Sælir, nokkrir hafa séð póstin minn þar sem ég er að óska eftir sff pörtum og að selja þá parta sem ég þarf þá ekki lengur. Ég er samt að pæla hvort 650w séu nóg fyrir uppfærslu í framtíðinni. Hér er buildið fyrir neðan og í svigum það sem mig langar að uppfæra í.
Ryzen 7 3700x (5800x)
Gtx 960 (rtx 2080ti/3070/80)
Einhvað b550 itx móðurborð frá aorus
Einhver lítill itx kassi (var að skoða cooler master nr200p, lian li tu150 o.s.frv)
Er með risa 1050w aflgjafa sem ég er að reyna selja og fara í seasonic 650w psu frá tölvutek, watt-mesti sfx l afgjafinn sem fæst á landinu held ég.
Með þessum pörtum sem mig langar að uppfæra í, væru 650 wött nóg, eða ætti ég að kaupa wattmeiri aflgjafa erlendis eða fá mér parta sem nota ekki eins mikið?
Smá hjálp með nýtt build í huga
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 442
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Smá hjálp með nýtt build í huga
Noctua shill :p
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Smá hjálp með nýtt build í huga
650w á að duga, sérstaklega ef þetta er vandaður PSU sem seasonic er yfirleitt.
Re: Smá hjálp með nýtt build í huga
Ég er að keyra i5 9600k(95W TDP) og MSI 1080(180W TDP) á Corsair SF600 aflgjafa án vandræða. Til samanburðar er 5800x 105W og 3070 220W; 50W meira en áður. 650W Seasonic aflgjafinn ætti ekki að hafa neitt vandamál með þetta.
Varðandi kassa, ef þú ætlar að fara ITX leiðina myndi ég persónulega kaupa eitthvað almennilegt eins og Dan-case A4. Finnst svona meðalstórir ITX kassar vera hálfgert "no-mans-land" varðandi stærð að gera.
Varðandi kassa, ef þú ætlar að fara ITX leiðina myndi ég persónulega kaupa eitthvað almennilegt eins og Dan-case A4. Finnst svona meðalstórir ITX kassar vera hálfgert "no-mans-land" varðandi stærð að gera.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 442
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: Smá hjálp með nýtt build í huga
Já ég er búinn að skoða dan case a4, ncase m1 og alla kassa sem Ali frá Optimum Tech er búinn að gera review um. Mér líst best við þennan cooler master kassa vegna þess að ég er mikið fyrir air cooled í staðinn fyrir aio og kassinn er alveg frábær í smá sleeper ef maður setur inn mesh panelið í staðinn fyrir glerið, ætla ekki að hafa rgb því það er ekki minn smekkur. Ég væri mikið til í aðra kassa sem eru bara til erlendis en vasarnir eru smá tómir fyrir 200$ kassa.Hausinn skrifaði:Ég er að keyra i5 9600k(95W TDP) og MSI 1080(180W TDP) á Corsair SF600 aflgjafa án vandræða. Til samanburðar er 5800x 105W og 3070 220W; 50W meira en áður. 650W Seasonic aflgjafinn ætti ekki að hafa neitt vandamál með þetta.
Varðandi kassa, ef þú ætlar að fara ITX leiðina myndi ég persónulega kaupa eitthvað almennilegt eins og Dan-case A4. Finnst svona meðalstórir ITX kassar vera hálfgert "no-mans-land" varðandi stærð að gera.
Noctua shill :p
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 442
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: Smá hjálp með nýtt build í huga
stinkenfarten skrifaði:Já ég er búinn að skoða dan case a4, ncase m1 og alla kassa sem Ali frá Optimum Tech er búinn að gera review um. Mér líst best við þennan cooler master kassa vegna þess að ég er mikið fyrir air cooled í staðinn fyrir aio og kassinn er alveg frábær í það. Hann er líka góður í smá sleeper vibe ef maður setur inn mesh panelið í staðinn fyrir glerið, ætla ekki að hafa rgb því það er ekki minn smekkur. Ég væri mikið til í aðra kassa sem eru bara til erlendis en vasarnir eru smá tómir fyrir 200$ kassa.Hausinn skrifaði:Ég er að keyra i5 9600k(95W TDP) og MSI 1080(180W TDP) á Corsair SF600 aflgjafa án vandræða. Til samanburðar er 5800x 105W og 3070 220W; 50W meira en áður. 650W Seasonic aflgjafinn ætti ekki að hafa neitt vandamál með þetta.
Varðandi kassa, ef þú ætlar að fara ITX leiðina myndi ég persónulega kaupa eitthvað almennilegt eins og Dan-case A4. Finnst svona meðalstórir ITX kassar vera hálfgert "no-mans-land" varðandi stærð að gera.
Noctua shill :p
Re: Smá hjálp með nýtt build í huga
Skil þig. Ég fór sjálfur í Dan-case þar sem ég flakka með tölvuna á milli tveggja staða núna og það er auðvelt að pakka henni í litla tösku. Verst er að maður þarf að panta utan frá og er mjög dýrt.stinkenfarten skrifaði:Já ég er búinn að skoða dan case a4, ncase m1 og alla kassa sem Ali frá Optimum Tech er búinn að gera review um. Mér líst best við þennan cooler master kassa vegna þess að ég er mikið fyrir air cooled í staðinn fyrir aio og kassinn er alveg frábær í smá sleeper ef maður setur inn mesh panelið í staðinn fyrir glerið, ætla ekki að hafa rgb því það er ekki minn smekkur. Ég væri mikið til í aðra kassa sem eru bara til erlendis en vasarnir eru smá tómir fyrir 200$ kassa.Hausinn skrifaði:Ég er að keyra i5 9600k(95W TDP) og MSI 1080(180W TDP) á Corsair SF600 aflgjafa án vandræða. Til samanburðar er 5800x 105W og 3070 220W; 50W meira en áður. 650W Seasonic aflgjafinn ætti ekki að hafa neitt vandamál með þetta.
Varðandi kassa, ef þú ætlar að fara ITX leiðina myndi ég persónulega kaupa eitthvað almennilegt eins og Dan-case A4. Finnst svona meðalstórir ITX kassar vera hálfgert "no-mans-land" varðandi stærð að gera.
Re: Smá hjálp með nýtt build í huga
Ég er með 8 eða 9 ára gamlan Seasonic 460W Series-X aflgjafa með i5-8600K og RTX 3070, keyrir alveg vandræðalaust. Hef engar áhyggjur af þér með vandaðan Seasonic 650W
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is