
Búinn að búa til Apple ID, en er í ógöngum.
Fæ endalaust vesen við að reyna logga mig inn á Apple TV fæ ég:
"No iTunes store account
Before using this Apple ID on your Apple TV, you must first login into an iOS device, Mac, or PC to create an iTunes store account".
Jæja, setti þá upp iTunes á PC og reyndi að logga mig inn þar, og fæ:
"This apple id has not yet been used with the itunes store. Please review your account information."
Datt í hug að setja í kreditkortaupplýsingar, en það dugði ekki.
Þolinmæðin mín brast þegar ég var farinn að öskra á sjónvarpið einsog grandpa Simpson
