Hæ
Hef verið að leita mér að Victor Vpc tölvu síðustu ár og núna datt ég í lukkupottinn
Ég var að fá gefins vél og skjá sem er bara snilld. Hélt að það væri búið að henda ollum svona vélum.
Það fylgdi vélinni líka lyklaborð en það er orðið dálítið lasið. Í þessu ferli mínu að leita að þessum vélum var aðili sem hafði hafði samband og sýndi mér mynd af eins lyklaborði sem var í fínu ástandi en ég er búinn að tína/gleyma hvar ég átti þessi samskifti við þennan aðila. Ef þessi aðili er hér á Vaktinni mætti hann hafa samband við mig. Einnig ef einhver annar á svona lyklaborð og vill losa sig við það vildi ég gjarnan heyra í honum.
Hér fyrir neðan er mynd af eins lyklaborði sem ég fann á netinu
Mkv
Roadwarrior
[ÓE] Victor Lyklaborði
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 539
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Victor Lyklaborði
Man eftir þér, ég væri alveg til í að selja þér Victor borðið mitt.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 539
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Victor Lyklaborði
Hvað viltu fá fyrir það?
Re: [ÓE] Victor Lyklaborði
Hugsa að ég væri til í að láta það á 5k, hvað finnst þér um það?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 539
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Victor Lyklaborði
Sounds like a deal. Sendi þér póst