Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Svara

Höfundur
KROCK90
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 11. Feb 2021 22:41
Staða: Ótengdur

Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af KROCK90 »

Kvöldið!
Ég er nýfluttur á Seltjarnarnes í blokkaríbúð með ljósleiðara frá Gagnaveitu Reykjavíkur og var að spá hvaða internet þjónustu ég ætti að kaupa?

Mínar aðstæður:
• Ég bý einn.
• Er með einn snjallsíma sem ég nota mikið (Youtube, samfélagsmiðlar, twitch)
• Með gamlan PC laptop sem ég nota lítið (bara torrent)
• PS4 Pro tölvu sem ég nota mjög mikið (online og offline leikir, Netflix, Disney+ o.s.frv.).

Ég er með snjallsímann hjá Nova og var að spá hvort það væri ekki best að vera með netið hjá þeim líka?
Málið er bara að ég hef heyrt svo góða hluti um Hringdu og smá um Hringiðuna líka. Öll þessi fyrirtæki bjóða upp á áhugaverða "net + sími" pakka og ég veit ekkert hvaða pakki er hagstæðastur.

Ég sé líka að margir mæla með að kaupa eigin router. Er þörf á slíkri fjárfestingu miðað við mínar heimilisaðstæður?

Ég er óttalegur byrjandi í svona málum og því leita ég til ykkar. :)

Með fyrirfram þökk

mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af mjolkurdreytill »

Punkturinn með að kaupa eigin beini er sá að þú þarft hvort eð er að borga fyrir leigu á beininum sem er mér best vitandi minnst 12 þúsund krónur á ári. Leigubeinarnir eru svo sem allt í lagi en það eru til betri beinar og að kaupa beini borgar sig yfirleitt upp á minna en tveimur árum myndi ég segja.

Ég veit ekki til þess að neinn bjóði betur en Hringdu. Ótakmarkað net fyrir 9 eða 10 þúsund eftir því hvaða hraða þú velur og 100gb farsímanotkun fyrir auka tvöþúsundkall.

Ef þú ert í skóla þá færðu netið á 7600.

mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af mainman »

Færð þér síðan Unifi Aircube router.
Þá ertu kominn með flott þráðlaust net og æðislegan router.
Ég er búinn að setja upp nokkra svona hjá fólki sem ég þekki og það elska allir þetta apparat plús það að þetta er eini routerinn sem ég veit um sem
Einfaldur as hell að setja upp bara með appi í símanum.
stelpum finnst fallegur og eru til í að hafa í stofunni. Falleg lýsing líka undir honum :P
Kostar ekki nema 20 þús en ég hef bara fengið hann hjá Tindar á selfossi.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af Sallarólegur »

mainman skrifaði:Færð þér síðan Unifi Aircube router
Ubiquiti airCube?

Er það ekki Access Point en ekki router :-k
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

HringduEgill
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af HringduEgill »

KROCK90 skrifaði:Kvöldið!
Ég er nýfluttur á Seltjarnarnes í blokkaríbúð með ljósleiðara frá Gagnaveitu Reykjavíkur og var að spá hvaða internet þjónustu ég ætti að kaupa?

Mínar aðstæður:
• Ég bý einn.
• Er með einn snjallsíma sem ég nota mikið (Youtube, samfélagsmiðlar, twitch)
• Með gamlan PC laptop sem ég nota lítið (bara torrent)
• PS4 Pro tölvu sem ég nota mjög mikið (online og offline leikir, Netflix, Disney+ o.s.frv.).

Ég er með snjallsímann hjá Nova og var að spá hvort það væri ekki best að vera með netið hjá þeim líka?
Málið er bara að ég hef heyrt svo góða hluti um Hringdu og smá um Hringiðuna líka. Öll þessi fyrirtæki bjóða upp á áhugaverða "net + sími" pakka og ég veit ekkert hvaða pakki er hagstæðastur.

Ég sé líka að margir mæla með að kaupa eigin router. Er þörf á slíkri fjárfestingu miðað við mínar heimilisaðstæður?

