Jæja, komið að uppfærslu á vinnuvélinni

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, komið að uppfærslu á vinnuvélinni

Póstur af Sallarólegur »

Lian Li kassinn er 23.75 lítrar þessi er 45.895 lítrar :megasmile
Last edited by Sallarólegur on Fim 18. Mar 2021 16:35, edited 1 time in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, komið að uppfærslu á vinnuvélinni

Póstur af appel »

Sallarólegur skrifaði:Lian Li kassinn er 23.75 lítrar þessi er 45.895 lítrar :megasmile
Get bara keypt af einni verslun, tölvutækni er með componentana sem ég vil, en ekki endilega drauma-kassann. Þannig að ég þarf að compromisa hvað ég vel. Ef ég væri að kaupa persónulega þá myndi ég kaupa componentana af mismunandi búðum, en svona er lífið :svekktur
*-*
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, komið að uppfærslu á vinnuvélinni

Póstur af Klemmi »

Skoooo, ég myndi alveg íhuga hvað þú ert að fá aukalega í X570 borðinu vs. B550, þar sem ég hata litlar grannar viftur eins og er á flestum X570 borðum.

Svo fer það eftir vinnslunni hjá þér, hvort það borgi sig að taka þennan Samsung 1TB disk, eða Intel 2TB á sama verði. Samsung diskurinn er auðvitað miiiiiklu hraðari, en hvort meiri hraði eða meira pláss nýtist þér betur er eitthvað sem þú einn getur svarað :)
Last edited by Klemmi on Fim 18. Mar 2021 17:02, edited 1 time in total.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, komið að uppfærslu á vinnuvélinni

Póstur af appel »

Klemmi skrifaði:Skoooo, ég myndi alveg íhuga hvað þú ert að fá aukalega í X570 borðinu vs. B550, þar sem ég hata litlar grannar viftur eins og er á flestum X570 borðum.

Svo fer það eftir vinnslunni hjá þér, hvort það borgi sig að taka þennan Samsung 1TB disk, eða Intel 2TB á sama verði. Samsung diskurinn er auðvitað miiiiiklu hraðari, en hvort meiri hraði eða meira pláss nýtist þér betur er eitthvað sem þú einn getur svarað :)
Vá fattaði þetta ekki með viftuna, en ég vel hraða umfram stærð... veit hvað ég er að nota núna í dag og það mun ekki breytast.
Er með 1TB ssd disk í dag og 700 GB laus :)
*-*
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, komið að uppfærslu á vinnuvélinni

Póstur af appel »

Er þessi vifta á x570 chippset móbóum að valda veseni og hávaða?
*-*
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, komið að uppfærslu á vinnuvélinni

Póstur af Klemmi »

appel skrifaði:Er þessi vifta á x570 chippset móbóum að valda veseni og hávaða?
Neiii, ekki til að byrja með... en litlar grannar viftur bila flestar á endanum, en vonandi færðu alveg 3-4 hljóðlát ár :)

Ef maður væri að kaupa þetta sjálfur, þá myndi kostnaðurinn líka spila aðeins inn í, þ.e. B550 eru almennt ódýrari en X570, en fyrst vinnan er að borga, þá er það líklega minna issue :fly

Þú verður örugglega ekkert ósáttur með X570 borð, ég nefndi þetta í raun bara með það í huga að EF það væri engin sérstök ástæða fyrir því að kaupa X570, þá myndi maður skoða B550.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, komið að uppfærslu á vinnuvélinni

Póstur af appel »

3-4 ár er ekki langur tími fyrir líftíma á viftum sem eru innbyggðar á móðurborði, flestar PC tölvur í dag duga fyrir marga í 6-8. Vonandi fer ekki að kveikna í þessum X570 móbóum þegar þessar viftur deyja.
*-*
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, komið að uppfærslu á vinnuvélinni

Póstur af Klemmi »

appel skrifaði:3-4 ár er ekki langur tími fyrir líftíma á viftum sem eru innbyggðar á móðurborði, flestar PC tölvur í dag duga fyrir marga í 6-8. Vonandi fer ekki að kveikna í þessum X570 móbóum þegar þessar viftur deyja.
Fer mikið eftir umhverfinu, þá helst hvort mikið af ryki rati inn í kassann. Ef svo er, þá bila þær frekar fljótt, en geta lifað lengi í optimal aðstæðum :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Svara