Góðan daginn
Ég er að setja upp sjónvarpsvél úr AMD 1200mhz Duron, eitthvað MSI móðurborð, 256 ddr, 10 gb hdd og skjákort sem er með vesenið að ég held. Ég er búinn að prufa að setja GF MX 440 og GF TI 4200 í AGP raufina en þegar ég kveiki á vélinni kemur eitthvað Bíbb í speakernum. Veit einhver hvað gæti verið að þessu, fyrir viku var þessi tölva í notkun með MX kortið í gangi og allt virkaði fínt. Er búinn að setja Diamond Stealth III 32mb PCI skjákort í og eitthvað ATI PCI kort og eitthvað Sparcle PCI kort þá kemur mynd og hún fer í að boota.
Vesen í uppsetningu
Gætir prófað að setja PCI kortið í, fara í BIOS, og láta tölvuna leita fyrst að AGP skjákorti. Þú finnur valmöguleikann örugglega ef að þú leitar í BIOS og/eða lest bæklinginn.
Ef að það gengur ekki geturðu byrjað á því að taka allan ónauðsynlegan búnað úr tölvunni.
En „eitthvað Bíbb í speakernum“ segir okkur ekki mikið. Þetta beep er einmitt til þess gert að segja þér frá því hvað er að. Þú skalt kíkja í móðurborðsbæklinginn(finnur hann á netinu) og sjá hvort að það standi ekki eitthvað um beep codes, ef ekki geturðu sagt okkur hvernig beep kóði þetta er.
Ef að það gengur ekki geturðu byrjað á því að taka allan ónauðsynlegan búnað úr tölvunni.
En „eitthvað Bíbb í speakernum“ segir okkur ekki mikið. Þetta beep er einmitt til þess gert að segja þér frá því hvað er að. Þú skalt kíkja í móðurborðsbæklinginn(finnur hann á netinu) og sjá hvort að það standi ekki eitthvað um beep codes, ef ekki geturðu sagt okkur hvernig beep kóði þetta er.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
No Post - Diagnostic codesCCR skrifaði:Finn hann ekki og ég tékkaði á netinu fann manual þar en það stóð ekkert um beep codes þannig að ég nenni þessu ekki lengur og er á leiðinni í að kaupa móðurborð í staðin fyrir þetta
Tók innann við mínútu.. en vissi reyndar urlið á heima síðuna þeirra.. Stendur reyndar amk. á einum stað þarna "Deep Code"
