Bottleneck ? 5600x og gpu

Svara
Skjámynd

Höfundur
hoaxe
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Staða: Ótengdur

Bottleneck ? 5600x og gpu

Póstur af hoaxe »

Sælir, verslaði mér nýverið 5600x og strix 570-E móðurborð. Ef við gleymum í smástund stock shortage hjá þessum snillingum, þá hvað væri besta matchið fyrir þennan örgjörva?
Er farinn að hallast mikið að 6800xt þar sem ég spila aðallega í 1440p( Odyssey g7 32" og nei ég sé ekki eftir þeim kaupum) og auka fítusarnir hjá nvidia heilla mig ekkert en er hræddur um bottleneck.

Hvað myndi fólk matcha með 5600x ? Er 6800xt gott í comboið eða hvað.
Last edited by hoaxe on Sun 21. Feb 2021 11:46, edited 1 time in total.
Ryzen 5600x - CM ML360R aio - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz cl14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Wireless mús - Epomaker custom optical keyboard - Steelseries Arctis Pro Wireless. :guy
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck ? 5600x og gpu

Póstur af jonsig »

Í sumum leikjum gætiru kannski bætt við 5FPS Í 1440p gaming, minna í 4k að fara í eitthvað 5900x dæmi

Ekki horfa of mikið á bench í 1080p, það er ekki raunhæft nema þú nennir að spila í þannig upplausn og sért að reyna hafa 300fps

edit+
svo ertu ekkert að segja hvort þú sért að reyna hafa Raytracing, Nvidia eru bara betri í því, samt ekkert osom.
Last edited by jonsig on Sun 21. Feb 2021 10:51, edited 2 times in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck ? 5600x og gpu

Póstur af upg8 »

Fólk er of upptekið af flöskuhálsum, nær sama hvernig tölvu þú ert með þá er alltaf betra að hafa eins gott skjákort og þú getur þar sem nýrri leikir eru meira GPU bound.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Höfundur
hoaxe
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck ? 5600x og gpu

Póstur af hoaxe »

Já afsaka það, Edith það inn @jonsig
Ryzen 5600x - CM ML360R aio - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz cl14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Wireless mús - Epomaker custom optical keyboard - Steelseries Arctis Pro Wireless. :guy
Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck ? 5600x og gpu

Póstur af Atvagl »

hugsa að í 1440p sé 5600x ekki að fara að bottlenecka eitt einasta skjákort á markaðnum nema þeir séu mjög CPU-bound. Ég myndi persónulega fara í 3080 með þitt budget, en hvorugt liðið er að fara að svíkja þig held ég.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck ? 5600x og gpu

Póstur af jonsig »

Það er alveg hægt að gera gáfulegri hluti í tölvudóti heldur en að uppfæra úr 5600x í t.d. 5800x eða yfir. T.D. ókeypis að nota Ryzen Dram calculator.
Last edited by jonsig on Sun 21. Feb 2021 11:58, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
hoaxe
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck ? 5600x og gpu

Póstur af hoaxe »

held það sé eh misskilningur hérna :0, eða ég gæti verið að misskilja hah. Ég er s.s. með ryzen 5 5600x og strix 1080ti og langar að uppfæra í 6800XT frekar en 3080 þar sem dlss og raytracing freistar mín ekkert og 6800xt er sterkara í pjúra poweri
Ryzen 5600x - CM ML360R aio - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz cl14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Wireless mús - Epomaker custom optical keyboard - Steelseries Arctis Pro Wireless. :guy
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck ? 5600x og gpu

Póstur af SolidFeather »

hoaxe skrifaði:held það sé eh misskilningur hérna :0, eða ég gæti verið að misskilja hah. Ég er s.s. með ryzen 5 5600x og strix 1080ti og langar að uppfæra í 6800XT frekar en 3080 þar sem dlss og raytracing freistar mín ekkert og 6800xt er sterkara í pjúra poweri
Skelltu þér bara á 6800xt ef þig langar í það, það ætti að vera óhætt.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck ? 5600x og gpu

Póstur af jonsig »

SolidFeather skrifaði:
hoaxe skrifaði:held það sé eh misskilningur hérna :0, eða ég gæti verið að misskilja hah. Ég er s.s. með ryzen 5 5600x og strix 1080ti og langar að uppfæra í 6800XT frekar en 3080 þar sem dlss og raytracing freistar mín ekkert og 6800xt er sterkara í pjúra poweri
Skelltu þér bara á 6800xt ef þig langar í það, það ætti að vera óhætt.

Good luck :)
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
hoaxe
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck ? 5600x og gpu

Póstur af hoaxe »

Takktakk :D þá hefst bara biðin endalausa... ef það þá kemur nokkurntíman
Ryzen 5600x - CM ML360R aio - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz cl14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Wireless mús - Epomaker custom optical keyboard - Steelseries Arctis Pro Wireless. :guy

Robotcop10
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck ? 5600x og gpu

Póstur af Robotcop10 »

Ég er međ 3600 og 3080 og finn fyrir engu bottleneck þar sem ég er í 1440p. Eflaust eitthvađ smá en nógu lítiđ ađ mađur taki ekki eftir því
Last edited by Robotcop10 on Sun 21. Feb 2021 20:16, edited 1 time in total.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck ? 5600x og gpu

Póstur af jonsig »

Það var alltaf talað um bottleneck hérna í den þegar CPU var hangandi um og yfir 95% allan tíman meðan notkunin á GPU var kannski 70% t.d. Og örgjörvinn bara flottur þangað til því marki er náð.. En núna eru menn að velta sér uppúr einhverjum +/- 5 FPS og kalla það bottleneck þótt cpu sé í 50% notkun þegar GPU er í 99% og mælt með að menn bæti við þessum extra 60k fyrir þetta extra oumph.. fyrir mér er þetta bara bruðl og sölumennska, megnið af þessu youtube liði á einhverskonar kynningarsamningum við Nvidia,intel, amd osvfr.

Prufaðu bara að googla RTX3090 test með 5600x og ef cpu er klárlega lengst frá 90% markinu,, þá er þetta bara rándýr eltingaleikur við örfá FPS. Það er alltaf öflugri cpu handan við hornið.

(gefa skít í þessi 1080p test, nema þú sért einhver 200FPS+ gamer.)
Last edited by jonsig on Sun 21. Feb 2021 21:01, edited 2 times in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
hoaxe
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck ? 5600x og gpu

Póstur af hoaxe »

Sammála, ég hef reynt það að eltast við nokkra ramma, það fer illa með mann. Samkvæmt flestu sem ég hef kynnt mér ætti ég að hækka um c.a. 70-100 í fps í flestum leikjum .. basicly allt í 3000 og 6000 línunum er upgrade, 6800xt og 3080 er bara meira sexý og smá bruðl... hehe
Ryzen 5600x - CM ML360R aio - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz cl14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Wireless mús - Epomaker custom optical keyboard - Steelseries Arctis Pro Wireless. :guy
Svara