Harða disk vandræði

Svara

Höfundur
assi
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 27. Des 2003 07:49
Staða: Ótengdur

Harða disk vandræði

Póstur af assi »

Núna tók einn hdd-ana minna uppá því að hverfa og ekki nóg með það þá lokar hann á allt annað sem er á sama ide kapal, þannig ég var að pæla hvort einhver viti hvað er að
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Þú veist að við erum ekki skyggnir, verður að gefa okkur meiri upplýsingar. Hvers vegna/hvenær gerðist þetta?
Soldið skrítið líka hvernig þú orðar þetta. Í raun hurfu bæði tækin á öðrum IDE kaplinum? Og þú ert vitaskuld búinn að athuga það augljósa einsog kapla og jumpera?

Höfundur
assi
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 27. Des 2003 07:49
Staða: Ótengdur

Póstur af assi »

Já þar sem ég orðaði þetta í smá bræði er kannski gott að endur orða þetta. Þetta er Western Digital 200gb.
Þetta skeði þegar ég restartaði og þegar því lauk tók ég eftir að hvorki hdd nér dvd drifið kom inn þannig auðvitað prófaði ég að restarta aftur, gerði það nokkrum sinnum síðan tók ég hann úr og skoðaðo jumperana allt var rétt stillt þar þannig ég prófaði að vixla á ide köplum ekki virkaði það,
þannig næst prófaði ég að tengja þá í gegnum raid kortið og auðvitað virkaði það ekki þannig næst prófaði ég að hafa hdd tengdan í raid kortið og dvd drifið tengt í móðurborðið þá kom dvd drifið inn en hdd sást ekki, virkaði ekki heldur þó ég hafi vixlað á því líka. Loks tók ég allveg nýja ide kapal sem kom með dvd skrifaranum og prófaði að nota hann á hdd-inn, ekki virkaði það heldur.
Núna hreinlega veit ég ekkert hverju ég á að taka uppá næst, vona að einhver viti hvort hann sé hreinlega dáin eða á túr

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

Hef lent í þessu sjálfur... Og hef reddað þessu með því að skipta um plast tengi bracketið aftan á disknum.. try it, notaðu bara einhvað gamalt bracket...

....En kannski sniðugt að tengja diskinn í aðra tölvu fyrst til að útiloka móðurborðið :D
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Amm, myndi endilega prófa að tengja diskinn við aðra tölvu. Ef að BIOSinn í henni finnur ekki diskinn þá geturðu verið viss um að það er diskurinn.
Svara