Eru allar tölvur leikjatölvur?
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Eru allar tölvur leikjatölvur?
Er hægt að auglýsa hvaða turn sem er, sem leikjaturn? Svo lengi sem það sé skjákort má þá klína titlinum "Leikjaturn" hingað og þangað?
Þarf ekki að vera eitthver standard.
Dæmi:
Þarf ekki að vera eitthver standard.
Dæmi:
Last edited by Lexxinn on Þri 02. Mar 2021 16:56, edited 1 time in total.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eru allar tölvur leikjatölvur?
Jájá
Nema kannski vélar með Intel GPU á örgjörvanum
Ef það er sæmilegt dedicated GPU þá getur það alveg flokkast sem leikjavél fyrir þá sem þurfa ekki að spila nýjustu leikina.
Nema kannski vélar með Intel GPU á örgjörvanum
Ef það er sæmilegt dedicated GPU þá getur það alveg flokkast sem leikjavél fyrir þá sem þurfa ekki að spila nýjustu leikina.
Recommended GTA 5 System Specifications
OS: Windows 8.1 64 Bit, Windows 8 64 Bit, Windows 7 64 Bit Service Pack 1.
Processor: Intel Core i5 3470 @ 3.2GHZ (4 CPUs) / AMD X8 FX-8350 @ 4GHZ (8 CPUs)
Memory: 8GB.
Video Card: NVIDIA GTX 660 2GB / AMD HD7870 2GB.
Last edited by Sallarólegur on Þri 02. Mar 2021 17:03, edited 1 time in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Eru allar tölvur leikjatölvur?
Sammála að vissu leyti en ég mundi skilja þessa "leikjatölvu" titla á brask&brall eða tölvu hópum á facebook en finnst það skondnara á vaktinni miðað við aldur íhluta.Sallarólegur skrifaði:Jájá
Nema kannski vélar með Intel GPU á örgjörvanum
Ef það er sæmilegt dedicated GPU þá getur það alveg flokkast sem leikjavél fyrir þá sem þurfa ekki að spila nýjustu leikina.
Recommended GTA 5 System Specifications
OS: Windows 8.1 64 Bit, Windows 8 64 Bit, Windows 7 64 Bit Service Pack 1.
Processor: Intel Core i5 3470 @ 3.2GHZ (4 CPUs) / AMD X8 FX-8350 @ 4GHZ (8 CPUs)
Memory: 8GB.
Video Card: NVIDIA GTX 660 2GB / AMD HD7870 2GB.
Einnig setur þú upp system requirements fyrir 7,5árs leik.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Eru allar tölvur leikjatölvur?
Gamlar leikjatölvur hætta ekkert að vera leikjatölvur. Myndi allavega ekki setja skilyrði að leikjatölva verði að spila nýjustu leikina. En það mætti alveg hafa titilinn í þátíð á þessum þráðum, hljómar minni blekking þó ég efast um að margir hér séu að blekkjast.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Eru allar tölvur leikjatölvur?
Málið er að consoles alveg uppi 8th gen voru dáldið að halda aftur þróunn á tölvuleikjum og þú þurftir ekkert sérlega öfluga tölvu til að geta keyrt leiki af þeirri kynslóð, 750ti var nokkurnveginn á par við það sem ps4 og xbone bjuggu yfir og min requirment á leikjum mátti varla fara yfir það sem þær réðu við. Ég myndi segja að ef þú ert með sæmilegan dedicated gpu þá ertu með leikjavél.
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Eru allar tölvur leikjatölvur?
Jájá, öll þessu dæmi eru leikjatölvur.
Skiptir engu máli hversu gömul skjákortin eru, eru þá gamlir sportbílar ekki lengur orðnir sportbílar því partarnir eru orðin gömul?
Skiptir engu máli hversu gömul skjákortin eru, eru þá gamlir sportbílar ekki lengur orðnir sportbílar því partarnir eru orðin gömul?
Last edited by ChopTheDoggie on Þri 02. Mar 2021 20:56, edited 1 time in total.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Re: Eru allar tölvur leikjatölvur?
750ti, 780 og 960 eru öll bara solid fyrir budget leikjatölvur, enn í dag. Þó jú, það er hæpið að fara neðar en 750ti bara upp á compatability og svoleiðis.
Af þessum tölvum sem þú tekur sem dæmi, þá er eina sem vekur spurn hjá mér FX-8350 örrinn. En það er mikið til vegna þess hreinlega að ég þekki ekki þessa gerð AMD örgjörva.
En ég meina.. skil alveg hvaðan þú ert að koma.Þetta er soldið bara svona, hvað er bandspotti langur.
Af þessum tölvum sem þú tekur sem dæmi, þá er eina sem vekur spurn hjá mér FX-8350 örrinn. En það er mikið til vegna þess hreinlega að ég þekki ekki þessa gerð AMD örgjörva.
En ég meina.. skil alveg hvaðan þú ert að koma.Þetta er soldið bara svona, hvað er bandspotti langur.
