Dell power supply - viðgerð
Dell power supply - viðgerð
Hefur einhver hugmynd um hvaða íhlutur þetta er sem hefur brunnið yfir. Hann er merktur 3JGCE - 180A.
- Viðhengi
-
- 20210228_200332.jpg (558.86 KiB) Skoðað 1378 sinnum
-
- 20210228_200407.jpg (549.03 KiB) Skoðað 1378 sinnum
Last edited by elri99 on Sun 28. Feb 2021 20:39, edited 5 times in total.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dell power supply - viðgerð
taktu mynd
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- has spoken...
- Póstar: 191
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Staða: Ótengdur
Re: Dell power supply - viðgerð
Fyrir forvitnissakir, hvaða Dell aflgjafi er þetta og/eða úr hvaða Dell tölvu?
Re: Dell power supply - viðgerð
Þetta er Dell Optiplex 3020 (D08S). Power supply Type D255AS-00
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dell power supply - viðgerð
Þetta er bara díóða, hún hefur líklega dáið útaf eitthvað er að draga of mikinn straum aftar í rásinni. Eða hvort trakkurinn gaf sig á undan, en það er líklega önnur bilun í rásinni.
Last edited by jonsig on Sun 28. Feb 2021 21:15, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- has spoken...
- Póstar: 191
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Staða: Ótengdur
Re: Dell power supply - viðgerð
Aflgjafinn er algjör aumingi (255W) en það á ekki að koma að sök því varla er minnsti möguleiki á að koma neinu í tölvuna sem lagt gæti hann á hliðina (2 half-height kort ). Bilunin gæti verið díóðan ein en eins og "jonsig" segir er jafnvel líklegast að einhver önnur bilun hafi valdið yfirálagi á díóðuna.jonsig skrifaði:Þetta er bara díóða, hún hefur líklega dáið útaf eitthvað er að draga of mikinn straum aftar í rásinni. Eða hvort trakkurinn gaf sig á undan, en það er líklega önnur bilun í rásinni.
Í framhjáhlaupi: Ég gat ekki fundið hvaða díóða þetta er út frá uppgefinni áletrun.
Last edited by Sinnumtveir on Þri 02. Mar 2021 21:51, edited 1 time in total.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dell power supply - viðgerð
Væri ágætt að fá líka heildar mynd af báðum hliðum. Ég er ekki viss hvort þetta sé primrary eða secondary hliðin.
En alveg hægt að fiffa einhverja hóflega stærð af díóðu með pinnum til þess að prufa. Og hafa varanlega ef ekki eitthvað annað byrjar að grillast, sem mér finnst sennilegt.
Ef þetta er 230V megin þá er þetta bara general use díóða líklega. Hluturinn sem bilaði er líklega á hinni hliðinni á pcb og fær straum gegnum vìuna neðst til vinstri hliðiná þessum component á myndinni(grillaður gegnumtaks pinni) Þessi viðnám lengra til vinstri færu langt á undan þessum component svo bilunin er ekki þar.
*Edit* lýtur út eins og vía á seinni myndinni. Ef ekki getur þetta hafa verið gölluð lóðning og grillað upp íhlutinn. (Easy fix)
En alveg hægt að fiffa einhverja hóflega stærð af díóðu með pinnum til þess að prufa. Og hafa varanlega ef ekki eitthvað annað byrjar að grillast, sem mér finnst sennilegt.
Ef þetta er 230V megin þá er þetta bara general use díóða líklega. Hluturinn sem bilaði er líklega á hinni hliðinni á pcb og fær straum gegnum vìuna neðst til vinstri hliðiná þessum component á myndinni(grillaður gegnumtaks pinni) Þessi viðnám lengra til vinstri færu langt á undan þessum component svo bilunin er ekki þar.
*Edit* lýtur út eins og vía á seinni myndinni. Ef ekki getur þetta hafa verið gölluð lóðning og grillað upp íhlutinn. (Easy fix)
Last edited by jonsig on Þri 02. Mar 2021 23:01, edited 2 times in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Dell power supply - viðgerð
Þetta er nú ekkert upp á líf og dauða, en það væri gaman að koma þessu í lag. Takk fyrir áhugan. Hér koma fleiri myndir.
- Viðhengi
-
- 20210302_230948_001.jpg (1.06 MiB) Skoðað 1208 sinnum
-
- 20210302_230923.jpg (516.06 KiB) Skoðað 1208 sinnum
-
- 20210302_230118.jpg (993.71 KiB) Skoðað 1208 sinnum
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dell power supply - viðgerð
Ég gæti ímyndað mér að gölluð lóðning gæti hafa maukað þetta upp. Amk hefur þetta getað bakað prentið þarna í kring örugglega hægt og rólega.
