Daginn!
Ég er að leita mér af borðtölvu f. leiki
Ég viðurkenni það að ég er ekki með alveg á hreinu hve requirements eru fyrir t.d. Modern Warfare og aðra FPS leiki.
Enn ég væri semsagt til í að geta runnað Modern Warfare (2019) í <120fps, Nýja Battlefield leikinn sem kemur á þessu ári osfv.
Ef þú ert með sniðuga budget tölvu sem ég gæti nýtt mér og jafnvel ef einhver gæti sagt mér hvað ég þyrfti og hvar væri gott að byrja.
Sniðugt er að minnast á að ég er ekki með LAN teningu enn flott Wi-Fi :p
Bestu þakkir!
[ÓE] Budget Borðtölvu f. leiki
[ÓE] Budget Borðtölvu f. leiki
Last edited by KaldiBoi on Mið 17. Mar 2021 14:14, edited 2 times in total.
Re: [ÓE] Budget Borðtölvu f. leiki
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=86819 er með wifi korti
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w