Ég var að gera við gamla Lenovo X1 tölvu til að nota í skólanum fyrir nokkur forrit, er að leita að einhverjum sem annaðhvort á eins tölvu eða íhluti sem gætu passað í hana.
Lenovo 42T4936 42T4977 42T4939 ThinkPad X1 er partanúmerið á batteríinu.
Það er DDR3, 204-pinna vinnsluminni í tölvunni, helst að leita að 8GB 1333Mhz
[ÓE] Batterý / Vinnsluminni / Örgjörva í Lenovo X1 (2011)
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mán 01. Mar 2021 13:39
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Batterý / Vinnsluminni / Örgjörva í Lenovo X1 (2011)
Gæti átt minni í þessa er eitt slott eða tvö sem geta tekið þessi 8 GB sem þú óskar eftir ??
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.