Mine rigg fyrir crypto

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
djangoh
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 08. Des 2018 17:13
Staða: Ótengdur

Mine rigg fyrir crypto

Póstur af djangoh »

Er með nokkur svona mine rigg fyrir crypto til sölu.
Býr til 0,6 - 1,5 ethereum á mánuði og eins og staðan er núna er einn eth 410$
Svo peningurinn ætti að vera kominn til baka á næstu 10 mánuðum eða gott enn betur
Það er hægt að mine-a hvað sem er en ég hafði mest áhuga á eth
Það eru
12x rx570 skjákort
1x rx580 skjákort
Sér móðurborð
Ryserar
Aflgjafi fyrir allt

Þetta er ready to go og þarf nánast bara að hafa þetta í sambandi og þá ferðu að búa til peninga

Verðið er 450þ á rigg

mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Staða: Ótengdur

Re: Mine rigg fyrir crypto

Póstur af mainman »

Er þetta ekki solldið hraustlega verðlagt hjá þér?
Plús það að ef hagnaður af svona riggi er 410$ sem gera 54 þús og eitt svona 13 korta rigg notar 2.1kw þá er bara rafmagnið 24 þús á mánuði svo gróðinn er 20 þús á mánuði og það reiknast ekkert slit á viftum eða afföll af kortum inn í þetta dæmi.
Svo ef þú ætlar að fá 450 þús fyrir riggið þá er það 23 mánuðir sem það borgar sig upp á miðað við engin afföll á hardware
Það má svo líka bæta við að ef þú ert með 13 kort í einu riggi og ert með þau yfirklukkuð þá er hvert kort í cirka 31-32mhs þannig að þú ert að ná um 410mhs úr rigginu svo þú ert ekki að fá meira en 280$ eða 40 þús úr rigginu eins og staðan er í dag svo það þýðir að eftir rafmagn ertu að fá 15 þús í hagnað eða ROI upp á 30 mánuði.
Last edited by mainman on Mið 28. Okt 2020 07:39, edited 1 time in total.

mumialfur
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
Staða: Ótengdur

Re: Mine rigg fyrir crypto

Póstur af mumialfur »

mainman - Þetta er nú alltof ítarlegt hjá þér. Hvernig á bílasölumaður að bera sig að ef þú nálgast hann ?
Ætlaru að draga niður verðið vegna þess að bílinn mun "koma til með að" slitna í náinni framtíð. Telja upp perur, dekk, rúðuþurrkur og eldsneytið sem hann eyðir líka :)
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Mine rigg fyrir crypto

Póstur af Daz »

mumialfur skrifaði:mainman - Þetta er nú alltof ítarlegt hjá þér. Hvernig á bílasölumaður að bera sig að ef þú nálgast hann ?
Ætlaru að draga niður verðið vegna þess að bílinn mun "koma til með að" slitna í náinni framtíð. Telja upp perur, dekk, rúðuþurrkur og eldsneytið sem hann eyðir líka :)
Þegar þú kaupir bíl er bílassalinn venjulega ekki að reyna að segja þér að þú græðir pening á kaupunum.

Hérna er verið að selja hlut sem er "peningaprentunarvél" og hefur enga aðra notkun, svo rekstrarkostnaður skiptir öllu máli. Sem og jú þróun á verði peninganna sem verið er að prenta.

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: Mine rigg fyrir crypto

Póstur af Gummiv8 »

Ef ég væri þú myndi ég halda áfram að mine-a eða selja kortin sér, frekar erfitt að selja svona í dag eftir að asic miners tóku yfir
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mine rigg fyrir crypto

Póstur af urban »

mumialfur skrifaði:mainman - Þetta er nú alltof ítarlegt hjá þér. Hvernig á bílasölumaður að bera sig að ef þú nálgast hann ?
Ætlaru að draga niður verðið vegna þess að bílinn mun "koma til með að" slitna í náinni framtíð. Telja upp perur, dekk, rúðuþurrkur og eldsneytið sem hann eyðir líka :)
Menn sem að kaupa sér bíla sem atvinnutæki taka þetta klárlega allt til hugsunar þegar að þeir skoða hvernig bíl þeir kaupa.
Ég myndi klárlega reyna að prútta við þig ef að þú værir að selja mér bíl sem að mér þætti of hátt verðlagður og ég myndi einmitt koma með álíka ítarlegt afhverju hann er svona háttverðlagður.