Ég er óttalegur byrjandi í svona málum og því leita ég til ykkar. :)

Með fyrirfram þökk
Ég býð þér að sjálfsögðu að koma til Hringdu, með þinn eigin router eða leigðan af okkur, þitt er valið! Ef þú ætlar að fara í sambærilegan búnað máttu gera ráð fyrir ca 20-25k router. Ef þú ert í stórri íbúð gæti borgað sig fyrir þig að taka einhverja dýrari mesh lausn eins og Netgear Orbi eða Google Nest Wifi.

Flestar okkar tengingar eru með ótakmörkuðu gagnamagni, þú velur hraðann (50, 500 eða 1000 Mbit). Svo færðu sérdíl á farsímaáskrift með ótakmörku neti: ótakmörkuð símtöl & skilaboð á Íslandi og í Evrópu (EES), ótakmörkuð símtöl til 40 landa og 100 GB net í símann á 1.990 kr.

Sendu mér endilega skilaboð og ég get græjað á þig eitthvað inngöngutilboð =)
Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af daremo »

KROCK90 skrifaði: Ég er með snjallsímann hjá Nova og var að spá hvort það væri ekki best að vera með netið hjá þeim líka?
Málið er bara að ég hef heyrt svo góða hluti um Hringdu og smá um Hringiðuna líka. Öll þessi fyrirtæki bjóða upp á áhugaverða "net + sími" pakka og ég veit ekkert hvaða pakki er hagstæðastur.
Mæli með því að skoða þennan þráð áður en þú ferð til Hringdu.

Ég hef ekkert rosalega mikla reynslu af ljósleiðara.
Flutti í íbúð í 105 rvk fyrir uþb ári síðan og valdi Nova sem hefur reynst vel. Aldrei misst samband og fæ alltaf stöðugt 1gb.
Last edited by daremo on Fös 12. Feb 2021 23:26, edited 1 time in total.

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af kjartanbj »

Beint til hringdu, lang besta þjónustan og mjög sjaldgæft að netið detti út og þá mjög fljótir að laga
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af vesi »

Hringdu ekki spurning, byrjar á því að leigja router og ef þú ert ekki sáttur þá ertu með þjónustufulltrúa Íslans - hann HringduEgill (sem er búinn að aðstoða ófáa hér.
Myndi bíða með að kaupa router þangað til þið HringduEgill eruð búnir að reyna allt.
MCTS Nov´12
Asus eeePc

mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af mainman »

Sallarólegur skrifaði:
mainman skrifaði:Færð þér síðan Unifi Aircube router
Ubiquiti airCube?

Er það ekki Access Point en ekki router :-k
Þú ræður.
Velur í setup hvort hann eigi að vera AP eða router.
Getur siðan bætt við fleiri aircubes og sett þá sem AP og stækkað netið þannig.
Algjörlega mest vanmetni netbúnaðurinn sem ég hef fundið og brilliant fyrir fólk sem vill bara stinga í samband og þurfa ekkert að hugsa um þetta meira.
Mæli með þessu ef þið ætlið að setja upp net hjá foreldrum ykkar eða einhversstaðar þar sem þarf bara gott heimilisnet.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af Sallarólegur »

mainman skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
mainman skrifaði:Færð þér síðan Unifi Aircube router
Ubiquiti airCube?

Er það ekki Access Point en ekki router :-k
Þú ræður.
Velur í setup hvort hann eigi að vera AP eða router.
Getur siðan bætt við fleiri aircubes og sett þá sem AP og stækkað netið þannig.
Algjörlega mest vanmetni netbúnaðurinn sem ég hef fundið og brilliant fyrir fólk sem vill bara stinga í samband og þurfa ekkert að hugsa um þetta meira.
Mæli með þessu ef þið ætlið að setja upp net hjá foreldrum ykkar eða einhversstaðar þar sem þarf bara gott heimilisnet.
Sniðugt

Skrítið að þeir minnist hvergi á þennan möguleika
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af mainman »

Jebb. Getur valið um AP, Bridge og Router.
Viðhengi
Screenshot_20210213-103108_YouTube.jpg
Screenshot_20210213-103108_YouTube.jpg (229.41 KiB) Skoðað 1926 sinnum

danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af danniornsmarason »

mæli með hringdu, þegar ég var með netið hjá símanum og vodafone þá var alltaf eitthvað vesen og endaði alltaf með að þurfa borga endalaust fyrir auka niðurhal þar sem 500gb kláraðist á fyrstu 2 vikunum ( ekki með neinu downloadi og litlri tölvu notkun) og netið var alltaf hægt og datt út vikulega, basicly alltaf vesen.

