Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
-
Höfundur
skuliaxe
- has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af skuliaxe »
Langar að uppfæra úr GTX 1060 6Gb í eitthvað örlítið betra þar sem ég stefni á 1440p á næstu mánuðum.
Skoða allt mögulegt hvað Geforce 20xx línur varðar. Þarf bara vera rétt verð miðað við "performance" mun milli núverandi 1060 og uppfærslunnar
Kv. Skúli
Last edited by
skuliaxe on Lau 06. Feb 2021 21:09, edited 3 times in total.
-
dreamdemon
- Græningi
- Póstar: 44
- Skráði sig: Fim 07. Nóv 2013 16:56
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af dreamdemon »
með 1070gtx ef þu hefur áhuga á skiftum er kort sem er ekki i gaming notkun og vantar þvi bara basic kort

-
Höfundur
skuliaxe
- has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af skuliaxe »
Hæ,
Áttu þá við bein skipti?
Kv. Skúli
-
dreamdemon
- Græningi
- Póstar: 44
- Skráði sig: Fim 07. Nóv 2013 16:56
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af dreamdemon »
sínist að verð á 1070 gtx er um 30-35 og 1060gtx er um 15-20 svo kanski skifti og eitthvað á milli

-
Höfundur
skuliaxe
- has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af skuliaxe »
Ok,
Eðlilegt svo sem
Getur þú sent mér hvaða módel þetta er? Þarf að vera 100% að passi í kassann og ég sé með réttu tengin á aflgjafanum líka í leiðinni.
Kv. Skúli
-
dreamdemon
- Græningi
- Póstar: 44
- Skráði sig: Fim 07. Nóv 2013 16:56
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af dreamdemon »
komin með info i PM