Ef að bíllinn gæti útbúið 2 milljónir í tekjur á mánuði og kostar 20 millur, þá skiptir auðvitað máli hvort að hann eyði olíu fyrir 100 þús eða 400 þús og þá skiptir auðvitað máli hvort að hann taki 18 rúmmetra eða 24 og svo framvegis...

Þannig að þetta var kannski ekki besta lýsingin hjá þér :D
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

mumialfur
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
Staða: Ótengdur

Re: Mine rigg fyrir crypto

Póstur af mumialfur »

Það sem ég vildi sagt hafa:

Hvernig viljið þið sjá þróunina á notuðum varningi til sölu ef menn eru skotnir niður í skotgröf í hvert skipti sem menn reyna að selja búnað sinn?
Ef menn eru ekki að selja þetta á undirverði eða ykkur mislíkar á einhvern hátt hvernig menn reyna að græða aðeins á vörunni þá spammið þið sölupóstinn með rökum afhverju hann mun ekki geta selt vöruna sína.

Ég nenni ekkert að fara nánar út í þetta því það þýðir ekki að þræta við dómarann :)

mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Staða: Ótengdur

Re: Mine rigg fyrir crypto

Póstur af mainman »

mumialfur skrifaði:Það sem ég vildi sagt hafa:

Hvernig viljið þið sjá þróunina á notuðum varningi til sölu ef menn eru skotnir niður í skotgröf í hvert skipti sem menn reyna að selja búnað sinn?
Ef menn eru ekki að selja þetta á undirverði eða ykkur mislíkar á einhvern hátt hvernig menn reyna að græða aðeins á vörunni þá spammið þið sölupóstinn með rökum afhverju hann mun ekki geta selt vöruna sína.

Ég nenni ekkert að fara nánar út í þetta því það þýðir ekki að þræta við dómarann :)
Eg var nú bara að benda á að þessar hagnaðartölur sem voru gefnar upp voru enganvegin réttar en ef það á að ræða sjálft verðið á rigginu þá er 450 þús nálægt því að vera meira en allir þessir hlutir kosta nýir út úr búð í dag.
Ef við reiknum með 50 þús í móðurborð, minni, örgjörva, power supply og risera þá er samt hvert RX570 kort metið á 30 þús.
Veit ekki hvar er hægt að kaupa svona gömul kort í dag en þau kosta pottþétt undir 30 þús.

mumialfur
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
Staða: Ótengdur

Re: Mine rigg fyrir crypto

Póstur af mumialfur »

True dat

Höfundur
djangoh
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 08. Des 2018 17:13
Staða: Ótengdur

Re: Mine rigg fyrir crypto

Póstur af djangoh »

mainman skrifaði:Er þetta ekki solldið hraustlega verðlagt hjá þér?
Plús það að ef hagnaður af svona riggi er 410$ sem gera 54 þús og eitt svona 13 korta rigg notar 2.1kw þá er bara rafmagnið 24 þús á mánuði svo gróðinn er 20 þús á mánuði og það reiknast ekkert slit á viftum eða afföll af kortum inn í þetta dæmi.
Svo ef þú ætlar að fá 450 þús fyrir riggið þá er það 23 mánuðir sem það borgar sig upp á miðað við engin afföll á hardware
Það má svo líka bæta við að ef þú ert með 13 kort í einu riggi og ert með þau yfirklukkuð þá er hvert kort í cirka 31-32mhs þannig að þú ert að ná um 410mhs úr rigginu svo þú ert ekki að fá meira en 280$ eða 40 þús úr rigginu eins og staðan er í dag svo það þýðir að eftir rafmagn ertu að fá 15 þús í hagnað eða ROI upp á 30 mánuði.
Þú reiknar og reiknar og reiknar en gerir ekkert ráð fyrir því að eth er á uppleið?
Hvar er yfir höfuð hægt að kaupa skjákort í dag?
Núna er einn eth komið í 1425$
alltaf nóg af svona gaurum eins og þér að drulla yfir hluti en sérð ekki heildar myndina....
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Mine rigg fyrir crypto

