Sælir, ég keypti mér H100I síðasta fimmtudag sem bilaði svo á mánu degi og fékk nýjann á þriðjudegi
allt gékk vel við að setja saman, en núna er ég að Horfa á temps í Icue á kælingum sjálfum og er að sýna 63 gráður stöðugt og viftunar tvær í fullu blasti
https://prnt.sc/xbg0hz
en temps á cpu eru average 31 gráða en max var að stökkva í 47gráður rétt eftir start
https://prnt.sc/xbg4zu
allt tengt rétt amk eftir leiðbeinungunum þeirra og kælirinn er á toppnum
Hefur eitthver meira vit á þessu en ég?
Nýr H100I sem er of heitur
Re: Nýr H100I sem er of heitur
Thermal paste í góðu lagi? Ss settirðu það ekki örugglega á og nóg af því?
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo
Re: Nýr H100I sem er of heitur
Ég notaði bara það sem kom á kælinum.Frussi skrifaði:Thermal paste í góðu lagi? Ss settirðu það ekki örugglega á og nóg af því?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 320
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr H100I sem er of heitur
Getur þú sýnt okkur mynd af því hvernig þetta er sett upp hjá þér?
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Re: Nýr H100I sem er of heitur
Bara tjekka.....tókstu plastið af?Gullinn2 skrifaði:Ég notaði bara það sem kom á kælinum.Frussi skrifaði:Thermal paste í góðu lagi? Ss settirðu það ekki örugglega á og nóg af því?
AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX