Hagstæðustu kaupinn á snjallbjöllum/dyrabjöllu?

Póstur af Etinn »

Hæhæ, er að skoða sjall video dyrabjöllu fyrir einbýlishús. Helst eitthvað skothelt.

Ef maður fer að leita einhverju kínadrasli eða aliexpress, er ekkert víst að það virki á íslandi eða virki vel yfir höfuð, svo er flókið að sækja í ábyrð ef eitthvað skildi bila. Ekki að ég sé að segja að það sé ekki möguleiki, ég bara sé það ekki sem hagstætt

En þá spyr ég ykkur hvað eru hagstæðustu kaupinn á snjáll video dyrabjöllu?

Þetta er það sem ég er næst á að sé hagstæðast:
https://elko.is/search/?q=Ring

Mögulega væri samt hægt að finna kerfi sem er samt léttara í uppsettningu.

Allar ábendingar vel þakkaðar. :)

Hvað hafið þið verið að sitja upp? Kostir/ókostir?
Last edited by Etinn on Sun 21. Mar 2021 15:11, edited 2 times in total.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðustu kaupinn á snjallbjöllum/dyrabjöllu?

Póstur af hagur »

Eufy, hægt að kaupa á Amazon.de, ódýr og góð. Ekkert subscription fee heldur.

Ef þú ferð í Ring .... farðu þá í Ring Pro. Batterísbjöllurnar frá Ring eru ekki góðar.

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðustu kaupinn á snjallbjöllum/dyrabjöllu?

Póstur af Cascade »

Ég er með ring pro og er alveg ánægður með hana

Væri auðvitað til í að hafa poe vel sem skilar einhverjum standard straum

En get ekki kvartað, virkar allt mjög vel
Svara