Eflaust ófáir búnir að stúdera þessi mál í Covid

Þessir þættirfá mín meðmæli:
Ted Lasso
The Mandalorian
Russian Doll
The Queens Gambit
Warrior
The Undoing
Jamm svona þræðir poppa upp annað slagið
jobbzi skrifaði:The Honor er geggjaðir
Er á svipuðum slóðum og appelappel skrifaði:Flower of Evil
Empress Ki
I'm not a robot
Another miss Oh
Mother
allt kdrama (suður kóreskar drama þáttaraðir). Horfi ekki á neitt annað, þessar amerísku seríur eru bara drasl í samanburði.
Takk fyrir að minna á það, vissi ekki að season 4 hefði komið á árinu!!blitz skrifaði:Við hjónin höfum alveg týnt okkur í Last Kingdom.
Frábærir þættir... Stefna í betri átt en GoT
Já ég meina þeir... haha þeir eru mjög mjög góðir ! mæli meðbrain skrifaði:jobbzi skrifaði:The Honor er geggjaðir
meinaru "Your Honor" ?