Re: Eru allar tölvur leikjatölvur?
Svo virðist vera voru kannski fínar tölvur á sýnum tíma en allt frekar úrelt í dag.
Lít stundum yfir söluhópa á Facebook og það er erfitt að slá suma út þegar að það kemur að vitleysu. “ þrussu leikjaturn til sölu “ þá er þetta GTX 960 og einhver fornaldar i5 örri síðann er smurt á 80.000 yfir raunvirði.
Siðann seljast nánast allar þessar tölvur guð má vita hvernig.
Lít stundum yfir söluhópa á Facebook og það er erfitt að slá suma út þegar að það kemur að vitleysu. “ þrussu leikjaturn til sölu “ þá er þetta GTX 960 og einhver fornaldar i5 örri síðann er smurt á 80.000 yfir raunvirði.
Siðann seljast nánast allar þessar tölvur guð má vita hvernig.
Last edited by Gurka29 on Þri 02. Mar 2021 22:14, edited 1 time in total.
Re: Eru allar tölvur leikjatölvur?
Fer alltaf um mig kjánahrollur þegar ég les "til sölu alvöru leikjaturn!" Ef það þarf að taka það fram þá í flestum tilvikum er þetta gamalt low-midrange hardware sem er verðlagt lengst upp í skýin, en það hefur komið fyrir að maður klikki á linkinn og við manni blasir alvöru leikjaturn
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Eru allar tölvur leikjatölvur?
Ef við pælum samt aðeins í því er þessi i5 4690 á pari við ryzen 3100 - mundi enginn kaupa hann í dag fyrir eitthverja leikjavél. Á sama tíma slátrar 1050 basic kort þessum 750ti kortum - bendir enginn á að kaupa 1050 kort til að fara í leikjaspilun nú til dags.ZiRiuS skrifaði:Gamlar leikjatölvur hætta ekkert að vera leikjatölvur.
Finnst þessir titlar svolítið þurfa að fylgja þróun í búnaðinum. Flestir myndu hlægja ef eitthver kæmi með 10 ára fermingarvél sem var þá helvíti flott, eða með geforce 8800 korti og titla sem leikjavél. Tel vaktina ekki vera árbæjarsafn tölvubúnaðar.
Nota bene ég er ekkert að pæla í verði, það er annar handleggur.
Við skulum nú ekki fara bera saman epli og ananas. Eðlilegra væri að ætla setja fram að bera saman 20 ára lúxusbíl og nýjan lúxusbíl...ChopTheDoggie skrifaði:Jájá, öll þessu dæmi eru leikjatölvur.
Skiptir engu máli hversu gömul skjákortin eru, eru þá gamlir sportbílar ekki lengur orðnir sportbílar því partarnir eru orðin gömul?
Last edited by Lexxinn on Mið 03. Mar 2021 10:45, edited 3 times in total.
Re: Eru allar tölvur leikjatölvur?
Fer þetta ekki bara svolítið eftir leikjum sem menn spila?
Það mætti kannski hafa fyrirsögn 3 ára gömul leikjavél, 5 ára, 10 ára og svo þar eftir götunum.
Ég myndi halda að tölva sem ætluð er í tölvuleikjaspilun sé leikjavél burt séð frá aldri hennar.
Við meigum ekki bara miða við 3A leiki.
Rétt eins og skrifstofuvél er alveg jafn mikil skrifstofuvél eftir 10 ár, bara þeim mun lélegri.
Við sem þekkjum þetta sjáum strax hvort þetta er búnaður sem hentar okkur eða ekki.
Það mætti kannski hafa fyrirsögn 3 ára gömul leikjavél, 5 ára, 10 ára og svo þar eftir götunum.
Ég myndi halda að tölva sem ætluð er í tölvuleikjaspilun sé leikjavél burt séð frá aldri hennar.
Við meigum ekki bara miða við 3A leiki.
Rétt eins og skrifstofuvél er alveg jafn mikil skrifstofuvél eftir 10 ár, bara þeim mun lélegri.
Við sem þekkjum þetta sjáum strax hvort þetta er búnaður sem hentar okkur eða ekki.
Z590 Asus ROG Strix gaming WiFi, Gigabyte 3080 Master, i9 11900K. 64Gb RAM
Z390 Gigabyte Aorus Elite RGB, Gigabyte 2080 Ti Gaming OC, i7 9700. 32Gb RAM
Z390 ITX Gigabyte Aorus Pro WiFi, Gigabyte 3070, i9 9900K. 32Gb RAM
Z270 Asus Prime i7 7700. Asus ROG STRIX 2070. 16Gb RAM
Z390 Gigabyte Aorus Elite RGB, Gigabyte 2080 Ti Gaming OC, i7 9700. 32Gb RAM
Z390 ITX Gigabyte Aorus Pro WiFi, Gigabyte 3070, i9 9900K. 32Gb RAM
Z270 Asus Prime i7 7700. Asus ROG STRIX 2070. 16Gb RAM