Tengadamóðir mín bað mig um að hjálpa sér að kaupa fartölvu. Hún var að fara á eftirlaun og þarf tölvu til að stytta sér stundir. Ég er ekkert sérlega vel að mér í fartölvum (hef ekki keypt fartölvu í 10 ár

Þannig að núna þarf ég hjálp vaktarinnar, hvaða heimilsfartölva er málið í dag? Á maður ekki að horfa á AMD vélar? eða hvað? Allar tillögur eru vel þegnar
