Að breyta sjónvarpstölvu í leikjatölvu

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að breyta sjónvarpstölvu í leikjatölvu

Póstur af GuðjónR »

Ég setti saman sjónvarpstölvu fyrir nokkrum árum, algjört overkill fyrir Kodi spilarann.
Er að spá hvort það sé ekki hægt að breyta henni í sæmilega leikjatölvu með því að setja almennilegt skjákort í hana og tengja við góðan leikjaskjá?
Skjákortið þyrfti að vera lítið þar sem kassinn er lítill. Myndi ekki lítið 30xx vera málið þegar/ef það kemur?
Svo yrði skjárinn að vera á pari við eða betri en Asus ROG Swift PG279Q 27" einhverjar hugmyndir?

Intel i7-7700K örgjörvi
1050Ti GTX Asus 4GB skjákort
Asrock Fatal1ty Z270 Gaming-ITX/ac mini-ITX móðurborð
32GB (2x16GB) 3200Mhz DDR4 Patriot Viper vinnsluminni
1TB 850 EVO M.2 SSD
512GB 850 EVO 2.5" SSD
750W 80+ TITANIUM ATX SeaSonic aflgjafi
Fractal Design Define NANO S mini-ITX kassi
Noctua NH-D15 140mm örgjörvakæling
Noctua kassaviftur

Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að breyta sjónvarpstölvu í leikjatölvu

Póstur af Dóri S. »

Kísildalurinn fær mini 3060 kort, það er hægt að panta það hjá þeim núna.
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Skjámynd

Jeffcabz
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mið 27. Jan 2021 13:08
Staða: Ótengdur

Re: Að breyta sjónvarpstölvu í leikjatölvu

Póstur af Jeffcabz »

Hi do you consider selling parts?
Last edited by Jeffcabz on Mið 03. Mar 2021 09:20, edited 1 time in total.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að breyta sjónvarpstölvu í leikjatölvu

Póstur af Sallarólegur »

Það eru nú ekki mjög mörg skjákort sem passa ekki í þennan kassa :)

GPU max length 315 mm with front fans mounted (cards wider than the dual slot bracket are not recommended)
https://www.fractal-design.com/products ... o-s/black/
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að breyta sjónvarpstölvu í leikjatölvu

Póstur af GuðjónR »

Jeffcabz skrifaði:Hi do you consider selling parts?
I'm not selling :megasmile
Sallarólegur skrifaði:Það eru nú ekki mjög mörg skjákort sem passa ekki í þennan kassa :)

GPU max length 315 mm with front fans mounted (cards wider than the dual slot bracket are not recommended)
https://www.fractal-design.com/products ... o-s/black/
Það var ekki lengdin sem truflaði heldur breiddin.
Ég er keypti þetta 1080 kort á sínum tíma en það var of breitt og komst ekki í kassann. Seldi það og keypti lítið 1050ti.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að breyta sjónvarpstölvu í leikjatölvu

Póstur af Sallarólegur »

GuðjónR skrifaði:
Jeffcabz skrifaði:Hi do you consider selling parts?
I'm not selling :megasmile
Sallarólegur skrifaði:Það eru nú ekki mjög mörg skjákort sem passa ekki í þennan kassa :)

GPU max length 315 mm with front fans mounted (cards wider than the dual slot bracket are not recommended)
https://www.fractal-design.com/products ... o-s/black/
Það var ekki lengdin sem truflaði heldur breiddin.
Ég er keypti þetta 1080 kort á sínum tíma en það var of breitt og komst ekki í kassann. Seldi það og keypti lítið 1050ti.
Breiddin ætti ekki að vera vandamál heldur, þetta er frekar stór kassi.

Þú hlýtur að vera að tala um hæðina?

Þú þarft bara að finna venjulegt 2 slot kort, þetta kort sem þú linkaðir er 2.5 slot :baby
Viðhengi
B.png
B.png (231.8 KiB) Skoðað 721 sinnum
1080.png
1080.png (187.62 KiB) Skoðað 721 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að breyta sjónvarpstölvu í leikjatölvu

Póstur af GuðjónR »

Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Jeffcabz skrifaði:Hi do you consider selling parts?
I'm not selling :megasmile
Sallarólegur skrifaði:Það eru nú ekki mjög mörg skjákort sem passa ekki í þennan kassa :)

GPU max length 315 mm with front fans mounted (cards wider than the dual slot bracket are not recommended)
https://www.fractal-design.com/products ... o-s/black/
Það var ekki lengdin sem truflaði heldur breiddin.
Ég er keypti þetta 1080 kort á sínum tíma en það var of breitt og komst ekki í kassann. Seldi það og keypti lítið 1050ti.
Breiddin ætti ekki að vera vandamál heldur, þetta er frekar stór kassi.

Þú hlýtur að vera að tala um hæðina?

Þú þarft bara að finna venjulegt 2 slot kort, þetta kort sem þú linkaðir er 2.5 slot :baby
Já einmitt, þykktin á 1080 kortinu var aðeins of mikil (ekki breiddin) sérð á myndinni að örgjörgakælingin tekur sinn skerf sem og aflgjafinn og svo er DDR nálægt líka.

En þessi nýju 30XX og 6800xt/6900xt virka þau ekki sæmilega með þessum gamla 7700K og 270Z kubbasetti eða er það alveg út úr kú að spá í það?
Viðhengi
CAC351B8-27DE-4F94-B599-0F01B0C32B0C.jpeg
CAC351B8-27DE-4F94-B599-0F01B0C32B0C.jpeg (2.85 MiB) Skoðað 673 sinnum
Fatal1ty Z270 Gaming-ITXac(L2).png
Fatal1ty Z270 Gaming-ITXac(L2).png (535.35 KiB) Skoðað 673 sinnum
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Að breyta sjónvarpstölvu í leikjatölvu

Póstur af SolidFeather »

Ekkert að því að para eitthvað lasið kort með 7700k.
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Að breyta sjónvarpstölvu í leikjatölvu

Póstur af ChopTheDoggie »

Þetta 1080 kort er líka eitt af þessum stórum kortum og er eiginlega 2 og hálft slot en ekki bara 2.
Þetta kort ætti að passa held ég: https://www.tl.is/product/gaming-geforc ... -twin-edge
Viðhengi
gpu 33.PNG
gpu 33.PNG (32.75 KiB) Skoðað 655 sinnum
Last edited by ChopTheDoggie on Mið 03. Mar 2021 11:17, edited 1 time in total.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Skjámynd

Viggosson
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Sun 07. Júl 2019 23:51
Staða: Ótengdur

Re: Að breyta sjónvarpstölvu í leikjatölvu

Póstur af Viggosson »

selja ATX aflgjafann og fara í SFX til að koma sveru korti fyrir?

bara koma með hugmynd
Svara