Jæja vaktarar er búinn að vera með EK kit í smá tíma var ágætis byrjun en langar í öflugri kælingu, bæta við skjákortinu og drain porti.
Fór að skoða EKWB en tími ekki 180 evrum í d5 pumpu og svipað rugl fyrir 60mm vatnskassa. Heyrði að menn hefðu verið að kaupa Barrow/Bykski og verðið á því var brandari miðað við hitt og hefur fengið ágætis ummæli. D5 eftirherma á 67 dollara og vatnskassi á um 60 dollara. Hefur einhver af ykkur reynslu af þessu kína drasli?
Pælingar varðandi custom loop
-
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
- Staða: Ótengdur
Re: Pælingar varðandi custom loop
Ég er með Bykski CPU loop. Build quality virðist fínt og allt er enn í toppstandi eftir 4 mánuði. Þetta var sennilega 2-3x ódýrara en EKWB og mér finnst þetta svo sannarlega þess virði. Keypti frá Bykski Authentic Mod Store á aliexpress - þar geturðu óskað eftir DHL shipping í stað ali standard þér að kostnaðarlausu og það tekur uþb viku að koma til landsins.
Re: Pælingar varðandi custom loop
Gargandi snild, er búinn að panta nokkra hluti bæði frá Barrow og Bykski hjá Formulamod. Þetta verður veislaGunnarulfars skrifaði:Ég er með Bykski CPU loop. Build quality virðist fínt og allt er enn í toppstandi eftir 4 mánuði. Þetta var sennilega 2-3x ódýrara en EKWB og mér finnst þetta svo sannarlega þess virði. Keypti frá Bykski Authentic Mod Store á aliexpress - þar geturðu óskað eftir DHL shipping í stað ali standard þér að kostnaðarlausu og það tekur uþb viku að koma til landsins.