Góða kvöldið kæru vaktarar, kannski ekki skemmtilegasti pósturinn en þetta er eina íslenska forumið sem ég nota
held að ég sé ekki að brjóta neinar reglur.
Rakel leggur 3.000.000kr inn á fastavaxtareikning sem er bundinn í 2 ár. að binditíma loknum verður innistæðan 3.421.872kr hvað bara vaxtareikningurinn háa ársvexti, ég deyldi mismuninum í upprunulegatöluna og fékk 14% og deildi þeim í 2"ár" og fékk út 7% en rétta svarið er 6.8% getur eitthver sagt mér hvernig á að reikna þetta,
getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 292
- Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi
3.000.000 * X^2 = 3.421.872.
Svo er bara að finna X.
Svo er bara að finna X.
Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi
3.000.000 * X^2 = 3.421.872
X^2 = (3.421.872/3.000.000)
X^2 = 1.14
Tekur rótina af því sqrt(1.14) =1.067 eða 6.7% vextir
Sorry er í síma svo þetta er smá bjagað hjá mér
X^2 = (3.421.872/3.000.000)
X^2 = 1.14
Tekur rótina af því sqrt(1.14) =1.067 eða 6.7% vextir
Sorry er í síma svo þetta er smá bjagað hjá mér
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 320
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi
Það er útaf því að þú þarft að reikna vextina fyrsta árið fyrst, og svo vextina annað árið.
3.000.000+6.8%= 3.204.000
3.204.000+6.8%= 3.421.872
3.000.000+6.8%= 3.204.000
3.204.000+6.8%= 3.421.872
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 292
- Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi
takk kærlega strákar skil þetta núna
-
- Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 21:56
- Staða: Ótengdur
Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi
getur notað Rate fallið í excel til að leysa út dæmið líka =RATE(2;;3000000;-3421872;1;)
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi
5 appelsínur!
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi
ég er svo dapur í stærðfræði en djöfull er gaman að sjá hvað þetta er nett samfélag hér inni