Gætir prufað að brúa brunarústirnar með 5A general use sílikon díóðu, ég sé bara ekki nógu vel merkingarnar á íhlutunum í kring og brunna íhlutnum til að vera 100% ? Annars er spennir þarna nálægt, væntanlega fyrir standby og control hlutan sem gæti hafa bilað og valdið þessu. En eins og ég sagði áður, þá ættu þessi smd viðnám þarna tvö í röð að fuðra upp langt á undan
Gætir prufað að brúa brunarústirnar með 5A general use sílikon díóðu, ég sé bara ekki nógu vel merkingarnar á íhlutunum í kring og brunna íhlutnum til að vera 100% ? Annars er spennir þarna nálægt, væntanlega fyrir standby og control hlutan sem gæti hafa bilað og valdið þessu. En eins og ég sagði áður, þá ættu þessi smd viðnám þarna tvö í röð að fuðra upp langt á undan
Last edited by jonsig on Þri 02. Mar 2021 23:37, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Dell power supply - viðgerð
Það er rétt að þetta er díóða og samkvæmt minni takmarkaðri kunnáttu þá mælist hún í lagi og hún virðist vera heil. Ég lóðaði hana niður og mældi fyrir leiðni frá báðum endum í nærliggjandi íhluti. Aflgjafinn tekur ekki við sér. Jarðarförin auglýst síðar.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dell power supply - viðgerð
Mælist í lagi? Þá 0.7V forspennt? Allavegana er kopar trakkinn undir footprintinu á díóðunni farinn.
Er stóra brúna shunt viðnámið hinum meginn á prentinu rofið?
Er stóra brúna shunt viðnámið hinum meginn á prentinu rofið?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Dell power supply - viðgerð
Ég mæli díóðuna .594. Veit ekki hvað þú átt við með stóra brúna shunt viðnáminu. Hér kemur önnur mynd eftir að díóðan hefur verið fjarlægð og svæðið hreinsað.
- Viðhengi
-
- 20210303_204941.jpg (1.29 MiB) Skoðað 1045 sinnum
-
- has spoken...
- Póstar: 191
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Staða: Ótengdur
Re: Dell power supply - viðgerð
Ekki setja gömlu díóðuna í. Athugaðu líka að eftir atvikum getur einmitt þurft að aftengja díóðuna rásinni sem hún er í til að "mæla" hana.elri99 skrifaði:Ég mæli díóðuna .594. Veit ekki hvað þú átt við með stóra brúna shunt viðnáminu. Hér kemur önnur mynd eftir að díóðan hefur verið fjarlægð og svæðið hreinsað.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dell power supply - viðgerð
Þú verður að láta díóðuna snúa rétt bara, strikið á gömlu díóðu virkar eins og SMT díóðunni sem þú fjarlægðir. Getur notað 1N5404 80kr díóðu úr íhlutum í þetta. Sýnist þurfa tvær tengingar efst á myndinni, hægt að nota þunnan vír í þetta, kannski 0.5q . Þarft að skafa maskan af sem er ofaná trakknum undir efsta punktinum sem ég merkti á myndina.
Annars fer maður að hallast að því að það sé vesen á minni spenninum (með gula teipinu vafið utanum vindingana)
forvafið snýr að brennda hlutanum, og ekkert óalgengt að þessir djöflar skammhleypi þegar þeir bila. Viðnámið er mjög lágt venjulega, kannski nærri núlli ef hann er farinn. (passa að draga frá viðnámið í próbunum)
Annars fer maður að hallast að því að það sé vesen á minni spenninum (með gula teipinu vafið utanum vindingana)
forvafið snýr að brennda hlutanum, og ekkert óalgengt að þessir djöflar skammhleypi þegar þeir bila. Viðnámið er mjög lágt venjulega, kannski nærri núlli ef hann er farinn. (passa að draga frá viðnámið í próbunum)
Last edited by jonsig on Fim 04. Mar 2021 20:11, edited 3 times in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Dell power supply - viðgerð
Ég myndi aldrei stinga þessum aflgjafa í tölvu aftur, það er svo mikil hitamyndun á þessu prenti (sjáðu tinið á viðnámunum á myndinni sem jonsig postaði, það hefur sjóðhitnað) að sennilega eru fleiri íhlutir farnir og díóðan hefur gefið sig vegna þess. Til þess eru þessar afldíóður oft, þær slá þessu út eins og öryggi svo tölvan þín stútist ekki.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dell power supply - viðgerð
þetta resistor network er fyrir stand by rásina. Ef engin tenging fer í í efsta púnktin, þá fer chopper ekki í gang, sama með báða = Engin tenging - = ekkert í gang.
No guts - no glory..
En að sjálfsögðu á það einungis við um þann sem framkvæmir viðgerðina
No guts - no glory..
En að sjálfsögðu á það einungis við um þann sem framkvæmir viðgerðina
Last edited by jonsig on Fim 04. Mar 2021 15:57, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Dell power supply - viðgerð
Sammála með að treysta ekki um of á þennan aflgjafa. Hann færi aldrei í tölvu sem mér þætti vænt um eða léti frá mér. Langar samt að fikta aðeins meira og ætla að prófa að fylgja uppástungu jonsig þegar ég má vera að. Læt ykkur vita ef það gengur.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dell power supply - viðgerð
ugh, eru þetta sjússkaðar lóðningar? 10-9 ... þá líklega chopperinn og 6 & 8 er feedbackið. Hægt að panta þessa spenna á netinu þar sem þeir eru yfirleitt merktir kosta ekki neitt, bara einfaldur SMPS spennir með tvöföldu forvafi og einföldu eftirvafi.elri99 skrifaði:Sammála með að treysta ekki um of á þennan aflgjafa. Hann færi aldrei í tölvu sem mér þætti vænt um eða léti frá mér. Langar samt að fikta aðeins meira og ætla að prófa að fylgja uppástungu jonsig þegar ég má vera að. Læt ykkur vita ef það gengur.
Last edited by jonsig on Fim 04. Mar 2021 20:35, edited 2 times in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic