Smá pæling með FPS
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Smá pæling með FPS
Sælir, eitt sem ég var að spá í sambandi við fps í CS:Source. Ég er að fá svona fra 40-80 og dett stundum uppfyrir 80 stöku sinnum. Er samt að skora frekar vel í 3dMark05 (sem kemur kanski cs:source ekkert við). Ég er að spila á LCD upplausn 1280x1024 og fps eykst ekkert þó að ég breyti stillingum eitthvað. Er þetta ekki örgjörfinn eða minnið sem er að flöskuhálsa kortið hjá mér? Ef það er örrinn hvað gerist þá ef ég fæ mér AMD64.
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
já það er alltaf svona aukakostur hjá mér, þá meina ég aukakostur þar sem ég hef bara ekki þekkinguna í það að overclocka, spurning að uppfæra bara í amd64, allveg ótrúlegt hvað nýjir hlutir kalla alltaf á eitthvað meira. ég verð bara að setja my mobo, örgjörva og minni á sölu, Anyone interested?????
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Þú segir að minnið sé 266 mhz, ég myndi halda að það væri þá flöskuháls 333mhz minni (og augljóslega 400mhz osfrv. en líklega ekkert betur en 333mhz) virkar betur með þínum örgjörva. Spurning aftur á móti hvort það er þess virði að eyða 15-20 þúsund í nýtt minni sem skilar kannski 5% aukningu í fps.
LCDinn getur verið flöskuháls, en hann takmarkar samt bara hámarks FPSið sem þú færð, svo flöktandi FPS eru ekki skjánum að kenna.
LCDinn getur verið flöskuháls, en hann takmarkar samt bara hámarks FPSið sem þú færð, svo flöktandi FPS eru ekki skjánum að kenna.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Já einmitt, menn eru búnir að vera að segja mér að kaupa bara nýtt minni, moboið styður dual channel og 400mhz minni. En er þá 1 512mb góður minniskubbur að vinna betur en 1024mb 3 kubbar?? Getur ekki verið stórkostlegur munur. Ef maður ætlar svo á annað borð að kaupa amd 64 þá fær maður sér bra einhvern uppfærslupakka sem inniheldur minni. Bara andskoti erfitt eftir að vera nýbúinn að fjárfesta í svo dýru skjákorti.
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Já einn 512 mb 333 eða 400 mhz kubbur mun skila þér hraðaaukningu, en hversu mikilli veit ég ekki, kannski í kringum 5-10%, hvort það er peninganna virði verður þú að dæma sjálfur. En munurinn á 512 og 1024 er aftur á móti ekki stórkostlegur nema þú sért mikið í þungri vinnslu (og ef svo er þá veistu af því). Ég held að það séu ekki margir leikir sem nýta 1024 mb betur en 512 mb.Pepsi skrifaði:Já einmitt, menn eru búnir að vera að segja mér að kaupa bara nýtt minni, moboið styður dual channel og 400mhz minni. En er þá 1 512mb góður minniskubbur að vinna betur en 1024mb 3 kubbar?? Getur ekki verið stórkostlegur munur.
En dual channel á AMD móðurborði, eitthvað hljómar það nú loðið.
sko það sem ég er búinn að vera var við undanfarið er að margir nýjir leikir eru að nota mjög mikið minni.... t.d vampire the masqurade : bloodlines er að loada allt að gíg í ramið sem gerir það að verkum að ég lagga á opnum svæðum í leiknum... urr eins með half-life 2 og EQ2.. þess vegna er næsta uppfærsla hjá mér sennilega annar minniskubbur