Já það er ekkert eðlilega lélegt úrval af SFF kössum í búðum allavega. Svo virðast allir almennilegir SFF kassar vera uppseldir allstaðar úti... eða þá með einhverja örðugleika þegar kemur að sendingu. Þess vegna kastar maður svona opinni spurningu út í kosmósinn! Ég hef fulla trú á að einhver hérna sitji á góðum SFF kassa sem hann/hún hefur ekkert við að gera
Last edited by valtyr on Fim 04. Feb 2021 19:04, edited 1 time in total.
valtyr skrifaði:Já það er ekkert eðlilega lélegt úrval af SFF kössum í búðum allavega. Svo virðast allir almennilegir SFF kassar vera uppseldir allstaðar úti... eða þá með einhverja örðugleika þegar kemur að sendingu. Þess vegna kastar maður svona opinni spurningu út í kosmósinn! Ég hef fulla trú á að einhver hérna sitji á góðum SFF kassa sem hann/hún hefur ekkert við að gera
Já alveg ömurlegt úrval (Finnst samt CM nr200p frekar flottur, passaði mér bara ekki alveg.)... Ég er að teikna upp kassa sem hentar mér til að 3d prenta eftir að hafa skoðað úrvalið hér. En líka bara af því að það er skemmtilegra.
Takk fyrir ábendinguna. Ég er hinsvegar ponsu picky þegar kemur að formi og er að leita mér að einhverjum sem er ekki svona super flatur.
Svo var ég að kaupa hinn helminginn af þessari tölvu hjá 1kujo
valtyr skrifaði:Já það er ekkert eðlilega lélegt úrval af SFF kössum í búðum allavega. Svo virðast allir almennilegir SFF kassar vera uppseldir allstaðar úti... eða þá með einhverja örðugleika þegar kemur að sendingu. Þess vegna kastar maður svona opinni spurningu út í kosmósinn! Ég hef fulla trú á að einhver hérna sitji á góðum SFF kassa sem hann/hún hefur ekkert við að gera
Já alveg ömurlegt úrval (Finnst samt CM nr200p frekar flottur, passaði mér bara ekki alveg.)... Ég er að teikna upp kassa sem hentar mér til að 3d prenta eftir að hafa skoðað úrvalið hér. En líka bara af því að það er skemmtilegra.
Ú metnaðarfullt! Hlakka til að sjá montpóst þegar þetta er til
Sammála með CM nr200p. Flottur kassi... og fáánlegur á landinu ótrúlegt en satt, en þegar maður skoðar hann við hliðiná NCase M2 (sem er í sjálfu sér í stærri kantinum meðal SFF kassa) er hann frekar hlunkalegur. Finnst líklegt að ég endi á að kaupa hann samt ef mér býðst ekkert betra á spjallinu.
valtyr skrifaði:Já það er ekkert eðlilega lélegt úrval af SFF kössum í búðum allavega. Svo virðast allir almennilegir SFF kassar vera uppseldir allstaðar úti... eða þá með einhverja örðugleika þegar kemur að sendingu. Þess vegna kastar maður svona opinni spurningu út í kosmósinn! Ég hef fulla trú á að einhver hérna sitji á góðum SFF kassa sem hann/hún hefur ekkert við að gera
Já alveg ömurlegt úrval (Finnst samt CM nr200p frekar flottur, passaði mér bara ekki alveg.)... Ég er að teikna upp kassa sem hentar mér til að 3d prenta eftir að hafa skoðað úrvalið hér. En líka bara af því að það er skemmtilegra.
Ú metnaðarfullt! Hlakka til að sjá montpóst þegar þetta er til
Sammála með CM nr200p. Flottur kassi... og fáánlegur á landinu ótrúlegt en satt, en þegar maður skoðar hann við hliðiná NCase M2 (sem er í sjálfu sér í stærri kantinum meðal SFF kassa) er hann frekar hlunkalegur. Finnst líklegt að ég endi á að kaupa hann samt ef mér býðst ekkert betra á spjallinu.
ég keypti nr200p, stærri og þyngri en ég hélt en þetta er góð byrjun í sff heimin. frábær kassi.
valtyr skrifaði:Já það er ekkert eðlilega lélegt úrval af SFF kössum í búðum allavega. Svo virðast allir almennilegir SFF kassar vera uppseldir allstaðar úti... eða þá með einhverja örðugleika þegar kemur að sendingu. Þess vegna kastar maður svona opinni spurningu út í kosmósinn! Ég hef fulla trú á að einhver hérna sitji á góðum SFF kassa sem hann/hún hefur ekkert við að gera
Já alveg ömurlegt úrval (Finnst samt CM nr200p frekar flottur, passaði mér bara ekki alveg.)... Ég er að teikna upp kassa sem hentar mér til að 3d prenta eftir að hafa skoðað úrvalið hér. En líka bara af því að það er skemmtilegra.
Ú metnaðarfullt! Hlakka til að sjá montpóst þegar þetta er til
Sammála með CM nr200p. Flottur kassi... og fáánlegur á landinu ótrúlegt en satt, en þegar maður skoðar hann við hliðiná NCase M2 (sem er í sjálfu sér í stærri kantinum meðal SFF kassa) er hann frekar hlunkalegur. Finnst líklegt að ég endi á að kaupa hann samt ef mér býðst ekkert betra á spjallinu.
Ég mun að öllum líkindum gera póst þegar ég er kominn aðeins lengra í að teikna til að fá álit. Ég er að gera layout fyrir 15-16 lítra kassa sem mun rúma m-atx, full size skjákort og 360mm aio með sfx aflgjafa.
Fyrir áhugasama þá endaði ég á að panta mér Loque Ghost S1 klóna af AliExpress sem lítur skuggalega vel út. Nú þarf ég bara að finna mér SFX PSU og bíða eftir að kassinn komi til landsins
valtyr skrifaði:Fyrir áhugasama þá endaði ég á að panta mér Loque Ghost S1 klóna af AliExpress sem lítur skuggalega vel út. Nú þarf ég bara að finna mér SFX PSU og bíða eftir að kassinn komi til landsins
valtyr skrifaði:Fyrir áhugasama þá endaði ég á að panta mér Loque Ghost S1 klóna af AliExpress sem lítur skuggalega vel út. Nú þarf ég bara að finna mér SFX PSU og bíða eftir að kassinn komi til landsins
Það kostar $150 + shipping. Sendingarvalmöguleikarnir eru allir dýrir en það er örugglega hægt að ræða við söluaðilann um að bjóða upp á AliExpress standard shipping til Íslands... lagði bara ekki í það sjálfur. Samt frekar góður díll fyrir case sem er almennt dýrt og sjaldan “in-stock”.
Það kostar $150 + shipping. Sendingarvalmöguleikarnir eru allir dýrir en það er örugglega hægt að ræða við söluaðilann um að bjóða upp á AliExpress standard shipping til Íslands... lagði bara ekki í það sjálfur. Samt frekar góður díll fyrir case sem er almennt dýrt og sjaldan “in-stock”.
Það kostar $150 + shipping. Sendingarvalmöguleikarnir eru allir dýrir en það er örugglega hægt að ræða við söluaðilann um að bjóða upp á AliExpress standard shipping til Íslands... lagði bara ekki í það sjálfur. Samt frekar góður díll fyrir case sem er almennt dýrt og sjaldan “in-stock”.