Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569 Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CendenZ » Þri 23. Feb 2021 21:00
Sælir,
Mig vantar AV - RCA með 3 tengjum, er að tengja flakkara við eldgamalt sjónvarp og finn þessa snúru hvergi á íslandi. Get keypt hana svosem á ebay en það tekur 3-4 vikur að koma.
Á einhver svona ofan í kassa ?
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081 Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða:
Ótengdur
Póstur
af appel » Þri 23. Feb 2021 21:21
Ertu að meina svona?
*-*
Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569 Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CendenZ » Þri 23. Feb 2021 21:23
Nei AV með Jack tittling
og RCA tengin með tittling líka!
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081 Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða:
Ótengdur
Póstur
af appel » Þri 23. Feb 2021 21:26
sesmsagt:
*-*
Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569 Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CendenZ » Þri 23. Feb 2021 21:29
Já, þetta er eina vitið
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081 Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða:
Ótengdur
Póstur
af appel » Þri 23. Feb 2021 21:49
Fann ekki í drasl-snúru-kassanum. En fann svona 30 gamlar símasnúrur, vantar einhverjum þannig?
*-*
Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569 Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CendenZ » Þri 23. Feb 2021 21:55
Hey, ég á líka nokkrar gamlar símasnúrur, líka poka af rj11tengjum og gamlar usb snúrur ef einhverjum vantarr. Ég ætla samt ekki að henda þessu ef maður þarf einhvern tímann usb1 snúru
Thornz
Nýliði
Póstar: 21 Skráði sig: Fös 03. Apr 2015 22:43
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Thornz » Mið 24. Feb 2021 00:01