Heimabío onkyo ht-r380 aðeins hljóð frá 2 háhhtölurum

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Heimabío onkyo ht-r380 aðeins hljóð frá 2 háhhtölurum

Póstur af jardel »

Ákvað að tengja heimabíóið við sjónvarpið mitt, prufaði netflix. Ég fæ aðeins hljóð á 2 hátalara veit einhver hvað málið er? Ég tel mig vera búinn að prufa flestar stillingar.
unnamed.jpg
unnamed.jpg (48.24 KiB) Skoðað 1189 sinnum
Hér eru upplýsingar um heimabíóið.

https://www.manualslib.com/manual/52941 ... ml?page=48
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heimabío onkyo ht-r380 aðeins hljóð frá 2 háhhtölurum

Póstur af einarhr »

jardel skrifaði:Ákvað að tengja heimabíóið við sjónvarpið mitt, prufaði netflix. Ég fæ aðeins hljóð á 2 hátalara veit einhver hvað málið er? Ég tel mig vera búinn að prufa flestar stillingar.

unnamed.jpg

Hér eru upplýsingar um heimabíóið.

https://www.manualslib.com/manual/52941 ... ml?page=48
Hvaða búnað ertu með til að spila Netflix? Smart TV eða eitthvað svoleiðis?
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Heimabío onkyo ht-r380 aðeins hljóð frá 2 háhhtölurum

Póstur af jardel »

einarhr skrifaði:
jardel skrifaði:Ákvað að tengja heimabíóið við sjónvarpið mitt, prufaði netflix. Ég fæ aðeins hljóð á 2 hátalara veit einhver hvað málið er? Ég tel mig vera búinn að prufa flestar stillingar.

unnamed.jpg

Hér eru upplýsingar um heimabíóið.

https://www.manualslib.com/manual/52941 ... ml?page=48
Hvaða búnað ertu með til að spila Netflix? Smart TV eða eitthvað svoleiðis?
Ég er að nota smart tv webos lgtv
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heimabío onkyo ht-r380 aðeins hljóð frá 2 háhhtölurum

Póstur af einarhr »

jardel skrifaði:
einarhr skrifaði:
jardel skrifaði:Ákvað að tengja heimabíóið við sjónvarpið mitt, prufaði netflix. Ég fæ aðeins hljóð á 2 hátalara veit einhver hvað málið er? Ég tel mig vera búinn að prufa flestar stillingar.

unnamed.jpg

Hér eru upplýsingar um heimabíóið.

https://www.manualslib.com/manual/52941 ... ml?page=48
Hvaða búnað ertu með til að spila Netflix? Smart TV eða eitthvað svoleiðis?
Ég er að nota smart tv webos lgtv
hér er gamall þráður þar sem þetta er rætt, þar er bent á að setja á PCM Auto og nota svo optical snúru. Vonandi hjálpar þetta
"set simplink to on and changed digital sound out from pcm to auto "

https://www.cnet.com/forums/discussions ... r-optical/
Last edited by einarhr on Mið 10. Mar 2021 22:26, edited 1 time in total.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heimabío onkyo ht-r380 aðeins hljóð frá 2 háhhtölurum

Póstur af einarhr »

jardel skrifaði:
einarhr skrifaði:
jardel skrifaði:Ákvað að tengja heimabíóið við sjónvarpið mitt, prufaði netflix. Ég fæ aðeins hljóð á 2 hátalara veit einhver hvað málið er? Ég tel mig vera búinn að prufa flestar stillingar.

unnamed.jpg

Hér eru upplýsingar um heimabíóið.

https://www.manualslib.com/manual/52941 ... ml?page=48
Hvaða búnað ertu með til að spila Netflix? Smart TV eða eitthvað svoleiðis?
Ég er að nota smart tv webos lgtv

PS. ég myndi alltaf uppfæra í Mi Box, þau kosta rúmlega 10 þús og eru töluvert öflugri en Lg Webos

https://mii.is/collections/hljod-og-myn ... i-tv-box-s
Last edited by einarhr on Mið 10. Mar 2021 22:41, edited 1 time in total.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Heimabío onkyo ht-r380 aðeins hljóð frá 2 háhhtölurum

Póstur af jardel »

Takk fyrir þetta annars er ég einnig með Apple tv.
Ég hef alltaf notað optical snúru en ég veit ekki með þetta PCM Auto
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heimabío onkyo ht-r380 aðeins hljóð frá 2 háhhtölurum

Póstur af einarhr »

jardel skrifaði:Takk fyrir þetta annars er ég einnig með Apple tv.
Ég hef alltaf notað optical snúru en ég veit ekki með þetta PCM Auto
"Pulse-code modulation (PCM) is a method used to digitally represent sampled analog signals. It is the standard form of digital audio in computers, compact discs, digital telephony and other digital audio applications. ... Though PCM is a more general term, it is often used to describe data encoded as LPCM."

Þessi stilling er líklegast undir Audio í sjónvarpinu

Eitthvað i þessa áttina
https://www.lg.com/us/support/help-libr ... 9017612818
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

njordur9000
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Staða: Ótengdur

Re: Heimabío onkyo ht-r380 aðeins hljóð frá 2 háhhtölurum

Póstur af njordur9000 »

Myndi prófa HDMI frekar en optical. Optical er meira og minna úrelt í heimabíókerfum þar sem það flytur miklu minna gagnamagn en HDMI og ræður t.d. ekki við ósamþjappað 5.1. Ef sjónvarpið þitt er nýlegt ætti það líka að styðja HDMI ARC eins og magnarinn sem ætti líka að vera betra en optical í þá átt, þ.e. hljóð úr sjónvarpi í magnarann.

Viðbót: Vandamálið gæti t.d. verið að þú sért að senda óþjappað PCM streymi en þá takmarkar optical þig við hámark tvær rásir.
Last edited by njordur9000 on Fim 11. Mar 2021 11:10, edited 1 time in total.
Palit RTX 3080 Gamerock OC, Ryzen 7 3800X, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
Skjámynd

kusi
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Staða: Ótengdur

Re: Heimabío onkyo ht-r380 aðeins hljóð frá 2 háhhtölurum

Póstur af kusi »

Þetta kemur kannski of seint en ég læt vaða fyrir því.

Fyrsta skrefið væri líklega að athuga hvort það sé hægt að fá "test tone" úr magnaranum til að ganga úr skugga um að hátalararnir sé rétt tengdir og að stillingarnar á magnaranum séu í lagi (sjá "level cal" bls 31 í handbókinni).

Ef það heyrist ekki test tone úr öllum hátölurunum þá er líklegast að það þurfi að "láta magnarann vita" hvaða hátalarar séu tengdir í gegnum stillingarnar á honum, þ.e. hvort það sé tengdur miðjuhátalari osfrv. (sjá bls. 30 í handbókinni).

Ef þú færð test tone úr öllum hátölurum er "sourcinn" líklega vandamálið. Ef þú ert með source sem er upprunalega í stereo, er spilaður úr tæki sem getur bara outputtað stereo eða tækið er tengt með snúru sem flytur bara stereo (t.d. RCA) þá færðu líklega bara hljóð úr framhátölurunum. Þú þarft því að finna source sem er í surround (t.d. kvikmynd sem er með surround hljóðstraum) og tengja spilarann í gegnum tengi sem flytur surround (digital eða optical). Ef sourcinn er í stereo en þú vilt fá hljóð úr öllum hátölurunum þarftu að stilla magnarann á eitthvað sér program sem að lætur það gerast (t.d. "All Ch. Stereo" sbr. bls. 27 í handbókinni).
Svara