Unifi Talk

Svara

Höfundur
ingiragnarsson
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 15. Jan 2017 15:51
Staða: Ótengdur

Unifi Talk

Póstur af ingiragnarsson »

Sælir
Ég er með Unifi DreamMachine og get sett upp Unifi Talk
Hefur einhver prufað að setja þetta upp hjá sér, og getur aðeins leiðbeint mér.
Ég er alveg grænn í svona VoIP kerfum en hef gaman að fikta :)
Við hvern þarf maður að tala til að geta komið þessu í talsamband, og sett upp númer (ég á nú þegar frátekna númeraseríu)

Hefur einhver prufað að setja þetta upp hjá sér hér á íslandi?

kveðja
Ingi
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Talk

Póstur af Jón Ragnar »

Spurning hvort þú þurfir SIP trunk inn til þín útaf þessu ?

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Talk

Póstur af Hjaltiatla »

Ættir að geta spjallað við t.d símann,vodafone eða hringdu og fá símanúmer. Færð í kjölfarið iptölu og notandaupplýsingar til að tengjast kerfi.Kostar eitthvað.Í kjölfarið Þarftu að setja upp trunk í unifi kerfinu og setur notandaupplýsingar og ip tölu á símstöð.

Gætir þurft að flytja númeraseríu yfir á ip tölu ef þú ætlar að nýta þau númer.

Edit: Hef ekki sett upp Unifi talk , en ef þetta er VOIP kerfi ætti þetta að virka svipað og t.d 3cx eða asterisk.
Last edited by Hjaltiatla on Þri 02. Feb 2021 13:43, edited 1 time in total.
Just do IT
  √
Svara