Sony WH1000xm4 aftengjast reglulega

Svara

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Sony WH1000xm4 aftengjast reglulega

Póstur af mikkimás »

Ég keypti mér Sony WH1000xm4 fyrir nokkru. Sturluð heyrnatól, mæli með þeim.

En þau eru gjörn á að aftengjast Win10 upp úr þurru og reglulega. Sama vandamál upphaflega þegar ég tengdi við símann, en þar nægði stillingaratriði í símanum til að laga. En vandamálið er enn til staðar í Win10.

Skv. neðsta kommentinu hérgæti þetta mögulega tengst Bluetooth útgáfunni. Er með ódýrt BT dongle, en bara finn ekki út með neinu gúggli hvaða útgáfa það er.

Getur einhver hjálpað mér með það?

Í [Device Manager -> Bluetooth -> Generic Bluetooth Radio -> Properties -> Advanced] eru allir reitir auðir og Win10 finnur ekki neina drivera til að uppfæra.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Staða: Ótengdur

Re: Sony WH1000xm4 aftengjast reglulega

Póstur af daremo »

mikkimás skrifaði:Er með ódýrt BT dongle
Sennilega líklegasta útskýringin.
Prófaðu að sækja forrit sem heitir Speccy. Það ætti að gefa þér meiri upplýsingar um dongle-ið en Windows.

Ég á einmitt sömu heyrnartól en hef ekki lent í þessu. Hvernig virka þau með símanum þínum?
Last edited by daremo on Fös 05. Mar 2021 21:21, edited 1 time in total.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sony WH1000xm4 aftengjast reglulega

Póstur af jonsig »

Ná í sony appið og uppfæra þau? Annars á ég tvö sony noise cancelling og bæði geta verið leiðinleg uppá þetta.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

Re: Sony WH1000xm4 aftengjast reglulega

Póstur af kornelius »

Er sjálfur með forverann Sony WH-1000MX3 og er að ná flottum LDAC codec út úr bæði Linux og Android
MacOS og Windows styðja ekki LDAC
Það sem Sony gerði var að gefa LDAC hugbúnaðinn til Google-Android version 8.1 og nýrra.
Lendi aldrei í því að aftengjast nema ég fari einfaldlega of langt í burtu frá tölvunni.

Uppfært:

Fékk mér svona græju á Ali kostar 11 þúsund
https://www.fiio.com/bta30

Geggjað sound og virkar fyrirr öll stýrikerfi.
Last edited by kornelius on Lau 06. Mar 2021 08:15, edited 1 time in total.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sony WH1000xm4 aftengjast reglulega

Póstur af Sallarólegur »

Félagi minn lenti í svipuðu með sín og iPhone 11 síma, held að hann hafi endað á því að skila þeim.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: Sony WH1000xm4 aftengjast reglulega

Póstur af MrIce »

ég var að lenda í samskonar issue með mx3 á sínum tíma, var með shitty BT dongle. Fékk mér proper (er partur af mobo) og er virkilega sáttur núna. Byrjaðu að uppfæra BT dongle :)
-Need more computer stuff-

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Sony WH1000xm4 aftengjast reglulega

Póstur af mikkimás »

Nenni þessu eiginlega ekki, bara hlýtur að vera dongarinn.

Ætla að finna vandaðan móttakara e-h staðar.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Sony WH1000xm4 aftengjast reglulega

Póstur af mikkimás »

En takk kærlega fyrir ábendingarnar.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Svara