
Sérhannaður 144Hz 3D LED leikjaskjár
• 24” LED FULL HD 1080p 16:9 skjár
• 12 milljón:1 DCR og Senseye3 tækni
• 1ms viðbragðstími og FPS mode f/leiki
• HDMI, DVI-DL og VGA tengi
• UltraFlex upphækkanlegur fótur
og Skjáarmur fyrir 3 skjái - 10.000kr
Skjáarmur fyrir þrjá skjái, sparar mikið borðpláss.
Armurinn er gerður fyrir 3 skjái
Armurinn er 129 cm.
Einnig er hann hæðastillanlegur
Armurinn tekur 3 x 8 kg skjái.
Festingar stiðja VESA 75 (75 x 75 mm) ásamt VESA 100 (100 x 100 mm)
Armurinn er festur í eða á borðplötu.