Póstur af Klemmi »

djangoh skrifaði: Þú reiknar og reiknar og reiknar en gerir ekkert ráð fyrir því að eth er á uppleið?
Hvar er yfir höfuð hægt að kaupa skjákort í dag?
Núna er einn eth komið í 1425$
alltaf nóg af svona gaurum eins og þér að drulla yfir hluti en sérð ekki heildar myndina....
Tjah, þetta var skrifað í október, crypto og skjákorta umhverfið búið að breytast umtalsvert síðan þá.

Að því sögðu, þá hefði líklega komið umtalsvert betur úr að skella bara 450þús krónunum í Bitcoin á þessum tíma, heldur en að kaupa búnað til að mine-a.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
djangoh
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 08. Des 2018 17:13
Staða: Ótengdur

Re: Mine rigg fyrir crypto

Póstur af djangoh »

Klemmi skrifaði:
djangoh skrifaði: Þú reiknar og reiknar og reiknar en gerir ekkert ráð fyrir því að eth er á uppleið?
Hvar er yfir höfuð hægt að kaupa skjákort í dag?
Núna er einn eth komið í 1425$
alltaf nóg af svona gaurum eins og þér að drulla yfir hluti en sérð ekki heildar myndina....
Tjah, þetta var skrifað í október, crypto og skjákorta umhverfið búið að breytast umtalsvert síðan þá.

Að því sögðu, þá hefði líklega komið umtalsvert betur úr að skella bara 450þús krónunum í Bitcoin á þessum tíma, heldur en að kaupa búnað til að mine-a.
Já alveg sammála því, en auðvita er það meira risk en að eiga búnað til að endurselja ef eitthvað klikkar.
Ég var bara sjá öll commentinn í dag á þessum þræði og finnst alveg grillað að fólk er að skíta yfir auglýsinguna hjá manni og reiknar ekki allt út til enda, power supply til að keyra 13 skjákort eru rándýr, það er mjög erfitt að fá móðurborð með 13 inngöngum, ryserar er stórt vandamál hjá mörgum sem eru að mine-a og þarf að finna rétta týpu, smíða allt riggið, breyta bios og overclocka kortin tekur sinn tíma.
Hér er svo dæmi af svona skjákorti til sölu erlendis

https://www.newegg.com/gigabyte-radeon- ... klink=true

nerdumdigitalis
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 27. Jan 2021 22:06
Staða: Ótengdur

Re: Mine rigg fyrir crypto

Póstur af nerdumdigitalis »

Áttu þetta enn. Hvað áttu mörg rigg?

Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Staða: Ótengdur

Re: Mine rigg fyrir crypto

Póstur af Haflidi85 »

Ég vona að menn geri sér grein fyrir sð 4gb kort geta ekki lengur minað ethereum nema mjög gimpuð í gegnum svokallað zombie mode.

Þetta þýðir að öll 4gb kort eru nær verðlaus/verðlítil allavega fyrir mining.

john_yossarian
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 10. Feb 2021 18:03
Staða: Ótengdur

Re: Mine rigg fyrir crypto

Póstur af john_yossarian »

Hi is it still available?
If yes, may I have full specification of the rig? (Cards, motherboard, power supply).
You can PM me with that
Last edited by john_yossarian on Lau 13. Feb 2021 20:00, edited 1 time in total.
Svara