Svona drykkur á alveg séns á markaði sbr. SlowCow.
Fólk er upplifa alskonar óþægilegar aukaverkanir af Nocco og öðrum orkudrykkjum, allt frá lélegum svefni yfir í meltingavandamál yfir í brainfog yfir í fíkn.
En það sama má segja um óhoflega kaffidrykkju.
Drykkir sbr. SlowCow hafa hjálpað fólki með sama hætti og nikotíntyggjó, að það kemur eitthvað svipað í staðinn fyrir það sem er að valda þér skaða.
Það er því alveg markaður fyrir svona drykk en það þarf að uppfylla ákveðin skilyrði til að fá að vera með "heilsufullyrðingar", man að það var helvítis vesen.
https://www.mast.is/is/neytendur/merkin ... llyrdingar
Tók þátt í Innovit 2008 svona drykkjarhugmynd -
https://www.mbl.is/media/07/907.pdf
Þar sem ég s.s. ætlaði að markaðssetja drykk úr blóðbergi, fiskiprótínum, sjávarþangi blandað í hálfgerða mysu...
Þá er ég ekki með leyfi til að gagnrýna þessa hugmynd