síðan fór ég í hringdu og hefur aldrei verið neitt vesen og var ódýrara að taka ótakmarkað gb og sparaði helling á þvi

veit ekki alveg hvernig verðin eru hjá hinum félögunum eru núna en ég ætla allavega ekki að færa mig neitt á næstunni
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af worghal »

svo má ekki gleyma að Hringdu er með langbesta þjónustufulltrúa sem ég hef nokkurntímann haft ánægjuna á að tala við, hann HringduEgill, þvílíkur meistari!
og ég held að margir hérna geti tekið undir með mér í því :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
KROCK90
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 11. Feb 2021 22:41
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af KROCK90 »

Þakka mörg góð svör!
Kíkti fyrst í Nova í Lágmúla (enda búinn að vera með símann hjá þeim í 7 ár) en leist hvorki á Huawei routerinn sem þau buðu upp á né áhugaleysið í starfsmanninum sem afgreiddi mig.
Brunaði því næst í Hringdu. Fékk skýr svör, góða þjónustu og er nú kominn þangað bæði með símann og netið! :japsmile

En fyrst ég er með ykkur hér þá datt mér í hug að spyrja um annað tengt þessu:
Ef mig langar að beintengja PS4 tölvuna við netið með LAN snúru, sting ég henni í routerinn eða ljósleiðarann?

Vaktari
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af Vaktari »

KROCK90 skrifaði:Þakka mörg góð svör!
Kíkti fyrst í Nova í Lágmúla (enda búinn að vera með símann hjá þeim í 7 ár) en leist hvorki á Huawei routerinn sem þau buðu upp á né áhugaleysið í starfsmanninum sem afgreiddi mig.
Brunaði því næst í Hringdu. Fékk skýr svör, góða þjónustu og er nú kominn þangað bæði með símann og netið! :japsmile

En fyrst ég er með ykkur hér þá datt mér í hug að spyrja um annað tengt þessu:
Ef mig langar að beintengja PS4 tölvuna við netið með LAN snúru, sting ég henni í routerinn eða ljósleiðarann?

Tengir hana bara við routerinn
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af Dropi »

KROCK90 skrifaði:Þakka mörg góð svör!
Kíkti fyrst í Nova í Lágmúla (enda búinn að vera með símann hjá þeim í 7 ár) en leist hvorki á Huawei routerinn sem þau buðu upp á né áhugaleysið í starfsmanninum sem afgreiddi mig.
Brunaði því næst í Hringdu. Fékk skýr svör, góða þjónustu og er nú kominn þangað bæði með símann og netið! :japsmile

En fyrst ég er með ykkur hér þá datt mér í hug að spyrja um annað tengt þessu:
Ef mig langar að beintengja PS4 tölvuna við netið með LAN snúru, sting ég henni í routerinn eða ljósleiðarann?
Routerinn tengist í ljósleiðarann og allt tengist eftir það í routerinn. Þú ert sennilega aldrei að fara að tengja neitt við ljósleiðaraboxið aftur.

Ég fór frá Vodafone yfir til Hringdu uþb 2012 eða svo, hef verið fastur kúnni með mína eigin routera síðan.
Last edited by Dropi on Mið 17. Feb 2021 10:56, edited 1 time in total.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af mjolkurdreytill »

Hvað eru annars margar netveitur á Íslandi?

Hringdu
Nova
Síminn
Vodafone
Hringiðan

Fleiri?

Storm
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af Storm »

Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af jericho »

Er hjá Hringdu með net og farsímaáskrift fyrir alla fjóra fjölskyldumeðlimina. Er með eigin router (Google WiFi x3 í mesh). Gæti ekki verið ánægðari með þjónustuna hjá Hringdu.

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Póstur af bjornvil »

Vel valið, hef aldrei lent í veseni með netið mitt eftir að ég fór til Hringdu, er með minn eigin router.
Svara