[TS] Leikjaborðtölva og allir fylgihlutir SELT

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
raggzn
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Staða: Ótengdur

[TS] Leikjaborðtölva og allir fylgihlutir SELT

Póstur af raggzn »

Jæja er hér með borðtölvu, skjá, lyklaborð, mús, músahaldara, heyrnatól og músamottu. Allt sem þú þarft til að byrja að spila, bara plug and play. Var sett saman af Tölvutek á sínum tíma og svo uppfært skjákort fyrir ca 1 ári síðan. Þetta er tölva með mikla reynslu, hefur farið á nokkur lanmót(unnið þau flest) og ber kassinn það soldið með sér þar sem það er sprunga á plastinu ofaná og búið að "laga" aðra löppina á kassanum en fyrir utan það er allt í tipptopp.

Borðtölva

Kassi: Thermaltake m-itx Suppressor F1 https://www.thermaltake.com/suppressor-f1.html
Móðurborð: Gigabyte Z170N-Gaming 5 https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... -rev-10#ov
Örgjörvi: Intel i7 6700 3.4ghz 4 kjarnar, 8 þræðir https://ark.intel.com/content/www/us/en ... 0-ghz.html
Vinnsluminni: XPG ADATA 2x8gb 2400mhz https://www.xpg.com/us/feature/305/
Skjákort: Msi GamingX 1660 Super 6gb https://www.msi.com/Graphics-Card/GeFor ... R-GAMING-X
SSD: Plextor M65 256gb
HDD: Seagate 2tb
Örgjörvakæling: Noctua NH-D9L https://noctua.at/en/nh-d9l
Aflgjafi: Gigabyte G750H 750w https://www.gigabyte.com/Power-Supply/G750H#kf

Skjár

Benq XL2411P 24" 144hz með DP porti https://zowie.benq.com/en-ap/product/mo ... 2411p.html

Lyklaborð

Steelseries Apex 150 (allir takkar teknir af og þrifnir) https://steelseries.com/gaming-keyboards/apex-150

Mús

Zowie EC1-A https://zowie.benq.com/en-us/mouse/ec1.html

Músahaldari

Zowie Camade (alveg eins og á mynd nema bara gul og svört) https://zowie.benq.com/en-ap/product/ac ... .html.html

Heyrnatól

HyperX Flight Þráðlaus leikjaheyrnatól https://www.hyperxgaming.com/us/headset ... ng-headset

Músamotta

Steelseries QCK Heavy Large https://steelseries.com/gaming-mousepad ... ies?size=l

Eins og staðan er núna vil ég leita eftir kaupanda sem er tilbúinn í að taka allann pakkann í einu eins og hann stendur. Full on gaming setup sem þú þarft bara að stinga í samband og byrja spila. Búið að skipta um kælikrem, rykhreinsa og seta upp ferkst windows.

Verð fyrir allann pakkann er 150k.
Er ekki tilbúinn að selja í pörtum eins og er

Mynd
SELT
Last edited by raggzn on Sun 07. Mar 2021 21:16, edited 4 times in total.

Höfundur
raggzn
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjaborðtölva og allir fylgihlutir

Póstur af raggzn »

upp !
Svara