Móðurborð: Gigabyte Z270-HD3P
Örgjörvi: Intel i7-7700K LM delid
- Overclockaður í 5 GHz
- Búið að delidda og skipta út original kreminu fyrir liquid metal (Conductonaut).
- Ekki límdur saman aftur svo það þarf að skipta um allt aftur ef hann er afklemmdur úr móðurborðinu.
Skjákort: NVIDIA GeForce GTX 1060 6GB
RAM: ADATA 16GB DDR4 2400Mhz (2x8GB) CL16
SSD: Plextor PX-256M7VG 256GB M.2 2280 SATA III SSD
Aflgjafi: Thermatake Hamburg 530W TR2-530AH2NCB
Kassi: Thermaltake Urban S31
- 3 kassaviftur
- Hljóðeinangrun
- Ryksíur
- Innbyggð sata dokka
Verðhugmynd: 110.000 kr.
SELD