Þeir sem pöntuðu official Ubuntu diska

Svara
Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Þeir sem pöntuðu official Ubuntu diska

Póstur af djjason »

Hafið þig fengið ykkar senda í pósti? Ég nefninlega hef ekki fengið mína senda ennþá.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

ibs
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af ibs »

Ég er ennþá að bíða eftir þeim. Held ég hafi pantað þá einhvern tíma í október.
Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

ibs skrifaði:Ég er ennþá að bíða eftir þeim. Held ég hafi pantað þá einhvern tíma í október.
Sama hér og mér skildist á heimasíðunni þeirra að þeir hefðu sent þá út í byrjun nóvember.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Ekkert komiö hingað.

Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Staða: Ótengdur

Póstur af Hawley »

vinkona mínn pantaði einhvern risa pakka af linux distro dóti frá novell fyrir nokkru síðan (frír promo crap) og það tók yfir 8 vikur að komast til skila.
Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

Ég fékk mína diska fyrir um viku. Þetta tók það langann tíma að ég var alveg búinn að gleyma þessu þegar þeir loksins komu. Allt í einu kom pósturinn með pakka til mín sendur frá Þýskalandi og ég varð bara hræddur, hélt að þetta væri sprengja eða einhvern fjandinn. En þá var þetta bara Ubuntu, 20 diskar :P
Ef það virkar... ekki laga það !

Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Staða: Ótengdur

Póstur af Hawley »

20 diskar?
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

ég fékk líka mína um daginn, hef ekkert við þetta að gera.

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

ég setti upp svona ... var fljótur að henda því út, hvílíkt horror krapp
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

einarsig skrifaði:ég setti upp svona ... var fljótur að henda því út, hvílíkt horror krapp
hmm, please do tell.....
Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

MezzUp skrifaði:
einarsig skrifaði:ég setti upp svona ... var fljótur að henda því út, hvílíkt horror krapp
hmm, please do tell.....
Jamm endilega...ég hef nefninlega ekkert heyrt nema einhverja lofsöngva um þetta.....og ég er reyndar ekki ennþá búinn að fá diskana mína.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Bara leiðinlegt distró, ekkert betra en sjálft debian.

ibs
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af ibs »

Þetta er besta distró sem ég hef fundið hingað til. Allt sem maður þarf til að gera einföldustu hluti, ef það nægir ekki þá er það bara apt-get install. Ég mæli með þessu, maður er enga stund að venjast Gnome. Gnome er miklu "hreinna" en KDE finnst mér.
Svara