Hljóðið dettur út við og við

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Hljóðið dettur út við og við

Póstur af Sveinn »

Heyriði ég er með vandamál.
Hljóðið hjá mér er eitthvað fucked up, það dettur alltaf út eftir soldinn tíma sem ég er búinn að vera í tölvunni, oftast þegar ég er að hlusta á music(nota iTunes. Ég nota headphona(Sennheiser 477)). Ég bara veit ekki um neina mögulega ástæðu um hvernig á að skýra þetta eða hvernig á að laga þetta. Nema þetta skeður oft þegar ég er að gera eitthvað í tölvunni sem fær hana til að hugsa, þú veist það kemur hærra hljóð frá HDD's. Einusinni til dæmis þegar ég opnaði einn harða diskinn(ekki master disk).

P.S: Ég vissi ekki hvort ég ætti að seta þetta hérna eða á Skjákort / skjáir / hljóðkort
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Gefur ekki alveg nógu góðar upplýsingar.
Dettur hljóðið _alltaf_ út eftir soldinn tíma? Hversu langur tími er „soldið tími“? Skiptir ekki máli hvaða forrit er notað? Hvenær/afhverju byrjaði þetta?
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Jamm, svona til að svara spurningunum þínum þá jú hljóðið dettur oftast út sko. Svolítill tími, ashh það getur verið alveg frá hálftíma í klukkutíma held ég, hef ekki verið að telja mínúturnar eða svoleiðis. Sko ég var að horfa á einhverja þætti, og þá dettur hljóðið út :S og ég þarf reyndar bara þá að fara út úr forritinu(Windows Media Player) og aftur inn í það, en þetta hefur alltaf skeð eftir smá tíma þegar ég er búinn að vera eitthvað að hlusta á tónlist í iTunes. Byrjaði fyrir svona.. 4 dögum held ég.

En ég er nokkuð viss um að þetta eru ekki headphonarnir því að ég þarf bara að restarta, þá er þetta komið sko ;) þá fæ ég hljóðið aftur, en skiljanlega er það ekki mjög þolanlegt til lengdar, þannig myndi skipta miklu máli ef ég fengi lausn á þessu :)

Edit: Það er eitt enn, hljóðið höktar svona þegar ég er að gera eitthvað annað meðan ég er að hlusta á tónlist, semsagt þegar tölvan hugsar þá svona höktar það í takt við "hugsið".

En nýjstu fréttir eru þær að ég prófaði að hlusta á tónlist og taka tímann, og núna var það ein mínúta og reyndar hætti ég bara að gea hlustað á iTunes, allt annað hljóð var inni... já þetta er sko skrítið :)
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Nú liðu 16 min og 47 sec, en hljóðið í itunes fokkaðist bara upp
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Hmm, ég giska á Windows vandamál. Reformat & reinstall ætti að redda þessu. :P

En svona í alvöru; prófaðu að ná í nýja rekla fyrir hljóðkortið.

Hvernig hljóðkort ertu með?
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Hef ekki hugmynd hvernig hljóðkort ég er með :S aldrei pælt í því :l hvernig sé ég það ?

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

Sveinn skrifaði:Hef ekki hugmynd hvernig hljóðkort ég er með :S aldrei pælt í því :l hvernig sé ég það ?
start>run - dxdiag og sound flipinn
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Peista bara mynd :)
Viðhengi
Sound.JPG
Sound.JPG (51.76 KiB) Skoðað 702 sinnum
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Þetta er væntanlega buffer vandamál, giska ég.

Náðu í nýjan rekil á http://www.realtek.com.tw/downloads/dla ... tware=True

Ef þú veist hvernig móðurborð þú ert með gæti verið betra að ná í rekilinn frá framleiðanda þess.

Náðu líka í nýjasta DirectX á http://www.microsoft.com/directx
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ef þú ert með sp2 þá þarftu ekki að ná í nýjasta direct x því að þá ertu með það

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Hmm, ég náði í DirectX 9.0c .. hélt að b væri nýjasta :) en well búinn að seta það inn, en ég hef ekki gefið mér tíma í að ná í þennann driver, ótrúlega hæg síða.
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Újé, búinn að installa, look at this bojjjs!
Viðhengi
Sound nýrra.JPG
Sound nýrra.JPG (44.57 KiB) Skoðað 643 sinnum
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Flott geðveikt töff þetta virkaði! Takk eins og alltaf kæru vaktarar :)
Svara